Þjóðólfur - 31.05.1851, Síða 2
2S4
Fabmatal.
4. Jón Pálsson á Hvann- eyri (síðan dáinn) . . Breidd. 10 Lengd. 18
5. Gestur Jónsson á Varmalæk 5 24
6. Jón Jiórðarson á - 24
Fossum . . , . • 5
7. Kristján Sigurðsson í Vallnakoti .... 5 24
8. Jón Gíslason á Báru- stöðum 5 20
9. Magnús Sigurðsson á Miðfossum .... 5 20
10. Sigmundur Björnsson á Heggstöðum . . . 5 20
11. Haldór ^órðarson í Bakkakoti .... 5 20
12. Jóhann P. Einarsson i Jingnesi 5 20
13. Jón Bergþórsson á Yt- ri Skeljabrekkn . . 5 20
14. Einar Sigurðsson á Heggstöðum . , . 5 12
15. Teitur Símonarson á Hvítárósi ..... 8 10
16. Sigurður Eyólfsson í Ásgarði 5 8
17. ;þórður Magnússon í Tungutúni .... 5 8
18. Guðmundur Sigurðs- son á Grímastöðum . 5 8
19. Haldór Haldórsson á Vatnshömrum. . . . 5 10
20. Runólfur Jónsson á á Ytri Skeljabrekkju. 10 30
Auk j>essa hafa 10 bændur hlaftift tví-
hlaðna túngarfta vel gjörfta, og getum vjer
hjer þessara: Jóhann P. í jiingnesi 80 faðnra ;
Eggert Gíslason á Eyri 80 faðma; Andrjes
Vigfússson á Hvítárvöllum 80 faðma; Krist-
ján í Vallnakoti 50 faðma. Teitur á Hvítár-
ósi og Jón Pálsson, sem dó í vetur, og með
þeim 1 kotamenn hlóðu og mikið af tún-
görðum.
5að er ætlun vor, að verði einna drjúg-
ast fyrir jarðyrkjuna hjer á landi, þegarhver
búandi maður venur sig á það, áð verja hverri
stundu sem hann getur, til að hlynna að á-
býli sínu, og miklum mun aífarasælla en hitt,
þó að margir hlaupi til í einu að vinna bót
á einhverri jörðu, þar sem ábúandi sjálfur
er, ef til vill, skeytingarlaus um allar jarða-
bætur, og hirðir ekki um að hahla þvi við,
sem gjört hefur verið. Jessu, sem vjer höf-
um hjer byrjað, ætlum vjer að halda áfram
ár frá ári, og vonum vjer að geta sýnt að
nokkurra ára fresti, að stöðug viðleitni, þó
mánndáð sje eigi mikil, getur þó unnið mik-
ið gagn. Jað eru ekki nema 10 búendur í
sveitinni, sem ekki eru í þessu fjelagi með
okkur, og bafa sumir af þeim lofað sjer í
það nú í vor; og þá köllum vjer vel farið í
vorri sveit, þegar liver búandi maður minnist
þess ávallt, og lætur það ásannast i verki,
Mað hann er settur á ábýli sitt til að yrkja
það og vakta.“
Nokhrir Andkýlingar.
Rcykjavík í máimánubi 1851.
$að er með höfuðborgir þjóðanna eins
og með dýrin; fyrst framan af æfinnieruþau
veik og varifær, og hafa engar verjur sjer til
varnar; en eptir því sem þau þroskast, vex
þeim aíl og áræði, og þau fara að geta neytt
þeirra vopna, sem náttúran hefur búið þauút
með. jiannig eru höfuðborgir þjóðanna, með-
an þær eru að komast á fót, veikar og van-
máttugar og illa færar um að verja sig, ef á
þarf að lialda; en eptir því sem þær þrosk-
ast að mannafla, auðlegð og mentun, láta þær
sjer annt um að búa svo um sig með alls
konar hervirkjum, að þær geti varizt hverju
sem að höndum kemur; því að óyggjandi er
þessi eldgamla regla Bef þú vilt vera í friði,
þá vertu útbúinn til stríðs!“ Jijóðólfur hefur
áður getið þess, að höfuðstaður vor Islend-
inga hafi allt til þcssa tíma átt mjög erfitt
nppdráttar, og sje þess vegna að eins lítið
eitt á legg komiun. Jað fer þvi að vonum,
þó að liann eigi hafi liaft föng á því að hafa
nokkurn þann útbúnað, er honum gæti orðið
til liðs, ef árásum þyrfti að mæta; enda fórst
honum ekki heldur hermannlega fyrir 20 ár-
um, þegar hann ljet Jörund Jörundarson með
einni tylft manna hertaka stiptamtmanninn,
greifa Trampe, í herbergjum hans, og færa
í böndum út á herskip. J>ess væri óskandi,