Þjóðólfur - 31.07.1850, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 31.07.1850, Blaðsíða 4
16S fn ef sitmir lærðu mennirnir eigi skilja linna, j)á getur j>ó enojinn ætlazt til, aft aljtýðumennirnir skilji hana ; og þó lítur svo út að minnsta kosti, að höfundarnir húizt hálft um hálft við, að sumir þeir, „sem læiðir þykjast“, muni ekki skiija hana tii lilítar; o» jeg held lika, að það sje satt; því að sá, sem á að geta haft full not af lienni, verður að vera guðfræð- ingur, og það sá, sem hefur töluverða jjekkingu á sðgu j>essara trúarlærdóma. Og hver getur ætlazt tii þess, að almenningur skilji heimspekileg rit og heimspeki- legar sundurliðanir á hugmyndum. Jeir segja reynd- ar, að trúarfræði Mart. sje eigi eingöngu ætluð vísinda- mönnum, en hvaðan þeir hafa það, veit jeg ekki; að ininnsta kosti talar hann ekki sjálfur um það í formálanum; en það er einn vottur ásamt öðru upp á þekkingarleysi þeirra, að þeir eigi hafa hugmynd um, hvað er alþýðu við liæfi, en vilja skipa benni, að skilja hvað eina, sem þeim dettur í hug að fá henni í hendurnar; og jeg hef við engan talað enn, sein ekki hefur játað, að alþýða mundi engin not hafa af ritgjörð- inni; og margir þeirra eru þó prestar, sein að minnsta kosti er vonandi að þekki fullt eins vel iuenntun al- þýðu og skilning, og útgefendurnir. tiöfundarnir segja, að jeg hafi „rekist í hrapariega mótsögn“ í þessu at- riðinu, en jeg get ekki betur sjeð, en að það sje hraparlegt axarskapt, sagt út í bláinn ; því að jeg veit eigi, hvar höfundarnir þykjast finna inótsögnina. j)eir hefðu átt, um leið og þeir þykjast vilja herida mönn- um á inótsögnina, að segja, í hverju mótsögnin væri fólgin, en það hefur þeim legizt eptir, sjálfsagt vegna þess, að þeir hafa eigi vitað það sjálfir. Og jeg held, að enginn geti fundið neina mótsögn hjá mjeri þessuefni; þvi að þótt jeg segði áður, að mjer fyndust rit- gjörðirnar fróðlegar og flestar vel valdar, en finni að því, að þessi ritgjörðin sje eigi vel valin, þá sjá þó allir, að engin inótsögn er í þvi; því að með því að jeg segi flestar, segi jeg, að þær sjeu þó eigi all- ar vel valdar; eða á mótsögnin að liggja í þessum orð- um: 1 til eða engin not? Ef þeir þykjast finna mót- sögn í því, þá er þaðnýrvottur þess, hversu vel þeir eru að sjer í íslenzkunni, að þeir skilja eigi mælt mál, sem þeir llevra dagsdaglega fyrir sjer; og þó virðist helzt, seui þeir eigi við það, þar eð þeir rita engin ineð frábrugðnu letri ; en allir sjá, að engin mótsögn er það, þótt jeg segi, að alþýðumenn muni liafa lítil not af ritgjörðinni eða jafnvel engin. Mundu þeir hafa skilið það betur, liefði jeg snúið orðatiltækinu við, og sagt engin eða I í t i 1? Ekki held jeg það; því að þeir eru auðsjáaniega mjög skilningsdaulir, og með því að þeir kunna eigi að hugsa sjer annað eins og þetta rjett, erþað auðsjeð, að það erekki til neins lýrir inig, að biðja þá, að kenua mjer bugsunarfræði; þeir kunna lítið i henni sjálfir enn þá, en þeir taka sjer fram í henni, ef til vill, hjer á eptir, þegar farið verð- ur að kenna hana í prestaskólanum; þó er jeg brædd- ur um, að