Þjóðólfur - 13.06.1851, Blaðsíða 4
2SO
hef áftur um getift, f>ví að jeg yona, aft eng-
um verði |>aft til ólifts.
Sighvatur Árnason.
B æ lt u r.
3>aft er einkum bókunum aft f>akka,
aft vjer getum haft umgengni og kynni vift
mestu og heztu gáfumenn; sá vegur til
íjelagsskapar og fróftleiks stendur öllum op-
inn. I góftum bókum tala miklir menn við
oss, segja oss frá liugsunum sinum, og sýna
oss inn í sálu sína. Gufti sje lof fyrir bæk-
ur! 5ær eru rödd frá Qarlægum mönnum
og dauftum, og færa oss heim andlegan Qár-
sjóð umliftinna tíma. Bækur jafrta mismuninn,
sem er á mönnum fyrir stjett og stöftu í líf-
inu; þær nema burt ójöfnurnar, sem kjörlífs-
ins gjöra á háum og lágurn, ríkum og fátæk-
um. Jó að auftmafturinn og sælkerinn vilji
ekki ganga inn undir liúsþak vort, þá heim-
sækja þeir oss samt, Milton og Franklín,
Mynster og Basthólm, og íleiri gáfumenn fyrri
og seinni tíma; og þeir setjastaft hjá oss, þó
aö fátæklegt sje. Enginn hluturertil eins á-
gætur og góðar bækur. Jær eru trygg-
ustu vinir og huggunarrikustu leifttogarí ein-
veru, sjúkleika og harmi. 3>ess vegna ætti
sjerhver maftur að láta sjer annt um, aft eiga
eitthvað afgóðum bókum á heimili sínu.
Frjettir.
29. dag maímánaðar var hjer rok mikið og hroði
á vestan. J>á hleypti Norðmaður,i sem lagður var út
hjeðan fyrir fáum dögum, aptur inn í flóann, og náði
inn á Skerjaljörð; missti hann fyrir framan Valnsleysu-
strönd einn af munnuin sinum og skipshátinn. En til
þess tóku þeir, sein sáu, hve fimlega og kunniiglega
Norðmaður stýrði í því veðri og innan 11111 þau sker;
enda eru Norðmenn beztu sjómenn. Sama dag kom
hjer iun á höfnina póstskipsherra Aanensen; hann
er Norðmaíur líka, og kallar ekki allt ömmu sina, þó
lopt og lögur leiki saman; en það trúi jeg, að honum
hefði ekki fundizt til þessa sutnarveðurs vors.
25. dag $. m. voru vígðir Oddur Sveinsson, bisk-
upsskrifari, til Rafnseyrar í ísafjarðarsýslu; Jón Blön-
dahl til Hofs og Spákonufells í Húnavatnssýlsu; og
Benedikt Sveinsson til aðstoðarprests sjera Sigurði
Thorarensen í Ilraungerði í Árnesssýslu. '
3>»ð er nú fullyrt, sem áður hefur leikið orð á, að
stiptamtmaðiir vor, greifi Trampe, sje orðinn fulltrúi
konungs á þjóðfnndiniiiii i sumar. Jiað ætlum vjer,
að liann vilji oss Islendingum vel; en það má vera,
að hann liafi aðra skoðun á sumum málum vorum, en
sjálfir vjer, eða sumir af oss.
Bókafregn.
Á skrifstofu Jjjúðólfs fæst bráðum til kaups fyrir
16 sk. nýtt kver i laglegri kápu, með þessum titli:
Minnilegur
FERMINGARDAGUR.
FORELDRAGJÖF
á
fermingardegi barna,
frá
ábgrgðarmanni þjóðólfs.
Kver þetta er 4 arkir að stærð, í sama broti og
spurningakvcrið nýprentaða. Innihald þcss er þetta:
Óskemmtileg hvítasunnunólt.
Vorndarenglar æskumannsins á vegi dyggðarinnar.
Málverk lifsins.
Bezta landið i heiminum.
Ágrip almennustu lífsreglna.
Skynsemin.
Nokkur áminningarorð og blessunaróskir yfir hörn-
um á fermingardegi 1846.
Tign mannsins.
Evjan.
Kverið er orðið til með þeim hætti, að í vetur
hað kunningi ininn mig, að senda sjer svo sem á hálfri
örk „góðar lífsreglur11 er hann ætlaði að gefa syni
sinum, sein yrði fermdur i vor. Jeg fór þá að leita
hjá mjer, og fann í skrtiddum mínum greinir þær, sem
hjer eru taldar; skrifaði þær upp, seadi kunningja
míniim, og hað liann virða vel. En hann sendi mjer
allt aptur, og bað mig stinga því undir pressuna.
£ess vegna hirtist nú bæklingurinn á prenti. Flest í
honum er það sem menn kalla “frítt útlagt“. En það
verð jeg að segja, að jeg ljet mjer annt um að velja
i hann það eitt, er jeg áleit að sem flestir, yngri og
eldri, mættu hafa af nokkurt gagn og nokkra ánægjtt.
Nokkuð var það, mjer þóktu greinarnar fallegar; og
þess vegna hugsaði jeg, að börniiniiin miindi þykja
það líka. Og af því að þessi eini faðir áleit þær þess
vcrðar, að gefa þær syni sínum á fermingardegi hans,
hugsaði jeg, að lleiri foreldrar kynni aðálíta það líka.
Njóti svo allir vel, sem nýta vilja'.
Svh. Hallgrimsson.
Ahgrgðarmaður: Svb. fíallgrímsson.