Þjóðólfur - 30.06.1851, Qupperneq 4
arráðift, að láta slíkt gilda sem bráðabyrgðar- j
lög, uns konungur samþykki.
VI. DÓMSVALDIÐ.
55. Dómsvaldið sje að öllu í landinu sjálfu,
og sjeu dómar jiess að eins tveir, hjeraðs-
dómur og landsdómur.
56. í hjeraðsdómi sitji í kærumálum þeim,
ersnerta hegðun og kenningu andlegrar stjett-
ar manna sýsluinaður, prófastur og prestursá,
cr biskup nefnir til að ráði prófasts; en í
öðrum málum sýslumaður einn.
57. í landsdómi sjeu í öllum öðrum málum
en þeim, er snerta lagabrot andlegrar stjettar
manna, Jirír fastir dómendur, það er forseti
og tveir meðdómsmenn, og sje annar þeirra
gjaldkeri landsins. En í þeiin málum, sem
lögstjóra þykir vandasöm, og fyrir landsdóm
er skotið, setji forseti aðra tvo meðdómsmenn
af þeim löglærðum mönnum, sem til verður
náð. Við þennan dóm sjeu og skipaðir 2
eiðsvarnir lögfróðir málaílutningsmenn. 1
kærumálum út úr afbrotum andlegrar stjettar
manna, sem fara lengra en fyrir hjeraðsdóm,
dæmi í landsdómi biskup og 3 embættismenn
andlegrar stjettar, er lögstjóri að ráði biskups
kveður til.
58. Hversu dóinum skuli fullnægt verða,
og hver sjeu takmörk dómsvaldsins og úr-
skurðarvalds yfirvalda, skal með lögum vera
ákveðið.
59. Dómendur eiga rjett á að leysa úr sjer-
hverri þeirri spurningu, er snerta vald em-
bættismanna. jþó má eigi sá, er beiðist slíkr-
ar úrlausnar, sk;orast undan að hlýða í bráð
boðum yfirvalda, þótt hann hafi Ieitað úr-
skurðar dómandanna.
60. Dómendur skulu í embættisathöfnum
*
sínum einungis fara eptir landslögunum.
61. Svo íljótt og að svo miklu leyti, sein
orðið getur, skal rnálaflutningur og dómar fara
fram munnlega og í heyranda hljóði.
62. Ákæri alþingi einhvern stjórnarherra eða
landsdómanda fyrir afglöp í embættisathöfn
hans, dæmist hann af dómnefnd, er konung-
ur setur.
VII. KIRKJA og SKÓLI.
63. Kirkjumálefnum öllum sje með lögum
niður skipað. Breyting á þeim sje gjörð ept-
ir þörfum tímanna-
64. Hin evangelisku lútersku trúarbrögð
eru þjóðtrú Islendinga. $ó. hafa landsbúar
allir fullt samvizkufrelsi í trúarbragðaefnum;
en enginn má kenna eða gjöra neitt, sem er
gagnstætt góðum siðum og rjettri siðareglu.
65. Engum má fyrirmuna sakir trúarjátn-
ingar hans, að njóta allra almennra lands-
rjettinda, en aptur á móti sje hann eigi und-
anþeginn nokkurri almennri lagaskyldu lands-
búa.
66.1 landinu sjálfusjeu, auk liins lærðaskóla,
skólar fyrir embættismannaefni þess. 3>ó eisi
þeir íslenzkir menn, er vilja og geta, ávallt
rjett á, að leita sjer menntunar við háskól-
ann í Kaupmannahöfn eða aðra háskóla er-
lendis.
VIII. ALMENN RJETTINDI.
67. Verði nokkur handtekinn, skal liann
sein fyrst að verður, draga fyrir dóm, og má
það á sumrum, eptir víðlendi hjeraðanna, í
lengsta lagi dragafjt 7 sólarhringa, en á vetr-
um allt að helmingi meir, nema fullsannað
verði, að löginæt forföll Jiafi bannað. Geti
hinn handtekni eigi þegar í stað laus orðið,
ber dómaranum, að álykta með úrskuröi, er
rök sjeu fyrir, að hann skuli í haldi vera. Eu
megi hann lausan láta móti veði, sjenákvæm-
lega tiltekið, hvílíkt það skal vera. Úrskurði
dómarans má skjóta til æðra dóms. j>eir,
sem frarnið hafa stærri glæpi, en húðlát megi
afplána, sk,ulu sitja í fangelsi eðajárnum, uns
þeim verður komið af landi hurt. Engan má
í varðhald setja fyrir afbrot þau, er að eins
varða íjebótum.
68. Heimili manna er friðheilagt. Húsrann-
sókn, kyrrsetning manna og skoðun brjefa
má eigi eiga stað, nema svo sje i lögurn leyft og
líkur sjeu til. eða grunur á, að glæpur hafi
! framinn verið.
69. Eignarrjetturinn er löghelgur. Engum
verður gjört að skyldu, að láta eign sína án
endurgjalds, nema almennings gagn heimti, og
svo sje á kveðið með lagaboði.
70. 011 þau bönd á atvinnuvegum, er skerög
almenningsheill, sjeu af tekin með lögum.
71. Islendingar sjeu undan þegnir her*
þjónustu.
72. Hver sá, sem eigi getur veitt frainfæri
sjer 0g sínum, og er eigi skylduómagi ann-
ars manns, á rjett á, aö fá styrk af sveit með