Þjóðólfur - 08.09.1850, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 08.09.1850, Blaðsíða 4
1*0 Jlreppar í Amesssýslu. Allt afgjald jarðanna í reiðu silfri. Rbill. sk. Alþíngis- tollur þar af í reiðu silfri. Rbdl. sk. Tiund- bært lausafje. hundr. Gjald þar af til ámts- sjóðsins. Rbdl. sk. 1. Frá Selvogshrepp . . . , 98 2S£ 4 9 82 2 54 2. — Ölfushrepp 1146 16 47 73 5561 17 38 3. — Grafnings og JingvaUahrepp .... 372 32 15 49 374.1 11 64 4. — Grímsnesshrepp 1627 66 67 79 8174 25 53 5. — Biskupstungnahrepp 1563 16£ 65 13 •1089 34 3 6. — Hrunamannalirepp 1003 1 41 76 597 18 63 7. — Gnúpverjahrepp 678 55 28 26 333 10 39 8. — Skeiðalirepp 631 19 26 29 4251 13 27 9. — Villingaholtshrepp 811 79 33 79 3654 11 41 10. — Gaulverjabæarhrepp ....... 530 59 22 10 264 8 24 11. — Hraungerðishrepp ........ 698 55 29 10 4714 14 71 12. — Sandvíkurhrepp ......... 428 5 17 80 2704 8 44 13. — Stokkseyrarhrepp 887 17 36 93 3364 10 50' 1 Samtals 10476 65 436 51 5983 186 93 Jiannig verður alþingis tollur af Árnesssýslu þetta ár a, af afgjaldi fasteigna . ............................. 436 rbd. 51 sk. b, af lausafje ...........................................109 — 13 sk. • samtals 545 rbd' 64 sk. t Virðið vel, Árnesingar, og lifið lieilir! Reykjavík þann 27. ágúst 1850. P. Gudjohnsen. ------------------ Ávarp til bœnda á íslandi. Margir menn bafa látið í Ijósi við mig þá ósk, að Jjóðólfur hefði við og við með- ferðis ritgjörðir, sem snertu nokkuð bót á búnaðarháttum og bjargræðisvegum manna; og jeg tek eptir því, að ósk þessi verður allt af æ alfnennari, eins og líka von er, jiar eð áhugi manna lifnar óðum á því, að taka meiri framförum í þeim efnum, en verið hefur. Mjer sárnarþað, að geta ekki af eigin rainm- leik fullnægt þessari brósverðu ósk lauda minna, þar mig vantar til þess bæði þekk- inguog reynslu; en jeg sje þóveg til að ráða nokkuð úr þessu, með því að biðja alla reynda og hyggna bændur að semja og senda mjer framvegis smáritgjörðir, í hverjum þeir skýri stuttlega en þó greinilega frá ýntisum atriðuni, sem reynsla og eptirtekt hefur kennt þeim að sje til verulegra bóta í búnaði vorum. Jað vantar ekki, að margir bændur lijer á landi hafa bæði bagsýnt vit og einlægan vilja til að leita lags á því, að allir hlutir, sem þeir eiga um að sýsla, geti farið þeim úr hendi í alla staði sem baganlegast. £n eru þá ekki likindi til, að slikir menn, sem með vakandi og glöggu auga bafa litið eptir bún- aði sínum í mörg ár, og hvervetna reynt til að breyta um til hins betra, að þeir hitti margir á endanum það lagið, sem eiumitt á við, og sem Jandi þessu getur orðið hvað af- farabezt? Og er það ekki grátlegt, að þetta affarasæla lagið í hverju efni sem er, sem reynsla og eptirtekt hefur kennt þeim, skuli týnast ogmissast burt úr landinu, þegar þeir falla sjálfir frá? Væri það ekki hinn bezti arfur, sem þeir gætu eptir skilið niðjum sínum,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.