Þjóðólfur - 01.12.1850, Blaðsíða 7
81®
móti pessum smeltkleysum þjóðó/fs, því svo
munu þau kalla smágullin mín. Segift lield-
ur með hægð: „við skulurn bíða svona við,
og sjá hvað kemur! Hver veit, nema smá-
gullin ^jóðólís slagi með timanum upp í gull-
hnetti Tíðindanna“?
Skrifstofu fcjóðólfs scint í nóveinbermánuði 1850.
Svb. Hallgrimsson.
F r j e t t i r:
Fyrsta dag nóvenibenn. brast á ttpp úr iogni bast-
arlegur stormur með hafróti á veslan útsunnan; tind-
ist bátur nteð 4 mönnum ofan úr Andakýl, er lagt
liöfðu hjeðan frá Reykjavíkursandi. Ilefur báturipn að
líkinðum farizt frain undan Kjalarnesstöngum, því sag-
an segir, að þar hafi rekið á land 8 brennivínskútar
auk stóru ílátanna; og má þá segja út af atviki þvi,
ein* og mælt er, að Steingriinur biskup hófsami bali
sagt við prest einn, sem álti dagleið fyrir bönduin,
og reiddi 2 pottflösk'ur fyrir aptan sig; ekki ætlið þjer
þó að fara nestislaus, prestur góður! I þessu saina
veðri tindist lika róðrarbátur í Vogum með.2 ntönn-
um; en þriðji maðurinn bjargaðist í land.
Meðal tíðinda hjeðan úr bænuin tel jeg uppliaf
og enda á ritgjörð í ,,Viðaukablaði“ Lanztiðindanna,
sem hljóðar þannig: „bágt er með skólamálið — að
síðan skóli var settur 1. dag f. m. hefur allt farið þar
frain tneð beztu reglu.“
Já, það var bágt ineð skólamálið, en nú er ekki
annað að frjctta af skóla voruin en bið bezla. J>ó að
út liti fyrir í haust, þegar skóli var settur, að marga
pilta mundi ætla að vanta í hann, þá er, nú samt svo
komið, að flestir hafa sætt sig við liann, og vantar
annaðhvort enga eða mjög fáa, nema þá, sem áttu [að
skrifast út í vori var; og lesa þeir undir hurtfarar-
próf, sumir hjer í bænum, en suinir heima í hjeruðum.
Jað hafa inargir menn fyrir satt, að hinn nýi stiptamt-
maður vor hafi einu sinni í sumar átt skritinn leik við
fylgjur skólans, kerlingarnar sumsje, sein Hljóðolfur
talar um. Segir sagan, að hann kveld eitt eptir sól-
arlag hafi verið á gangi upp Skólavörðustig, og ekki
vitað fyrri til, en hann rak sig á eitthvað, svipað stiga,
sem lá þversum ytir götuna. Hann fer að líta í kring-
iini sig, og sjer hrauka tvo við reginn heldur enekki
draugalega. Sátu þar kerlingar í hnipri, og voru-að
hæla sig undir nóttina. Gruifinn, sem er gamall her-
maður, Ijet sjer ekkí bilt við verða, ávarpar þær og -
segir: því liggið þið upp í holti, konukindur! Farið
heldur ntður í kotin! Eða eigið þið ekki hcima þar?
