Þjóðólfur - 30.06.1851, Side 8

Þjóðólfur - 30.06.1851, Side 8
38» Frjettir. 15. dag {>. m. var Jakob Guðmundsson vígður prestur til Kálfatjarnar og Njarðvíkur safnafia í Gullbringusýslu. 22. dag s. m. koitiu loksins eptir langa útivist 3 af |)ingmönnunum frá Kaupmanna- höfn, sekretjeri Jón Sigurðsson, .sýlsumaður Jón Guðmundsson og kandidat líjörn Hall- dórsson. En mælt er, að Jorleifur Guðmunds- son Iíepp hali slasað sig, og sje hans eigi von á þjóðfundinn. 23. kom bjer frakkneskt herskip þrímastr- að, og enn er von á herskipi frá Kaupmanna- höfn, svo mikij eru hermannalaetin hjer í bæn- um uin þessar mundir. Borizt hefur það, að maður hafi drukkn- að í Hvítá í Borgarfirði, en með hverjum at' burðum hefur ekki heyrst. Herskipið „Saga“hefur nú um stund vik- ið hjeðan al' höfninni og siglt vestur á Breiða- fjörð; það kvað ætla að skoða sig þar um, og draga upp eyjarnar og Qöllin. A uy lý s i ng ar. jjar eft Banlulirekteur II. P. Hanseri í Kaupmanna- bftfn, sein eigantli aft þeim útistandandi skuldum, sem eru í búi kaupinanns súluga lwerseus í Hafnarfirði, befur falift mjer, sinna vegna, á liendur aft heiinta þaft, sem enn nú er óborgaft af skuldum þessum, livort heid- ur jeg geti raeft góðu eða, rjettargangi og dómi, þá lilýt jeg að gefa hlutaðeigenduni þetta til vitundar, aft þvi vifthættu, aft þeir sem ekki innan 15. júlímán. næst- komandi, eru húnir aft liorga, þessar skuldir sínar, sem þeir standa í til Iwersens dánarhús, annafthvort til kaupmanns Linnets í Hafnarfirfti eða til min í Reykja- vík mcft góftum og gjaldgengum vörum, mega húast rift þvi, að þeir verfti sóktir aft lögum til skuldalúkn- ingar; og verftur, þegar svo er komift, ekki tekift vift öftru í borgun, en peningum. En við biáfátæka hefi jcg leyfi tii aft fara í miðlun uin borgunina, ef þeir tvegftulaust og i ákveftinn tíma horga þaft af skiildinni, sein efni þeirra leyfa. Reykjavik 10. dag júnim. 1851. 1). Thomsen. Drápa um Örvar - Odd, sú er vjer undirskrifaðir höf- miii áftur auglýst i 66. og 67. blafti Jijóftólfs, er nú fullprentnð og fæst til kaups hjá einum okkar, Egli .lónssyni, fyrir 64 sk. innfest í kápu. Sá sem kaupir . ~--r.— -íí-isi,ii—. ------ 4 exemplör, fær 5. hvert gefins; cn sá sem tekur 0 exempiör til sölu, (ær hift 7. i sölulauR. Reykjavík 14. dag júnlm. 1851. ,/. Árnason. E. Jónsson. E. þórðarson. B. Gröndal. Friðrik mikii Prússa konungur sagfti einu sinni: „tlvor nema vitlaus maftui' getur ímyndað sjer þaft, aft menn hafi sagt vift nokkurn sinn lika: vjer tökum þig yíir oss, af þvi að oss langar til aft vera þrælar þin- ir, og vjer gefum þjer vald til að ráða lnigsiinum vor- uin, eins og þjer lizt? þaft er líklegt, aft þeir liati heldur sagt: vjer þiirfum þin meft til aft gæta laga þeirra, sem vjer viljum hlyftnast, til þess aft stjórna oss vit- urlega, og til aft vernda oss. En vjer heiintum þaft af þjer, aft þú hafir frelsi vort i h’eiftri. J)ó aft aldrei heffti annaft verift, þá átti Friftrik skil- ift aft heita mikill maftnr fyrir þessi orft. Stjórnarhillingum verftur ekki af staft komift, fyr en kringumsta'fturnar hafa undir búift þær, fremur heldur en börn verfta látin fæftast, fyr en þau eru getin og gjörft í mófturlíli. En þegar hvort fyrir sig er full- biirða, þá fæftist það í lieiiuinn, þó enginn sje til aft sitja yfir. Stjórnvizka er án efa mest og hezt í því fólgin, aft sjá fyrir og þekkja þær þarlir, sem smátt og smátt spretta upp i þjóðlítinu af framföruin inenntunarinuar, og þegar í tækan tíma aft bjófta lýftnum, eins ogaf velvild, þ*r breytingar, sem honum verftur ekki neilaft um seinna, hvort scm er. Jjeiðrjettinija r. Á bls. 246 hjer aft framan stendur í ,,Búnaftarhugvekju“ frá Áugust Thomsen, „hálfa fimmtu alin“ i slaðinn fyr- ir h ál fa a ftra a I i n. Á bls. 257 í „Dómnum“ landsylirrjetlarins í Ellióa- ármálinu, stendur í síðara dálki, 19. linu „1848“ sem á að vera 1838. Á bls. 274 stendur í síðara dálki í „Reykjavík i maim. 1851“ 24. línti „20“ sein á aft vera 40. Á bls. 275 í „Auglýsingu“ frá kaupmanni Moritz Bjer- ing, stendur „frá 1. Aug.“ sem á aft vera frá 31. Aug. Sjerhvaft antiað, sem kann að hafa misprentazt i þcss- um árgangi jyjóftólfs, umbiftjast lesendurnir aft lagfæra, og lesa í málið. Abyryðarmaður: Svb. Hallgrímsson.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.