Þjóðólfur - 14.05.1852, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 14.05.1852, Blaðsíða 2
326 og þinghúsabyggingar, og í'rá grenjaleitum og dýratollsgjalfli, er ekki meh launum teljandi, vegna j)ess aft vinnufrelsi í áfturnefndum til- fellum mun fáum hreppstjórum í»ykja mikill liagnaöur, f>egar hann verður f)ó optast, sem forstjóri verksins, að vera sjálfur til staöar, eí vel á að fara; en af heimtingu dýratolls- ins mun hann optast Imfa meiri óhagnað en dýratolli hans nemur. 5annig hefi jeg stuttlega talið, hver laun hreppstjóra eru, og getur enginn með sanngirni neitað j>vi, að þau engan veginn eru samsvar- andi skylduverkum j)eirra og kostnaði, sem stöðu j)eirra er samfara; enda er j)etta viður- kent af öllum, sem opinberlega hafa ræðt og ritað um }>etta efni; og ýmsar tilraunir hafa verið gjörðar, til að koma hjerábetri skipan. Tveir af meðlimum nefndar j>eirrar, sem að konungshoði var valin hjer á landi sumarið 1845, til að yfirvega skattamálið o. s. frv. fóru j)ví á flot, að konungstíundin yrði brúkuð fram- vegis til að launa lireppstjórum; en uppástunga j>essi fjekk ei meðhald hinna nefndarmannanna (sjá Ný Fjelagsrit VII. bls. 59—60); sama árang- ur höfðu bænarskrár j>ær, sem sendar voru til aljnngis 1845, j)ví sannqirnin bar jmr lægri hluta fyrir óttanum fyrir óvinsæld alj)ýðu, og voninni um j)á va-ntanlegu sveitastjórp. Veit eg að nokkrir vilja rjettlæta ójöfnuð j)ann, sein hreppstjórar verða að líða, er j>eir segja,að j)ó hreppstjórarvinnifyrir lítiðeða ekk- ert í almennar þarfir, sje það ekki órjettvist, framar en við gengst í ýmsum fjelögum, þar sem embættismenn fjelagsins, svo sem: for- seti, fjehyrðir, skrifari og fleiri hafa ýmsum skyldum að gegna, og j>að án j)ess j)eir fái Iaun fyrir af fjelagskjóðnum. En jeg álít hjer sje ólíkum hlulum samanjafnað. Öll fjelög, sem stofnuð eru til að efla visindi, mentir eða einhver nytsöm fyrirtæki, munu stofnuð án lagaþVingunar af frjálsum mönnum, og öllum því iiinniihandar að undirgangast fjelagslögin, eða skora sig undan embættisstörfum þess, án þess að sæta lagastraffi. En í tilliti til hrepp- stjóra fh'st tnjer vera allt öðru máli að gegna. In- strux þeirra á bls. 51—52 hótar hverjuin þeim, sem ekki vill takast. hreppstjórn á liöndur, lagaákærum, fjárútlátuin og jafnvel ærutjóni, og, ef til vill, »{>yng',a strarffi* eptir mála- vöxtum; og dóinsmálabækurnar í Húnavatns- sýslu nú frá seinni árum, munu geta vitnað um, að háyfirvöldin liafa leitast við að sann- færa menn um, að þessi hótunaryrði eru ekki þýðingarlaus. Nú álít jeg með gildum ástæðum sannað, að hreppstjórar eru með lögtim þvingaðir til að takast embætti sitt á hendur, með öllum sín- um annmörkum. Egvoga því að spyrja: Eru þessi lög bygð á frelsi, rjettindum ogjöfnuði? Eru það frjálsleq lög, sem þvinga einn'meö ótta fyrir eigna- og ærutjóns- straffi, að offra miklu af tíð sinni, kröptum og fjármunum, fyrirlit.il eða engin laun, og svipta hann á })enna hátt að nokkru leyti likams- og eignafrelsi? Eru það rjettindi, að níðast þannig — ef svo má að orði kveða — á einum, sem, ef til vill, hefur varið meiri eða minni tírna til að afla sjer meiri upplýsingar en aðrir, og með dugn- aði og eöallyndi hefur áunnið sjer virðing og afliald meðbræðra sinna? ()g loksins er það jöfnuður, að þessi saini fær ei að njóta sama rjettar og daglauna og þurfamaðurinn, eða jafnvel löghrotsmaðurinn í varðhaldinu, liverj- um öllum lögin ætla sanngjörn laun fyrir starfa sinn. Jafnvel þó enginn vilji neita því, að hrepp- stjórar sæti nokkrum ójöfnuði, er það meining sumra, að þegar hreppstjórar eru ekki lengur þvingaðir til að hafa embætti þetta á hendi lengur en 3 ár, þá sje það ekki neina smá- munasemi að vera að fást um j>enna litla ó- jöfuuð, þvi embættisheiðurinn og meðvitundin um, að vita sig hafa starfað, án eigin liags- muna, til almennra þarfa, bæti það upp ríflega. En það má álíta nokkuð ósanngjarnt, að kalla það smámunasemi hjá hreppstjórum, þó þeir álíti sig með rjettu eiga borgun, eins og hver annar frjáls maður fyrir ómök sin, kostnað og vinnumissir í marga daga, þar sem æðri yfir- völd álita sjer minkunarlaust að taka borgun fyrir, jafnvel þau lítilfjörlegustu enibættisverk, t. a. m. vegabrjef, staðfestingar, innsiglanir og fl. En livað embættisheiðuririn og góða með- vitund áhrærir, þá mundi það að vísu æski- legt, og alinenningi til niikills hagnaðar, að hvorttveggja væri löggyldur skileyrir í laun og tekjur allra embættismanna; en á meðan hvorugt jiykir nokkruin öðrum bjóðandi, og það jafnvel ekki lítið eitt með hestu aurum,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.