Þjóðólfur - 01.12.1850, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 01.12.1850, Blaðsíða 6
2m saman við í pappírinn, sem á að fara untlir ^jóðólf, og vita svo til, hvort hann ekki sgettnar. 5ar næst slæst greinin upp á Búr- hildi, og kennir henni um allar smekkleysurn- ar í Jjjóðólfi. En má jeg spyrja: hvað hef- ur Búrhildur gjört höfundi greinarinnar? Hefur hún neitað honum um nokkra hón? Og þó svo væri, gat hún j)á gjört að þvi, þó hún ekki væri í hátt, eins og anriað kvenn- fólk, þar sem jeg hafði sjálfur skapað hana með allt smekkleysið? Loksins taiar grein- in um mentunarleysi alþýðu vorrar, sem höf- undurinn þykist sjá af því, að íleiri koma fíre- mörk fyrir „þ»jóðólf“ grjótiö sumsje, heldur en fyrir „Lanztíðindin* gullið sjálft. Og hver ráð kennir þá öfundin honum til að spilla fyrir Jjóðólfi við alþýðu? „Hann er blindur í dómum sínum um ritgjörðir! Hann er af- vegaleiðandi í skoðun sinni á þjóðmálefnum! Hann spillir smekk alþýðu með óþrií'a rugli! Hann vekur úlfbúð og flokkadrátt í mannlegu fjelagi! Ilann rekur Islendinga á undansjer, eins og áburðarhesta ! Hann hræðir þá til að smjaðra fyrir sjer, og ofan í kaypið særir út úr þeiin fíremark, ellasetur þá í gapastokkinn". Hefðir þú, Jjóðólfur! ftíngið þennan vitnis- burð af öðrum en jijóðálfi, þa v*r' máli þínu illa komið; en þúgetur nú sætt þig við hann sem ósannaðan og ómerkan, því það er livorki Pjetur nje Jacob postuli, sem haíá talað þetta! En allra síðazt í greininni • fer hinn óhreini andi að spá. »Við skulum bíða svona við, segir hann, og sjá, hvort Jjóðólfur ekki batnar með tímanum“. Dæmi eru til þess, að illum anda hefur ratazt satt á munn; en það mun vera dirfska af mjer að hugsa það, að peim manni, sem aldrei hefur fundízt bragð að Jijóðólfi áður, finnist þó einhver keimur að þessari örk haris, eða að sumu í henni. Jeg vænti þess að andinn segi til, ef hann kennir sín, og láti mig ekki fara var- hluta afýlfri sínu; og á jeg þá vist ekki von á Hrópandans r'óddu á eyðimörku, heldur einhvers forseta um tíma. Nýársgjöf pj óð ólf s. Mánuðinn, sein jeg var í Kaupmannahöfn í vor, íslendingar! — þjer munið liklega ept- ir því, að jeg hef komizt útúr þaranum, því hinn óhreini andi í „Lanztiðindunum* hefur nýlega sagt yður, að jeg hafi ferðast 300 míl- ur til að færa föður hans úr mjer ruglið — þá gjörði jeg mjer það til skemmtunar á dag- inn, að jeg gekk snuddandi um strætin og tindi upp smágull, sem jeg sá að láu fyrir fótum manna, og enginn vildi hirða. 3>að voru helzt krotuð hnapphvoif, hauslausir títu- prjónar, og gljáandi næli. Jeg safnaði því öllu í vasa minn, og á kveldin, þegar jeg gekk til hvilu, ljetjeg öll gullin i þverbaks- poka, sem jeg liafði undir höfðinu. Jeg liugsaði þá opt með sjálfum mjer: ekki trúi jeg öðru, en að Islendingar hefðu gaman af gullum þessum, ef þau væru laglega komin. til þeirra, enda þó að Danir láti sjer hægt um þau. Jeg hef þess vegna í áformi að senda yður nokkuð af gullum þessum innan í hálfri örk núna um nýársleytið. 3>jer skul- uð samt eins fyrir það fá 12 arkir í 3?jóðólfi. Jeg ætla að kalla böggulinn BNýársgjöf handa kaupendum 5jóöólfs“ því allir þeir fá hann gefins, sem hafa borgað Jhjóðólf umliðið ár, og ætla sjer að kaupa hann þetta ár. Líka fá nokkrir Skagfirðingar og Heykjavíkur- sóknarrnenn þetta glingur fyrir ekki neitt, hvort sem þeir kaupa 5jóðólf, eöur ekki, af því# að þeir hjálpuðu Jþjóðólfi til siglingarinn- ar í vandræðum lians. Allir aðrir, sem vilja og gefnir eru fyrir gull, sem glórir í, geta i'engiö Bnýársgjöfina“ hjer á skrifstofunni fyr- ir það verð, sem 8 lóð af kaffibaununt lást fyrir í sölubúðinni, eða 4 staup af brennivíni á gildaskálanum, þá fyrir 8 skildinga út í liönd. Jað fylgir sú náttúra þessum gullum ntiiium, að renni inaður þeint niöur fyrirhrjóst- ið, hefur höfuðið og hjartað engu síður gott af þeim, en af kaffi eða brennivíni. Jað er og kostur við þessi gull, að óhætt er að íá þau i hendur stálpuðum börnuin; þau hafa enda gott af að gleypa þau; og jeg tel ltvern þann heppirin, hvort hann er ungur eða gam- all, sem finnur eins og til sárinda af þeini, því .það er ugglaust merki þess, að gullin min eru að gjöra þeim manni gott. j>ess vil jeg biðja yður, íslendingar! að verða eigi strax fráhverfir þessum gullum fyrir það, þó að ,Lanztíðindin“ kunni nú að flýta sjer, um leið og þau leggja yður ráð við hinni ind- versku kólerasótt, að leggja yður líka ráð á

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.