Þjóðólfur - 12.09.1852, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 12.09.1852, Blaðsíða 3
359 þeir, sem stunda hana, og veifta tvær tóur á vetri, mega ekki vera fríir vib dýratoll á vor- in, eiris og var fyrir fáum árum; svo þessi nýja regla spillir [teirri tilraun, sem annars væri höfð, og meö [>ví ljárhöldum og formeg- un margra sveitabænda, því tóa er ekki lengi aö gjöra vættarskaöa; þess vegna ætti ekki nokkur að láta þaö fæla sig frá aö veiða hana, [>ó honum þyki illa launað. 3>ar eð jeg í 26 ár hef fengizt við dýra- veiði — bæöi við skothús og með dýraboga á vetrum, og á grenjum á vorin, þá rita jeg þessar línur, ef einliver, sem refaveiði er lítt variur, kynni að vilja hafa hina sömu aðferð, sem jeg hef liaft og mjer hefur gefizt allvel. Sá, sem stundar dýraveiði á vetrum við skothús, hefur það grafið í jörð upp undir þakið, og 3 smáglugga á, einn á suðurhliðinni, annan á vestur - og þriðja á noröurhliðinni, og inngángsdyrnar á austurhliðinni; skulujþær byrgjast nieð torfu á eptir manni. Helzt ætti að vera sljett í kringum skothúsið og hálent. Um veturnætur er bezt aö slá af liest til að egna; skal hafa bitnna smáa og marga, svo sern 10 faðma frá glugganuin; ekki þarf að liggja við' fyr en dýrið er farið að ganga að bitunum og jeta, eða að minnsta kosti traðka í kringum þá. Veiðimaðurinn þarf að vitja uin tvisvar eða þrisvar á nóttu, áður en hrafn- ar koma á morgnana, og liggja helzt viö í tunglsijósi, svo maður sjái hvort endann á bissuhlaupinu beri í miðja tóuna, því sjaldan muu þá bregðast veiðin, ef maður er nógu fljótur að skjóta. Gangi dýrið ekki að, þeg- ar við er legið, er bezt aö láta annan mann ganga að skothúsinu og inn í það, og svo heim aptur að stundu liðinni, en veiðimaöur- inn er þá kyr eptir. Bezt er að hafa nokkuð aí‘ kjöti dysjað undir veggnum, svo dýrið liafi þef af því meiri en af mannjnum. "þetta hvorttveggja varast skolli varla. "þegar maður stundar bogaveiði, má hafa sömu aðíerö með bitana og við skothúsið, nema að bita þá í öðrum stað, helzt í veður- stöðunni undan dysinu; þess þarf vel að gæta, að boginn sje þurr og ekki styrður af riði. Verði veiðimaður þess var, að dýrið finni járn- luktina, má bera hrossamerg á járnin. Hent- ugast er að leggja bogann íhreinviðri, litlum skafrenningi eða fjúki, þegar lítiö fölvar yfir bitana. Agnbitinn rná vera nokkuð minni en sauðarvala, og skal draga agnþráðinn neðan í miðjan bitarm, hafa þráðinn úr seimi og fela vel endann á honum í bitanum; bezt er að bitinn sje magur og nokkuð seigt í honum; undir þolinmóönum og tanngarðinum skal hafa hellublað og hollt undir lásnunr. Vel þarfaö ganga frá boganurn, að ekki móti fyrir hon- um, eða köglar sjáist í kring; agnbitann er bezt að hafa utarlega í bitunum undan vind- stöðunni, og snúa stálinu í veðrið á sljettu, eða dálítið upp á móti. Ef dýrið klórar til járnsins en jetur ekki, er reynandi að beygja úr bandajárni viðlíka stóran hring og bogann, og leggja undan veðri 2 faðma frá boganum, í og ganga nokkuð ver frá; og'þó að eins blán- aði fyrir járninu sumstaöar, þá jetur tóa ó- hræddari liina bitana. Jað mun ekki fjærri, að liafa hrafnskló til að gjöra för innan um bitana og kringum þá. Stundum lukkast að hafa rjúpnahöfuð fyrir agnbita, og leggja þau nokkuð langtfrá agninu, þar sem dýr er helzt vant að ganga um; hentugast er það i nokkru kafaldi, svo förin sjáizt ekki eptir manninn; likamádraga | stórt stykki eða lim í kringum agnið nokkuð | langt frá, og leggja svo bogann í slóðann, og hafa þá agnbitann einann sjer, og svo sniátætlur hingað og þangað. Jregar dýr geng- ur að í snjólausu má breiða yfir bogann mol- tað úr fjárhúsum, en láta ekki vera ullarrusl í því. Boginn hristir af sjer moltaðið, þegar hann hleypur. Leggja má boga nálægt dýr- bitnnnr kindarræflum, og skal hafa agnbitann úr rællinum með skinni og ull, en hylja bog- ann sjálfan með gori og garnaskúfum og þess konar rusli. (Framhaldið síðar). (Aðsent). | Bréf það sem í 84—85. bl. jrjóðólfs er getið um, að hafi verið sent til allra prófastsdæma á landinu viðvíkjandi islenzkaðri útgáfú á Kohlrausclis Biflíukjarna, var þannig orðað: FyTÍr liðugum 10 árum síðan harst mcr í hendur þýðsl [ bók, h\örrar litill er: „Gcschichten und Lehren der j beiligen Schrift, bcarbcitet von Kohlrausch“ ; er 17. nt- . gáfa hennar, sem eg hefi i höndum, prcntuð 1838 (bva margar útgáfur síðan crn komnar cr mér ókunnngt; 3. útgáfan er prenluð 1816), með formála af A. II. Nicmej- er til nngra lesara, bvarí standa þessi orð nin það,

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.