Þjóðólfur - 13.06.1851, Blaðsíða 3
279
hún skal bera f>á ábyrgftina fyrir dómstóli
laganna, eða samvizkunnar.
Lýsing islendinga
í ýmsum greinum
eptir Schleisner lœknir.
Sclileisner f>essi kom út hingaS frá Danmörku ár-
ið 1847, dvaldi í Vestmannaeynm eitin vetrartima,
og fcrðaðist um nokkurn liluta nieginlandsins. Ilann
ber oss meðal annars söguna fiannig:
Islendingar eru sterkbyggðir af náttúr-
unni, flestir fallegir í vexti og vel limaðir;
og það er sjaldgæft að hitta f>ar kryplinga,
eða nokkra, seni eru á annan liátt bjagaðir.
Svo reyndist mjer, sem blóðið i þeitn sje
heitara, en í öðrttm mönnum; og ftað mun
mega fullyrða, að ýmisleg læknismeðöl, eink-
um uppsölu-og niðurgangsmeðöl, vinna siður á
ftá, en flesta menn aðra; og keniur það helzt
til af ftví, að fieir borða ínestmegnis kaldan
mat. J>að er einkennislegt í útliti Islendinga,
að f>að hvitmatar meir í augun á fieinr, en á
öðrum mönnum, og eru fieir Jrví upp á að
sjá, eins og freir sjeu að hlusta, eða standi
á glóðum. Fritt karlmanns andlit sjest varla
á fslandi, og ber, ef til vill, enn meir á ó-
friðleika þeirra fyrir f>á sök, að f>eir eru með
öllu svo hirðulausir urn að halda sjer nokk-
uð til. Jar á nióti meta þeir enn mikils
bæði fimleika og hraustleika; emla iðka þeir
mjög gliniur, eins og fornmenn, og má það
heita eina skemmtunin, sem menn hafa þar af
að segja. Æfinlega þar sem margir ungir
menn eru komnir saman, þá má eiga það víst,
aðþeirtaka til glímu; æfa nienn sig í þeini frá
blautu barnsbeini, og verða þess vegna marg-
ir ágætir glímumeno. Ahlrei varð jeg þess
var, að áflog risu út “úr glímum þessum, ekki
einu sinni í veiðistöðunum, og liöfðu þó dreng-
ir þar opt drjúgt í kollinum Fimleika sinn
gefst íslendingum opt færi á að sýna bæði í
fjallgöngum og á reiðum. Mjög fáir eru þar
sundmenn, og var þó sú íþrótt tíðkuð mjög
til forna á Norðurlöndum, og það eiula af kon-
um. jireklyndi og djúplynd alvörugefni á-
samt með nokkru deyflyndi er þjóðlyndi ís-
lendinga. 5að er ekki þar fyrir sagt, að eigi
sjeu til örlyndir menn Og fjörugir; en hin
lundin ræður þó mestu, og það líka hjá
kvennfólkinu. (Frandialdið síðar).
TJm sljettunarverhfæri.
í 4. ári Gests Vestfyrðings bls. 64. er
ritað um brúkun sljettunarverkfæra eptir þjóð-
smiðinn Guðbrand Stefánsson, og er sú rit-
gjörð eptirbreytnisverð í mörgu tilliti Eigi
að síður vil jeg lijer drepa á eitt atriði verkfær-
unum viðvíkjandi, sem jeg eptir eigin reynslu
álít að gagn geti að orðið. Verkfæri þessi
eru svo haganlega uppfundin, að helmingi
meira gagn má gjöra með þeim, heldur en
með Ijáum og pálum; og auk þess er miklu
erfiðisminna að vinna með þeim. j)ó mætti
enn þá meir afreka með plógskeranum, væri
oddur hans tveim þumlungum lengri, því að
þá tæki hann þeim mun breiðari torfu, en
væri þó lagvirkum og sambentum mönnum
ekki um of erfiður; svo lika hainrast oddur
hans minna fram, en hVað hann brýnist og
eyðist, og verður þvi smátt og smátt mjórri
strengurinn, þegar plógskerinn er iðuglega
brúkaður. Líka reynist mjer miklum mun
fljótara — ef jeg hef 3, eða fleiri menn til
sljettunar — að skera með honum milli þúfn-
anna, og rista fyrir oddi lians með rjettslcer-
anum (samanb. Jjóðólf bls. 98); en margar
þúfna lautir eru svo breiðar, að hann ekki,
eins og hann nú er, tekur eins breiðan streng,
en munar þó opt litlu; en er eigi að síður
miklu tafsamara, þegar lautin verður ekki
skorin upp með einni torfu. En þær þúfna
lautir, sem eru þrengri en svo, að plógsker-
anum verði komið við, eru hentugastar fyrir
einskerann. Einnig þykir mjer vel eiga við,
að einskerarnir væri fleiri, en hin járnin, ann-
aðlivort tveir með hverjum járnum, eða feng-
ist sjerílagi, bæði vegna þess (ef öllum járn-
unurn er beitt í senn) að allt af er nóg fyrir
einskerann, fiar sem hinum járnunum verður
ekki komið að; og svo líka, að sumir við
verkið eru styrðir við tvískeptu járnin og
tregir að komast á það lag, sem þau þurfa;
en enginn.er svo ólagvirkur, að eigi komi
fljólt til, að gjöra allmikið gagn með einsker-
ariutn. Jetta virðist rnjer, að húss - og bú-
stjórnarfjelagið ætti að taka til greina, þegar
járnin verða snriðuð afnýju. Jeg lief í byggju
að kaupa þessi járn bæði fyrir nrig og aðra,
og vil jeg þá helzt kjósa þau, eins og jeg