Þjóðólfur


Þjóðólfur - 08.09.1850, Qupperneq 3

Þjóðólfur - 08.09.1850, Qupperneq 3
1*0 okkar hyggju öldungis ólögmætt í tolltekj- unni, sem vjer ekki vitum, livort víÖar hefur átt sjer staö, en í sufturunulæminu. Hjer var nefnilega í fyrra vor, eins og sjá má í þingtíftindunnm 1849. bls. 419, lagftir 2 sk. á hvert tíundarbært hundrah til jafnaftarsjóðs- ins; og hefur alþingistollurinn af lausafjenu verift í þessu gjaldi innifalinn, því eptir þvi sem ráfta er af ræftum 2 þingmanna, bls. 419 og 468, samt sjer í lagi af orftum stiptamt- mannsins sjálfs tvívegis bls. 414 og 418, hefur alþíngistollurinn af lausafjenu í suft- urumdæminu verift borgaftur úr þess jafnaftar- sjóð; en þaft er kunnugt, aft ekki hafa allir hingaft til lagt í jafnaftarsjóftinn, sem þó eiga þingtolli aft lúka; og sje mörgum þannig sleppt frá þingkostnaftargjaldi, þá er þeim, sem eptir verfta, auftsjáanlega órjettur gjörft- ur, því þess meira lendir á þeim kostnaftar- ins. Vjer sjáum ekki, aft í opnu brjefi 18. júlí 1848, sje lausafje presta eöa annara em- bættismanna undanþegift alþingiskostnaöar- gjaldi; og það er auftsjeft aft alþingið, þeg- ar þaft lagfti grundvöllinn, sem lagaboft þetta er byggt á, ekki liefur ætlazt til þess. Lát- um vjer okkur nægja í því tilliti að vísa til þíngtíftindanna 1847, bls. 252, 256, og 257, og verður ekki sjeð, að nokkrum þá hafi komið það til hugar. Svosjáum vift afþing tíðindunum 1849, bagfti af dæmisögunni mm Bembættismanninn í Landakoti“, og af því, hvernig 2 af þingmönnum fórust orð bls. 401, aft ekki er gjört fyrir öftru ráft, en aft af því sje goldift. Segir annar, aft prestar taki, Bað því leyti lausafjeft snerti, dálitinn þáttíþing- kostnafti“; og hinn: rprcstar eruþó ekhi hlut- tekningarlausir í þingkostnaftinum, peir gjalda pó af fjenafti sínum“; og er sá lögvitringur, þó hann máskje ekki sje kunnugur því, hvern- ig tollur þessi var tekinn í sufturumdæminu, eptir því sem af orftum hans er aft ráfta, því þar hafa prestar ekkert goldift af lausafje sínu til þingkostnaftarins, og líkast til ekki lieldur verftslegu embættismennirnir, sem ekki leggja til jafnaðarsjóftsins; er þessi lögfrófti maftur þó einn í þeirra tölu, og mátti í því tilliti vera þessari tilhögun kunn.ugur; og skiljum vjer því ekki, hvernig þessu víkur vift. En hvernig sem þvi er varift, þykir oss öll þörf að átelja þessa aftferft; og meft því ekki er aft vita, nema fleiri gallar hafi enn verift á gjaldheimtu þessari, og hvort sem er, krefjumst vjer í nafni gjaldþegna og allr- ar alþýðu, aft auglýst verfti á prenti, liversu mikift í»ú þegar, og svo árlega, er goldift af þingkostnaftinum úr hverju amti, liverri sýslu, og liverri sveit; því nema sú auglýsing sje svo nákvæm, kemur hún fyrir ekkert. £yk'r okkur vel til fallift, aft þeir reikningar fylgi þingtíftindunum; en þó því yrfti ekki vift komift í þetta sinn, má þó ekki fresta, aft birta það meft öftrum liætti, og reyna að koma lagfær- ingu á gjaldheimtu þessa; því vift er aft bú- ast, aft óánægjan aukist því meir, því leng- ur sein þessu fer fram, og ekkert er sjer af því skipt. (Frambaldið siðar). Til Arnesinga. I No. 18. af „Lanztíðindunum* hef jeg gjört yður grein fyrir, Árnesingar! hvaft mikift þjer gulduft í fyrra af föstu og lau.su fje yftar til lúkningar alþingiskostnaðinum. Hjer vil jeg nú sýna yftur, hvað þjer hafið goldift í ár, og er þaft töluvert meira, en í fyrra, bæfti vegna þess aft tollurinn var í sjálfum sjer hærri, og svo einnig fyrir því, aft ýmsir af þeiin verftaurum, sem almennt eru goldnir í jarðarskuldir, voru með hærra verfti í verftlagsskránni í ár, heldur en í fyrra. Jess er aft gæta vift skýrslu þessa eins og hina fyrri, aft einúngis 109 rbd. 13 sk. af hinumsvokölluftu sakamálapeningum (186 rbd. 93 sk.) ganga í endurgjald þingkostnaftarins; en eptirstöðvarnar 77 rbd. 80 sk. renna inn í amtssjóðinn.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.