Þjóðólfur - 10.02.1852, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 10.02.1852, Blaðsíða 3
299 ba& sýslumenn að sjá um, að bændur bjeldi eigi þessa stjórnmálafundi, með jiví að álits- skjöl sýslnanna um stjórnarmálefnið bæru jiað með sjer, að menn rötuðu ekki hóf, nje rjettan ves; í hugsunum og skoðunum. 5eS_ ar slíkar aptranir frá liöfðingjum landsins sett- ust að hinni rö'tgrónu deyfðinni, sem að eirts var lítið eitt farið að losast um, jiá má nærri geta hvort jiær hafi eigi tií muna drepið nið- ur hugsun og áhuga manna um stjórnmál- efnið. En eigi að síður sóktu þó fundinn að Öxará hjer um bil 100 menn, sem álitu ekki vert að skipta sjer af tilraunuin hinna, er aptra vildu fundinum, og voru sannfærðir um, að jiessi fundur, eins og allir aðrir mann- fundir, sem skynsamlega er stjórnað, mátti verða meðal til, að jijóðin lærði að þekkja og fagna sinum vitjunartíma. Jað varlikajyört á jiessum fundi, að ekki, var von á meiru. Og með þessum svæfandi aðdraganda hófst j)á fijóðfundurinn með sínum drungalegu at- burðum. Ilann byrjaði, gekk og endaði að öllu leyti, eins og við var að búast. Jiað er auðsjeð á öllum lotum, að stjórn Dana hefur búizt við, að svo mundi fara sem fór; og jijóðfundurinn hlaut sjálfur að finna jiað, að ööru vísi gat varla farið. Jjóðfundarmenn- irnir hefðu afneitað skyldu sinni, ofþyngt samvizku sína og svikið jijóðina, ef þeir hefðu slakað til um jiau aðalatriði, sein allt málið stóð á; og konungsfulltrúi heföi ekki gætt skyldu sinnar við stjórnina, ekki hlýtt jiví sem honum var boðið að gjöra, hefði brugð- izt löndum sínum, ef hann liefði ekki tekið til jiess myndugleika, sem honum var í hend- ur fenginn, jiegar hann með liinum konung- liollu landshöfðingjum gat ekki lengur við ráðið. Hvorirtveggja voru hjer búnir að afljúka skyldu sinni: aðrir að gjöra jiað uppskátt, sem þeir gátu ekki þagað yfir, og hinir að heyra það, sem þeir máttu ekki lengur hlusta á. Hlutaðeigendur hefðu þvi bæði átt og vel mátt skilja hjer sem vinir; og máttu þjóð- fundarmenn þakka konungsfulltrúa, að hann með mannúð neytti þess myndugleika, sem honum var fenginn; eins og líka konungs- fulltrúirin gat virt viðleitni þjóðfundarins, að viljaláta jijóðina verða mynduga uin málefni sín, og fjárs sins ráðandi úr þessu. En þeg- ar nú þjóðfundurinn endaði svona, eins og hann gjörði, heldur snubbótt og ískyggilega fyrir almenningsálitinu, hann sem allir bjugg- ust við, að mundi verða til þess að vekja og glæða jijóðlíf vort; og þegar svo þar á eptir fylgði drungi og svefn um liálft át, já algjört myrkur, er engu blaði var leyft að komast að prentsmiðjunni, þá má nærri geta hvort þetta ásamt hinu, sern á undan var gengið, bafi ekki haft hættuleg áhrif á þá alla, sem álitu, að með þessuin mótspyrnum ætti að skjóta loku fyrir alla framför og farsæld jijóöarinnar, en sáu ekki, að þær voru ein- mitt til þess að ala vonina og efla kraptinn í þjóðinni. En það er eina bótin, að þeir eru færri, sem lita svo vantrúarfullum aug- um á málefni vor; og þaö er gleöilegt aiS geta sagt frá því nú við áraskiptin, að brjef koma að, úr öllum áttum landsins, sem bera vitni um þjóðlegan og þrautgóðan anda, er heldur vill biðleika við í eyðimörkinni, uriz tíminn kemur, en hverfa aptur til kjötkatl- anna í Egyptalandi. Tvö 'þakklœtisávörp. I. Jiegar jeg í byrjun þessarar viku, fór frá embætti því, sem jeg var settu-r til að gegna til fardaga 1S52, og var búinn að afhenda það þeim, sem falið va*«að taka við, ef jeg færi, afhenti presturinn til Sólheiina og Dyr- lióla, herra Gísli Thorárensen mjer brjef, sem sóknarmenn liöfðu falið þeim, Sigurði fyrri hreppstjóra Pjeturssyni i Pjetursey, og hon- um að semja í þeirra nafni allra og afherida mjer; brjef þetta hljóðar þannig: BVjer höfum, herra sýslumaður! fengið „fregnir af framgöngu yðar og dugnaði á „jijóðfundinum í sumar, og sjeð síðan fagr- „an vott um fbðurlands ást yðar, er þjer „hafið lagt embætti yðar og atvinnu í söl- „urnar, til þess að fylgja erlendis frarn „þeim málum vorum, er ekki tjónkaðist að „leiða til lykta á þjóðfundinum; fyrir allt „þetta vottuin vjer yður hinar kærustu þakk- „ir, og vonum unr leið, að þjer takið það „lítilræði, sem þessu brjefi fylgir, sem vott „um þakklátan og góðan vilja, er oss láng- „aði til að sýna yður.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.