Þjóðólfur - 01.12.1850, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 01.12.1850, Blaðsíða 1
3. Ár. 1. Deseinber. 53 og 54. ZkTn |>á iiiii neitnnarvaldið sjálf't. „Krossberinn í Lanztíbindunum með 4 i fyr- ir og 5 í bak“ fer þvi fram, eins og áður, að konungur skuli liafa lijá oss ótakmarkað nrit- utiarvald. í „Undirbúningsblaðinu“ liafði liann skoðað þetta vald konungs að miklu leyti sem myndugleika út af fyrir sig, er hann vildi gefa konungi til að prýfta með tignhans; og segir hann |)á um leið, að oss standi það í rauninni engan veginn á mikluhverjar á- kvarðanir sjeu gjörðar um jiermari myndug- leika, að því leyti senr snerti fullkomna eða frestandi neitun, heldur sje allt undir j»ví konr- ið, hverjar ákvarðanir sjeu gjörðar í hinum íslenzku grundvallarlögum um samband Ís- lands, og Danmerkur. En þegar liann fer að rita aptur um þetta vald konungs í „Lanztíð- indunum“ þá jiykir honum svo mikið vera undir því komið, að liann segir, aðþarrtðiá frelsi eða ófrclsi lslands, að minnsta kosti ófrelsi þess, ef það aðhyllist hið frestaiuli neitunarvald, sein Jjjóðólfur hafði farið fram á, og þá sjálfsagt frelsi þess, ef það hallast að algjörða neitunarvaldinu, sem höfundurinn lieldur sjálfur fram. Rljer finnst nú — en það er víst ekki annað en tilfinning jijóðólfs — einhver ósamkvæmni vera í þessu hjá höf- undinum. Annaðlivort hefur neitunarvahlið einhverja þýðingu, eða það hefur liana enga. Allir menn sjá, hverja þýðingu hefur hið frestandi neitunarvald. j»að er til þess að konungur og stjórnarráð hans, sem ætla má að sjái betur fram í veginn, en aflir aðrir, geti sagt við þjóðina: „hugs'aðu þig betur um þetta mál! Yjer álitum það ekki ráðlegt fyrir þig að svo komnu; en timinn breytir mörgu; hann getur gjört það annað- hvort tiltækilegt, eða þá með öllu óráðlegt. Jiað er þvi bezt að biða við, og sjá hverju framvindur.“ Hjer er nú sainbandið milli þegna og konungs, eins og á milli þægra full- orðinna barna og góðs reynds föðurs. 3>au bera mál sitt undjr hyggindi föðursins, og fara ekki lengra fram í það, en leiðbein- andi ráð hans segja fyrir. Og hver konung- ur skyhli ekki vera ánægður með slíkt! O- takmarkað neitunarvahl blýtur að hafa ann- aðhvort enga eða verulega þýðingu. J»að er nú líklegt, að reynslan sje búin að kenna mönnum, liver að sje hin verulega þýöing þessa neitunarvalds; og er bún j)á hvorki rneiri nje minni en svo, að konungurinn hef- ur getað sagt við þjóðina: þarna skal skápur- inn standa! en þjóðin hefur eigi mátt mæla annað í móti en þetta: hver kann að segja við konunginn: hvað gjörir þú? og verði þinn vilji, maður! jþað hefur nú þegar í mörg ár veriö stefna tímans, og eins og aöaltilraunir þjóðanna að breyta þessu, með því að mönn- um hefur þókkt það bæði ótilldýðilegt og ó- bærilegt, að vilji eins manns skyldi hafa ó- takmarkaö neitunarvald gegn vilja allra. Og öllum er það kunnugt, hvað tilraunir þessar hafa kostað, sumstaðar höfuð konunganna sjálfra, og víðast hvar liflát margra manna; en sumstaðar hafa líka þjóðirnar fengið fram þá umbreytingu, sem þær vildu, með því að þær fóru með alvöru og einurð að konungin- um, svo að hann sá, að honum mundi eigi tjá að spyrna móti broddunum. Jannig sýndu Danir Friðriki 7. fram á það, að hann inætti ekki lengur hugsa til að hafa í höndum sjer hið vcrulega neitunarvahl ótakmarkað; og kon- ungur sá, að þeir böfðu ráð hans í höndum sjer og ljet undan. En af einhverri hollustu við einveldið gamla ljetu Danir þó konung-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.