Þjóðólfur - 14.05.1852, Blaðsíða 1
4. Ár
1858.
14. maí. 8S. og 82.
Allur er jöfnuburinn bcztur.
(Framhald). Eg vil {)á fyrst skoíia borgun
{•á, sem optnefnd reglugjörð ákvefmrhreppstjór-
uih fyrir uppskrift dáuarbúa; ekki þess vegna,
aft hún sje laklegri en fyrir önnur aukaverk,
iieldur af því borgun þessi er af mörgum álit-
in í ríflegra lagi. 3>aí> er aikunuugt aö Reglu-
gjörðin ætlar hreppstjórum enga borgun fyrir
ferðir þeirra, {)egar þeir upp skrifa dánarbú,
hvað liklega liefur komið til af {iví, að horg-
unin, seni til er tekin eptir virðingar upphæð-
inni, hefur {)ókt svo rífleg, að efborgun fyrir
ferðakostnað bættist j)ar við, mundu launin
verða ósamboðin standi hreppstjórans, sein
optast inundi verða ómentaöur alinúgaiuaður.
En auðsjeð er hvað borgunin verður optlega
ójöfn og ósanngjörn eptir Jiessari ákvörðun,
Jiar sem hreppstjórinil þarf stundum lítið eða
ekkertað lerðast, er dánarbúið liggursvo nærii
heiniili hans; en þar á móti ber {>að optar við,
að hann [>arf að feröast 2 til (i milur áleiðis,
og það stunduin yfir stór vatnsfoll á ferjum,
eða þá í ófærð og illviðrum á vetrum, svo til
ferðarinnar fram og til baka gauga 2 til 4,
og stundum, ef til vill, fleiri dagar, fyrir utan
tímann, sem gengur til uppskriftarinnar sjálfr-
ar. Jegar nú borgunin fyrir hesta, ferjur,
fæði og vinnuinissir er jafnast SOskk. til 1 rbdd.
32 skk. — því sjaldgæft má kalla að dánarbú nái
eptir virðingu 600 rbcld., enda eru Jiau {)á um-
fangsmeiri — þá er auðsjeður hagnaður'sá, sem
lireppstjórar optast nær hafaafverkum þessum.
Jað mun eiga að heita fullkomiri bót í
ll>áli þessu, að skiptaráðendum er í Reglug.
68- § veittur myudugleiki, til að reikna búum
til útgiftar nokkuð nteira, en þau fastákveðnu
uppskriptar-og skiptalaun, samkvæmt búsins
efnum. En viðbót þessa er að álíta miklu ó-
vissari en huyr/nun þá, sem eldri lög ætluðu
hreppstjórum í dánarliúum (sjá Instrux bls.
48), vegna þ,ess að hún er sjaldfengin, og opt
sem undir högg að sækja. 3>ar aö auki ,na
álíta það vott um ófullkomleika sjerhverrar
löggjafar, efákvarðanir liennar erusvoósann-
gjarnar og óákveðnar, að hún getur ei vemd-
að rjettindi manna eða náð tilgangi sinum,
án þess lægri yfirvöld bæti brest þeirra, eptir
egin velþóknan í hvert skipti.
Likt er að segja um borgun þá, sem
lleglug. ákveður fyrir jarðaúttektir og skipti á
löndum og húsum. Áður var borgun fyrir
þess konar verk 48 skk. daglega, sein eptir
Courants peninga gangverði gylti við lO.^alin
í landauruin, er mátti lieita fullrifleg borgun;
þar á móti er borguniu nú einungis 60 skk.
alls, eður 7 til 8 fiskvirði, og það eins, þó út-
tektin liafi með sjer 3 eða fleiri daga, með
feröimii fram og til baka. Að sönuu mun
ferðakostnaður eiga að vera hjer að auki, en
heimting lians er mjög svo óviss, og litil
sanngirni í ákvörðun hans. Eða hversu sann-
gjörn borgun er það t. a. m. að fá einungis
1 rbd. 24 skk. á 5 niílur frarn og til baka,
fyrir 2 hesta, fæði og laun, í hið minnsta í 2
daga, að eg ekki tali um, þegar lijer á að
taka af 1 eða fleiri ferjutolla, eða þegar ferð-
in er gjörð í illviðrum og ófærð á vetrum.
Eptir eldri lögum var ferðakostnaður á mílu
hverja metirt 12 skk., sem voru eptir Cour.
peningagyldi liðugt 7 fiskvirði, ogvarsúregla
töluvert samigjaruari.
;£ess er áður getið, að hreppstjórarnjóta nú
ei lengur undanþágu frá gjöldum til fátækra,
prests og kyrkju eða jafnaðarsjóðanna. Öll
vissu laun þeirra eru því innifaliri í því, að
þeir eru fríir við skatt - gjaftolls - lögmanns-
tolls- og konungstíundar- gjald. Jví undan-
þága þeirra frá erfiði við vegabætur, kyrkna-