Þjóðólfur - 30.06.1851, Page 5
S&5
f>vi nióti, aft hann undir gansist a5 hlýfta í
öllu sveitarlögunum.
73. Rjett á hver maftur á a5 láta i ljósi
hugsanir sínar á prenti, en ábyr<j;ist }>ó orft sín.
74- Landsbúar ei'sa rjett á, a5 stofna fje-
lös; sín á rnilli í hverjum {>eim tilgajigi, er
lög leyfa. En f>yki yfirvöldum liann lögum
gagnstæður, mega }>au hanna slík fjelög um
sinn; en verða [>á að höfða þegar mál í gegn
}>ein>, til að fá j>eim slitið.
75. Rjett, eiga inenn á, að halda fundi til
að ræða alþjóðleg málefni, og mega lögreglu-
menn vera á }>eiin fundum.
76. jiegar búið er að sernja sveitalög, eiga
sveitarbændur rjett á, að stjórna ruáleínum sín-
um með tilsjón landsstjórnarinnar.
IX. BREYTING og VlÐAUKl GUUND-
VALLA RLAGANNA.
77. Undir alj>ingi má bera uppástungur uin j
breyting á grundvallarlöguin landsins eða við-
auka við [>au. Sje ályktun sú, sem }>á er
gjörð, að efninu óbreytt samþykkt á næsta
þingi og staöfest af konungi, skal hún gilda
sem bráðabyrgðarlög, uns nýjar kosningar
fara fram. Verði hún }>á í þriðja sinn sam-
þykkt af hinunýja þingi, verðnr hún að grund-
vallarlögum.
ÁSTÆfiöR
fi/rir nokkrum f/reinum af uppúxlunr/umim
/ijer að framan.
Fyrir 6. grein.
Ef lamlið f*r sína eigin lamhstjórn, er stjórni {>vi
eptir landsins eigin lögmu, }>á llýtur al' því, að það
og hlýtur að sjá sjálft fvrir tekjiiin siiiiiin og útgjöld-
nm, er það livorki vill nje gelur vænzt eptir, að fá að
vera ómagi liinnar dönsku stjórnar, þegar hún hefnr
sleppt þeim afskiptum af landinu, að vera einkastjórn
þcss og löggjati.
Fyrir 7. grein.
Jegar stjórn landsins væri orðin ínnlend eða í
landinu sjálfu, og löguð eptir höguni þess, þá er von-
andi, einkiim þegnr gjaldkeri væri eplir scni áður, að
tveir veraldlegir sljórnarberrar niundu nægja, er skipt
væri störfum inilli þeirra, auk þeirra, er kynni að mega
fcla á hendur hjeraðsstjórn, og þeir svo liefðu að eins
að skipta nokknð við erimlsreka Islendinga á annan
bóginn, en mest við hjeraða-stjórnir á hinn, og þeir
fengju laun eptir því, er þeir á þennan hátt ættu mik-
ið að starfa, og hefðu hver sína skrifstofu. Að jarl
væri auk stjúriiarherruuua og erindsrekans, sýnist land-
ið unindi hvorki þurfa nje þola, enda mætti búast við,
að þjóðin, sem mesta hyrðina hefur að hera, mundi á-
vallt una því hezt, að verður væri verkamaðurinn
launanna.
Fyrir 10. grein.
Til að afstýra sundrungu og samtakaskorti í stjórn-
arathöfn landsins, virðist nauðsynlegt, að þvi yrði sem
fyrst til leiðar komið, að yfirstjórnendur þess búi sem
næst hver öðrum, svo að þeir eigi sem hægast með að
bera ráð sín sainan og verða samtaka. Á þessu riður
því meir, ef umráð yfirstjórnar landsins aukast mjög,
að lienni verði að kalla einni falið á hendur, að stjórna
landinu, og mælir þá allt með þvi, að annarstaðar
geti eigi fengizt hentugri staður, livorkí fyrir bústað
stjórnarherranna, nje samkomu-stað landsins, en Reykja-
vík. Áð póstgöngur landsins verði þá allar að stefna
þangað og þaðan, liggur í augiitn uppi, og sýnist mega
verða hinn beinasti vegur til að draga þjóðina saman,
svo fast, sem auðið er, eða til að cfla ineð tíðum og
reglulegmn samgöngum samtök og samheldni hennar.
Fyrir 11. — 14. grein.
Fleiri greinir um konunginn, en þessar Ijórar, virð-
ist eigi að svo stöddii þörf að hafa í grundvallar-
lögum Islands. J>egar Islendingar taka hinn sama til
konungs og Danir, ineðan liann er söinu ættar og að
undanförnu, gildir sjálfsagt hið sama fyrir ísland sem
fyrir Danmörku um erfðir lians, aldur og trúarbrögð.
Sá kenungur, scra fyrstur samþykkir og undirskrifar
grundvallarlög Islands, sýnist eigi þurfa að vinna þeim
eið; en eiður hvers þess konungs, sem eptir hann
kemur, verður sem trúnaðarorð það, er hann gefur
Islendingum móti því, að þeir játa hann konung sinn.
llin þegnskyldu landsbúa eða skatt þann, er þeir eiga
árlega að leggja á konungshorð, sýnist cigi inuni verða
neitt ákveðið, fyr en 11111 leið og fjárlög landsins sjálfs
verða sainin, og virðist þá, sem hagur þess verði í
hrert sinn að ráða upphæð þegnskyldunnar.
Fyrir 23. grein.
5>að er almennt álitið, að undir því sje meira kom-
ið, hversu alþingismenn sjeu góðir og skynsamlega
valdir lieldur en hinu, hve margir þeir sjeu að töl-
unni. Hjer er því að eins stnngið upp á 26 þjóðkjörn-
11111 þingmönnuin alls, auk 13 varaþingmanna, þannig,
að 2 sjcii fyrir hvert af hinum gömlu þingum, og I
aðauk fyrir hið fólkríkasta þeirra, sem nú eru3 sýslur
í, og I fyrir Reykjavik. jþótt í þessnin göinlu þing-
11111 landsins sje sumstaðar nokkuð mismunandi fólks-
Ijöldi, svarar þó sú tala þjóðkjörinna þinginanna, sein
lijer er stungið upp á, úr þingi hverju, betur að lit-
tölu til fólksfjöldans í hverjii af þcim, lieldur en ef
amiaðhvort I eða 2 væru kosnir úr sýslum þeiin, seiu
nú eru. En það sýnist þó einmitt l’ara vel á þv> og
vera sanngjarnlegt, að jöfnuður ætti sjer stað, seni
bezt niætti; því að það, að jafnmargir sjeu kosnir úr
fámennustu sýslum landsins, sem hiniini fjölmennustu,
sýnist enginn jöfnuður að vera. En þessi ójöfnuður
tækist að miklu leyti af með því, að láta 12 hin gömlu