þeir verði aldrei fastir i henni. Jjvi næst fann jeg að útúrdúrnum. sem þeir hafa gjört á 170. og 171. blaðsíðunni. J>að er nú svo sem sjálfsagt, að þcir þykjast eigi geta fundið neinn útúr- dúr, en hann er þar saint. Á 170. bls. segja þeir frá cl'ni bænarskrár þeirrar, er lögmenn og lögrjettan rit- uðu konungi, 1. d. júlíuiánaðar 1570, á móti því, að Guðbrandur hiskitp fengi leyfi til, að liafa skip í för- um, eins og liann hafði beðizt, þar eð „þetta væri til að drepa niður frelsi fósturjarðar þeirra og heillutn al- mennings og yfirvalda; það væri því ekki einúngis hættulegt fyrir fátæka alþýðu og henni til útörmunar, heldur eiitnig lögum og lórnrivenju gagnstætt, að ianz- menn ættu sjállir kaupfar, þar eð verzlanín allt til þessa hafi verið í höndiini útlendra uianiia, að uiildi- legu forlagi Damnerkur og Noregs konúnga“. Eptir þetta þykjast þeir ætla að leiða rök að þvi, hversu ástæðulaust og ósatt þetta bonarbrjef liafi verið, og þvaðra uin það heila síðu, eins og þeir sjeu hræddiruin, að hið ranga i bænarskránni sje svo torsjeð, að almenn- ingi geti eigi skilizt það án útskýringar og leiðbeining- m ar. Hati þeir hugsað það, þá liel'ði þeim átt að iletta í hug, að ritgjörðin eptir Martensen um sakra- mentin mundi verða almeniiiiigi torskilin! því að hún er þó ólikum inuu þyngri. Eða bafa þeir gjört þenn- an útúrdúr í hugsunarleysi ? eða hafa þeir verið syfj- aðir, þegar þeir rituðu þetla ? neinei, það hefur komið til af tómu Ijöri; hugsanir þeirra hal’a verið svo fjör- ugar og lífaðar, að þeir hafa eigi ráðið við þær, og orð- ið því að láta þær hlaupa í gönur; og þótt þeim sje bent á, að hjer sje misfella á. er það auðvitað, að þeir eru ot miklir menn til þess, að kannast við það, með því þeir eigi viija kannast við neinn galla á rilinu; þeir eru alit of glámsýnir til þess; en hvort glámsýni þeirra erislenzk eða útlenzk, hvort hún keinur af hroka og sjálfsþótta eða fáfræði, stendur mjer á sama; en ef jeg ætti að leiða nokkrum getuin um það, þykir mjer likast til, að hún sje útlenzk, og sje sprottin bæði af sjálfs- þótta og fáfræði. En hvort sem þeir játa það eða ekki, er og verður þetta útúrdúr; því að útskýringar eiga eigi við i söguleguin ritgjörðum, og þurfi þeirra við, er það vottur þess, að sagan er illa sögð. Sögur eiga að vera svo sagðar, að þær skýri sig sjálfar, og við- I burðirnir ogþýðingþeirra sjeu hverjuin einuin auðskitin, I jafnóðum oglesiðer;og þó höfundarnir fari að leita,munu þeirhvergi finnahjáneíniun góðuinsagnaritara þesskonar skýringar, að verið sjeaðsanna,aðeitthvað sje rangt eða rjett, með ástæðum; þeir inega leita, jeg ætla fyrst að segja, i fornsöguin vorum, íslendinga, og munu ,þeir naumast nokkurn tíma rita svo fallega sögur, ^að þeir taki t. a m. Njálu fram ; þeir mega leita hjá hverjum góðum útlendum sagnaritara, enda t mannkynssögu K o f o d s, og hvað þá heldur annarstaðar, þeir mega leita í góðuni skemmtisögum, og livergi muuu þeir finna þess konar skýringar og röksemdaleiðslu. (Framhaldið siðar.j ' Ábyrgðarmaður: Svb. Ilallgrimsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.