Þjóðólfur - 01.12.1850, Blaðsíða 8
220
eru J)á kennararnir öðruhvoru inn í herbergjunum lijá
jieim, til þess að gæta góðrar reglu. Kl. 10. byrja
kvehlbænir, og að Jteim búnum er i'arið að liátta ; en
öll skuiu Ijós slökkt vera í herbergjum skólapilta kl.
10J á kveldin. Engimi rná ganga niður í bæ, nema
tii borðunar, utan leyfis kennara jiess annars hvors,
sem í skólaliúsinn er. Jietta eru helztu reglurnar, sem
lærisveinarnir eigá nú að hlýða; og eru hinir helztu
af piltiinuni sjálfum skyldir að sjá um, að allar sjeu
jiær vel haldnar, þvi eittbvað er við lagt, ef út af
er brugðið. jpessir piltar eru kallaðir umsjónar-
menn, og voru þeir ætíð í Bessastaðaskóla. llarð-
ara er nú og gengið að lestri en ádur, og fáar eru
tómstundir í skólanum. Skólatneistaranum er leyft að
gefa hálfan dag í mántiði, og jiar að auki eru fáeinir
tómdagar ákveðnir. En jió að þetta sje nú nýtt og
nokkuð nærgöngult, lier j>ó ekki á óánægju ylir neinu
af því. Jiað er líka svo fyrir þakkandi, að bæði sjá
skólapiltar sóma sinn, og vita, að þeir hafa bezt af
því sjálfir, að skólaáriu sjeu rjett og rækilega brúkuð;
og svo má einnig ætla það skólastjórninni, að hún
eigi skerði frelsi pilta meir, en hún sjer að jieim er
sjálf-um fyrir beztu.
En jeg get ekki skilið svo við skólamálið núna,
að jeg ekki minnist á einn atburð, sem orðið liefur í
skólasögunni þetta liaust. Jað er æfinlega eitthvað í-
hugunarvert, þegar einbæltisinaðnrinn, liver lielst sem
liann er, kveðtir á gamalaldri, að aflokknu dagsverki,
jiað fjelag, sem hann befur unnið i og fyrir, af því að hann
getur nú ekki lengur fyrir hínni aðsígandi elli gengt
verki kallanar sinnar, eins og hann hel'ur vilja til; en
villþáekki lieldur vinria þar lengur, sem hánn ekki finnur
sig færan til; og er þelta atvik þvt íhugunarverðara,
sem maðurinn helur bæði vcl og lengi staðið í stöðu
sinni. fiannig var það 1. dag nóvemberm. í haust, að
doktor Hallgríniur Scheving gekk i síðasta sinni í la-
tínuskólann, sem keunari þar eptir 40 ár. jpeir seni
þekktu hann, þessa liaris karlmannlegu alvörtigefni i
orði og atvíki, þessa hans fornmannlegu ást á skól-
anum, þeir geta ímindað sjer, með hverjitm tilfinning-
uin hann hefur verið þá stundina, sem liann stóð þar
síðasta, og lagði að skilnaði sína föðurlegu blessun
yfir skólann og alla skólamennina. Jiá vann ást hans
á skólanutn sigur yfir alvörugefni hjartans; liann vikn-
aði og gekk klökkur út frá hinutn kærti stöðvum.
Doktor Scheving var strangnr kennari, vandlætinga-
samiir og alvörugefinn. jtegar hann koin ínn í skól-
ann mcð liina latinsku rithöfunda undir hendinni, var
eiti8 og rómversk alvörugefni sæti á svip hans; enda
kotn þá optast einhver andvarafull hreifing 'í hin ungu
hjörtii i brjóstum lærisveina lians. En þrátt fyrir þessa
alvörugefni hans, brá liann stundum fyrir sig og það
í tímunum sjáifum liæglátri glaðværð; þókkti þá læri-
sveinuntim sem ský drægt frá sólu; og að sjá hann
brosa, álitu þeir seui merki þess, að þá væri mál til ||
að brosa. jþað var líka furða, hversu hann gat, frcm-
ur öllum hinum kennurunum á Bessastöðum, tekið þátt
í leikum lærisveinanna. Varla aldrei var þar baldin
svo bændaglíma, að doktor Scheving eigi horfði á til
enda; vakli nærvera hans ekki lítið kapp bjá læri-
sveinum, er þeir vissu, að þar horfði á þá einhver
mesti glíinumaður á fyrri árum; og svo eymdi eptir
hjá bonum af gamallri glíinulöngun og glimulagi, að
ósjálfrátt bar bann stnnduin fæturna eptir því, sem
hann sá, að leggja skyldi á glimubrögðin, Með því að
taka þannig hiutdeild í skemtunum skólapiita, ávann
hann sjer hylli þeirra, og eins og innilega velvild,
sem lians hversdagslega alvörugefni hefði annars trauð-
lega getað útvegað liontiin. Dok’tor Scheving elskaði
skólann svo af lijarta, að hann mátti ekki einu sinni
vita, að skólapiltur fjelli til jarðar fyrir utanskóla-
manni.
Menn skyldu hafa vænt þess, að þegar slíkur
maður vjek frá skólanum í haust, þá mundí skóla-
stjórnin, kennar'arnir, piltarnir taka sig fram iimþað, að
gjöra einliverja minningu við það tækifæri; slíkt er
bæði verðugt, þegar það kemur fram á verðiigun), og
hefði lijer verið fagurt, því það vottaði þakklæti við
þann, sem þakklæti átti skilið. Og að Iþetta er eigi
enn þá orðið, get jeg eigí álitið annað, en setn vott
um hugsunarleysi hlutaðeigenda.
A u t/ l ý s i n r/ a r.
Guðinundiir kaupmaður jiorgrímsson á Eyrarbakka
hefur að selja allar þær bækur, sem sekriteri O. M,
Stephensen í Viðey hefur undir höndum, sem verzlari
prentsiniðjunnar. Líka hefur hann á boðstólum frá
Kandrup, lífsölumanni í Reykjavík, mörg afþeim með-
ölum, sem mest er eptirspurn um: og selur hann
hvorttveggja við sama verði, og ofan nefndir inenn.
Kaupuiaðui'inn segir þvi alla, sem vilja, veikomna að
eiga kaup við sig.
Egill bókbindari Jónsson í Reykjavík hefur að
selja söguna af Njáli jaorgeirssyni og sonum hans.
Hún er prentuð í Kaupmannahöfn 1772, og er Viðey-
arnjála prentuð ieptir henni 5ess> Hafnarnjála kostar
3 mörk óiunbundin, og sá sem kaupir 4 fær eina í
þokkabót. lnnbundna getur hver fengið hana, eins og
lionum likar liest.
Hvar lendir þetla, kaupendur fijóðjólfs? Komnar
3 arkir heilar á einuni mánuði! Sjer eru hverjar hægð-
irnar sem jóðólfur liefur! Hvar fæst ,,forstoppeIse“?
Æ, það er langt eptir því austur í Múlasýslur!
Abi/ryðarmaður: Svb. IlalUjrímsson.