I>8er svara: við höfinn aldrei átt heima á neinum kot-
b*, held ur höfum við ætíð átt að venjast stórum her-
bergjuin en þaö er nú af sem áður var, herra minn
sæll! spyr greifinn: hvaðan komið þið, og hvort
ætlið þiö? Og m 'st þjer ekki á það ! segja þær,
við kontum sunnai, Bessastöðum, og ætlum inn í
Reykjavíkurskóla; og erum við búnar að vera á þess-
um brakkningi í 3 ár. Greifinn segir: hvað er þetta? Er-
uð þið skólapiltar í álögum? Nei, nei, segja þær, en
mikil höfum við mök haft við skólapilta. Hvað heit-
ið þið þá? scgir greifinn hastur. Jjær svara; við er-
um systur og heitiim Cura og Emulatio. Greifinn
horlir á þær, og þegir stundarkorn; siðan segir hann:
eruð þið skólafylgjurnar, andarnir góðu, sem enginn
skóli má án vera? Eruð þið ekki komnar inn í Reykja-
vikurskóla enn? Já, nú skil jeg; ekki skal mig furða,
þó á hlypi snurða! [það er ekki okkur að kenna,
herra minn góður! segja þær. f>að er svo margt, sem
hefur bandað okkur burt frá Revkjavíkurskóla þessi
árin. llvað um það er, segir greilinn, standið strax á
fætur, takið öll ykkar plögg, því jcg skal ekki hátta
fyr, en þið eruð koinnar þangað, sem þið eigið að vera.
Jiær svara: ætli það væri ekki betra, að biskupinn
vigði herbergin áður en við förum inn, því þar mun
víða vera óhreint í liornum? Og langt i frá, segir greif-
inn; jeg skal sjálfur leiða ykkur inn, og búa um ykk-
ur og ábyrgjast, að ykkur grandi enginn óhreinn andi.
Síðan rak hann þær á fætur, tók sína undir hvorja
liönd, og leiddi þær að skólahúsinu. fiegar þær koimi
að dyrunum, segir Cura; ekki fer jeg inn, því það er
ólykt í skolanum. f)á brosti stiptamtmaður og leit
framan í Einulatio; en hún var að virða fyrir sjer hæð
hússins og mæla hana eptir stiganum. J>á segir stipt-
aijilmaður: jeg skal láta sækja ylmjurtir niður i lif-
sölubúð, og láta reykja skólann innan. J>á settist
Cura á þrösktildinn og mælti við sjálfa sig: Jiá er
hjer komið, og hainingjiinni sje lof! Litlu síðar lagði
ylininn af hiimm heilnæmu náttúrugrösum um öll
herbergin; 'konurnar gengu þá inn í skólatin, og greif-
inn var þar yfir þeint í heila klukkustund. iEn þegar
liann kom út aptur, og gekk heim til sín, rann sóiin
upp fyrir Heiðarhornið, og Ijet sína blíðu morgun-
geisla leika um vanga lánsmannsins; en hann gekk
til hvílu og svaf vært eptir góðverkið. Jiessa nótt
dreymdi dyravörðinn i skólannm draum; honum þókti
3 fiðrildi kolsvört koma að rúmstokknum, og segja:
hvað er nú til ráða, herra minn! við getuni ekki hald-
izt við í neinu skúmaskotinu fyrir hannsettri brælunni
úr greifanuin. Ilann svaraði þeim milli svefns og vöku:
farið gráíkjótt, og felið ykkur í reikháfunum! Fiðrild-
in flugu þangað, festu sig í sótinu; og þar kvað reyk-
háfahreinsarinn liafa fundið þau dauð.
jbetta era mikil tíðindi, Islendingar! og mun skóli
vor lengi búa að þesstim aðgjörðum greifans. J>að
heyrist ekki heldur annað, en að skólapiltar uni allvel
hag sínutn. Kennslan er þar lika, að sögn kunnugra
manna, betri en í fyrra og árin þar fyrir, og leststrar-
stundunum er öðruvísi raðað en áður; eru þær allar
fyrri hluta dagsins. Piltar eiga að vera klæddir einni
stundu cptir miðjan morgun; þá er borðaður árbiti frá
kl. 7—7f. j>á byrja bænir; og svo eru iestrarstundir
frá kl. 8—2 e. m. i ö stundir samfleytt. er næst
gengið að miðdagsverði, og síðan eru vissar stundirá
kvetdin, sem lærisveinaruir lesa undir næsta dag; og