Þjóðólfur - 15.11.1850, Qupperneq 8
112
ið; en cigi hefur þaö heldur komift, svo jeg til viti;
og sannast j)á hjer: „sök má í salti liggja“! eins og
líka hitt „að gott er að eiga skuld sína hjá konung-
inum“ ef annars skuld er.
En mjer hefur nú líka brugðizt jiriðja brjefið,
svo mjer hefur ekki átt úr að raka; og jeg held, að
jeg verði líka að segja yður frá', hvernig á því stóð;
jeg get svo yíir fáu þagað fyrir yður! Jijer vitið, að
jeg var prestur um árið, og hann allgóðnr; því þegar
jeg var í ruggu, kvað ljósa mín yfir mjer þessa vísu:
„hann ef guðfræða hreifir spjöllum, heyrendur ei hann
vanta mun; úr harðsvíruðustu hrekkjakötlum honum
tekst þó að kreysta stun; þá segja gamlir: það ervon!
það er hann Sveinbjörn HalIgrímsson“! J>egar jeg j*á
eínu sinni yar að húsvitja fyrir restan Grindaskörð,
óð tungl í skýum, en jeg náttblindur og viltist; glat-
aðí jeg þá í dimmunni ónefndum hlut •— margt er
smátt í vetiing manns, gettu press! þó þú getið í
allan dag, þá geturðu aldrei þess! — en sem eigi var
unnt, að bæta sjer aptur hjcr í landi. Jeg ritaði þess
vegna Friðriki konungi til í sumar, og bað hann að
hjálpa upp á mig með þetta, sem jeg hafði misst. En
hann gjörði það ekki, góði mann, Ekki kom það
samt til af neinu illu fyrir konunginum, hcldur var það
sjálfum mjer að kenna. pegar jeg sumsje skirði harn-
ið, sem jeg fjekk fyrir fatið, þá sagði jegupp hátt við
liempuna mína, um leið og jeg fór úr henni, og hengdi
hana upp á katólsku ugluna: ekki skal jeg í þig fara,
blessuð, fyrr en hún Sigríður mín litla, ef hún lifir, getur
hjálpað mjer i þig! jjetta hefur Friðrik ugglaust frjett,
og liugsað sem svo: hvernig á rúmlega ársgamalt
barnið að geta fsert slíkan slött í hempu, svo vel fari!
Enda kveður mikið að þvi, hve bæði Friðriki konungi,
og Madvig kirkjustjóra er annt um það1, að Arons-
skrúði sómi sjer vel á öllum prestum. Er það lítið
merki, að von kvað vera á lagaboði í vor, sem skip-
ar öllum meðhjálpurum á Islandi, „að þvo sjer um
hendurnar á hverjum helgum degi, svo fingraförin
sjáist ekki eptir þá á rikkilíriunum“. Og veit jeg það
með vissu, að sumstaðar mættu rikkilinin hlakka til, «f
þau hefðu vit á. Af þessari vandlætingu stjórnarinn-
ar, hefur mjer þá líka brugðizt þetta brjef; og flýtur
ekki annað af því, en það, að þjer fyrir það fyrsta
til sumarmála ekki skrifið ábyrgðarmann Jijóðólfs
„velæruverðagan sjera“ fremur en þjer viljið, heldur
„S. T-. herra“ þvi herramaður er liver og einn, hvað
sem honiim verður á í messunni!
Hjeðan er fátt að frjetta úr bænum; það heyrist
varla asar - nje hamarshljóð, nema í gildaskálanum, sem
allt af er verið að suiiða. J>að er merkilegt hús, eins
og áður er sagt, og er þar ekki allt, sem það er sjeð.
Fyrst er það nú með tveim gluggaröðum, hvorri upp
af ánnari, sem sýnir, að liúsið er liærra flcstum húsum
á Islandi. J>ar næst er það þvi nær eins á alla vegi,
og snúa hliðarnar sín í hvorja höfuðátlina, til vitnis-
burðar tmi, að fcrðamenn frá austri og vestri, norðri og
suðri eigi kost á að silja þar til borðs. J>á er lika
þakið á þvi og reising þess ölluin húsþökum ólík.
jiað er kringlótt,, Islendingar! og uppmjótt, og llkast
lögsvelg á hvolli, til inerkis um að lijer geti allir hvoll't
í sig hinum sæta krúsarlög. Jietta hús er þá eins konar
aðalsæluhús Islendinga, og verðskuldarnákvæma
athygli þeirra. Nú þó að nafn þess, sem áður er
um getið, sje merkilegt bæði fyrir lengd og þýðingu,
þá efast jeg samt um, að búið sje enn að gjöra það
löglega lieyrum kunnugt, og eigi mun það enn inn fært
vera í nokkra kirkjuliók. Jess vegna, áður en þetta
er gjört, vil jeg vekjaölluin hlutaðeigendum hugaum,
hvort þeir eigi vilji nefna hús þetta lngóIfsskála.
Get jeg eigi betur sjeð, en Ingólfur eigi þann sóma
skilið af Reykjavikurbúum, að þeir haldi uppi minn-
ingu hans með húsnafninu. Og jeg íniynda mjer, að
allir sannir lslendingar láti húsið njóta þess, allra lielzt
ef eitthvert borðið í herbergjunum væri líka lálið heita
Ingólfsstalli, þar er uienn gætu jdreypt á dreypi-
fórnum. Mundi reynslan sýna, livort fjárhyrzla skála-
búans liefði eigi gott af slíkri ráðstölun.
Eptir þeim myndugleika, er jeg þá hef sem blaða-
maður, er slelta skal sjer fram i alla hluti, og eptir
þeiin rjetti, er jeg hef sem hvcr önnur heiðvirð per-
sóna, er skira má skeinmri skírn, þá skíri jeg hinn
nýa gildaskála, sem nú er verið að byggja í Reykja-
víkurbæ, og nefni liann eptir heiti Ingólfs, hins mikla
fornmanns, fruinbónda Rcykjavíkurbæar, og forföður
Islendinga, j«g skíri skálann og nefni hann Iisgólfs-
skála. Jeg hið alla nær og Ijær að segja þar til
já og amen; og í þeirri von hið jeg Ingólfsskála þeirr-
ar hamingju, að, meðan búsgagnið „lögsvelgur" snýr
upp i lopt i flöskustút, og meðan húsþakið „lögsvelg-
ur“ hvolfir yfir veggjum lngóllsskála, þá sje hann og
veri sannkallað „sátt og samlyndi, sem og lifs yndi“.
I hverjum niánuðinum drckka Islendingar ininnst
af kaifi og brennivini'? I febrúarmánuði; því að liann
hefur fæsta daga!!!
Abyrgðarmáður: Svb. Ilallgrímsson.