Þjóðólfur - 07.08.1850, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.08.1850, Blaðsíða 4
173 nema alþingi gæti vel staðizt, f)ó a5 forstðftu- maður prestaskólans væri þar ekki lieldur; því að hann hefur enn þá ekki sýnt þá stjórn- vizku, að tjónið sje sjáanlegt, að hann væri j þar ekki, nema þingskrimslið, sem hann hef- ur búið til í „sundurlausu hugmyndunum4 sín- um, ætti að sýna.það. Sigurður Melsteð hefur í engu sýnt þekkingu sina á stjórnfræðinni enn þá, svo jeg viti til, enda skal jeg eink- is geta til um hæfilegleika hans til að vera þingmaður. Hvort þeir liafi fundið það, að það hafi verið óþarft, að láta prenta nöfn allra kaup- anda árritsins, veit jeg ekki; því að það er sú eina af aðfinningum minum, semþeirsvara engu. Jeg ætla að láta, sem þeir hafi fallizt á það, og ekkert um það að tala, enda þótt jeg búizt eigi við, að þeir sjeu mjer sam- dóma í þvi, fremur en í öllu öðru. (Framhaldið síðar.) Solitil rjettlœting. I seinustu örk Lanztiðindanna er „athu<*agrein“ stiluð til ábyrgðarmanns J>jóðólfs, og stendur undir henni ,,Höfundurinn“. Hvers vegna ekki heldur „For- S[>rakkinn“? J>vi þannig liafði þó þoknhúinn i J>jóð- ólii titlað [löfundinn; en jeg sje að honuin er svo taint, að hafa upp önnur orð eptir þokuhúanum; svo heita má, að ritgjörð hans gangi á gæsafótum. Hann hefur likast til ekki viljað, að gæsirnar væru að tvíslíga ulan uiii titii sinn, og vírði jeg honiim það til vorkunar. At- hugagreinin á að sýna mönnum dæmi um hrigðmælgi mina og ófrjálslyndi, er jeg hafi synjað Höfundiniim um að taka á móti ritgjörðum hans, af því að þær voru ekki samkvæmar skoðun miiini, enda þó jeg hefði „hátíðlega“ lofað þvi, segir Höfuiidurinn. Og ritstjóri Tiðindanna styður með liægð að máli þesstt í neðanmálsgrein sinni. jþað er eins og þeir viljí koma uiönnum til að gruna inig fyrir þrællyndi, og get jeg þá ekki snúizt betur við sliku, en að hiðja inenn að tortryggja þá ekki um frjálslyndi. Jeg játa það fús- lega, að jeg vildi ekki taka ritgjörð [löfundarins i blað mftt, hæði af því að jeg' áleit rjettast, að liann ætti framvegis athvarf með ritgjörðir sínar um skólamálið hjá „hinu blaðinti“ sem áður hafði miskunað sig yfir sögu hans um það niil; og svo þókti mjer eigi held- ur Uöliiiidurinn eiga það skilið, að jeg tæki af honuiii ritgjörð. „5ess verður getið, sem gjört er“ segir hann sjálfur; og get jeg þess þá um hann, að hann hótaði mjer hörðu i vetur, ef jeg skoðaði skólamálið eða skrifaði öðruvísi um það, en hontim líkaði; kvaðst hann þá mundi hrenna fijóðólf upp i prentsmiðjunni. Jeg óttaðist raunar ekki hótanir lians, og þess vegna ritaði jeg um málið, eins og jeg áleit rjettast, hvað sem liver sagði. J>að vildi þá svo vel til, að stiptsyfir- völdin tókuómak af Höfundinum, aðlcggja eld að jþjóð- ólli, er þau lögðu sjálf á hann böndin. En það verð jeg að játa, að jeg er ekki meiri Irelsisvinur, en svo, að mjer stóð stuggur af þessari ungu „frelsishetju“ Is- lendinga, sem baunaði luönnum að liafa aðrar hiigsan- ir eða skoðanir á alþjóðlegiim málefnum, heldur en hann hafði sjálfur, ogjeg kveið fyrir æfi okkar almúga- mannanna, þegar sá maður væri húinnað fá völd i hendur og mætti fara að beita þeim, sem iskólaekkihikaðivið, að láta á sjer heyra slika harðstjórnarlund. J>ví liali oss fundizt vjer kenna á svipum að undanförnu, þá þóktist jeg nú sjá sporðdrekana fyrir framvegis. Og jég neita því ekki , að þetta befur, ef til vill, aptraðs mjer frá að efna við Höftindinn það hið hátiðlega loforð, sem hann ber upp á mig. En uin leið og jeg bið hann fyrirgelningar á því, verð jeg að segja honum, að jeg i engan ináta sakna rilgjörðar hans, nje sje ofsjón- um yfir henni í Lanztiðindunum, og það því síður, sem svo er að sjá, sem haun ekki geti þolað það, að satt sje sagt, þar lianii bríxlar þokuhúanum í J>jóð- ólfi um gullhaiiira, er liann slái stiptainlmanni voruin Trampe, með því að tala um laglegar og góðar aðgjörð- ir hans í skólamalinu, sem þó flesfir munu játa, að stiptamtmaður eigi skilið. Höfundurinn skyldi þá sjálf- ur varast það, sem ekki er lallegra en gullhamrar, og það er slcggjan, sem hann reiðir um öxl sjer, með hverri lianii í allri ritgjörð sinni slær úr og í, eins og inenn segja. Á öðru leitinu vill hann ekki nauðga rektor til að vera við skólann, ef hann er ófáanlegur til þess. Jpað hefði jeg þó næstum ætlað Höfund- inum eptir hugsunarhætti hans í vetur. En blessaður veri hann fyrir þessa góðinennsku sína núna! Aptur á hinn bóginn liefur liann ekkert á móli því, að rek- tor taki við stjórn skólans, ef liann hefur til að bera þá hæfilegleika, sein hann sjálfur kveður á. J>arna þekki jeg hina rjettn frelsishugmynd Höfundarins: lærisveinninn dæmi uin það og segi til, hvernig kennar- inn skuli vera! en kennarinn kveöi ekki upp úr, lieldur þegi um það, hvernig svo sem lærisveinninn er! Ef Höfundurinii fer fram á það, að innleiða slika reglu í landi voru, þá skal mig ekki undra, þó honum bregði til kálfanna, og liann liali tekið orðin eptir lienni Baulu, til að kveðja mig með. Abyrgöarmaöur þjóðó/fs. Ábyrgðarmaður: Svh. Hallgrimsson.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.