Þjóðólfur


Þjóðólfur - 12.09.1852, Qupperneq 4

Þjóðólfur - 12.09.1852, Qupperneq 4
360 Hvernig höfundurinn liafi samið bókina: „Hann hcfur „skilið kjarnann úr frásögum oglærdómum „heil. ritningar við það, sem mundi hafa gjört „hann ykkur óljósann óg miður aðgcingilegann; sleppt ;,j>ví sem ekki ennú mundi hafa verið skiljanlegt eða „nógu hentugt fyrir ykkar aldur; útlistað mirk orðatil- „tæki, flutt nær ykkar skilningi framandi siði og venjur. „En j>ar hjá hefur hann þó hvervetna haldið hinum upp- „runalcga einfalda og fjörmikla stílsmáta, og sagt frá „hinum gömlu frásögum alveg óbreyttum, rjett eins og „þær eru, svo að þið ekki heldur skylduð verða ókunn- „ug anda og trú liins gamla heims“. — Er bók þessari skipt í greinir, á þann hátt sem gjört er í fyrstu örk- inni, sem hjer með fylgir prentuð; og eru í G. T. 113 slíkar greinir og í N- T. 46, og er fyrirsögn nokkurra þcirra þetta: 6. grein, Abraham; 11. Abrahams hlýðni; 13, Rebekka; 14, dauði Abrahams; 15, ísaak; 16, Esau og Jakob; 17, flótti Jakobs; 18, Jakob og Laban; 19. Jakobs apturkoma til Kanaans lands; 20, sátt viðEsau; 21, dauði Deboru, Rakelar og ísaks; 22, Jósep; 61, Kuth ; 62, Samúel; 67, Sál; 68, Samúcls tal við fólkið; 69, Harðstjórn Filistea við ísrael; 70, Jónatans hugprýði og hætta ; 71, Sáls mikilleiki og hrösun ; 72, Davíð ; 94, Salómons réttlæti og speki; 95, Salómons spakmæli; 99, Elías spámaðar; 105, Daniel; 106, Tobias; 107, Ester ; 111, spakmæli úr spekinnar bók; 112, spakmæli Jesú Siraks ; 113, nokkrir spádómar úr spámönnunuin um JHcssías. Og í N. T. 3. grein: æska Jesú; 20, María, Marta og Lazarua; 23, Jesú innreið í Jerúsalein; 27, Hin síðasta kvöldmáltíð ; 28, Jesús í Gctsemane ; 29, Péturs afneitan ; 30, Jesús fyrir dómi; 39, Hinn fyrsti kristni söfnuður; 43, Pétur í fángelsi; 46, Páls ferð til Róm. Strax sem eg sá þessa bók, leist mér so vcl á hana, að eg tók fyrir mig að Ieggja hana út, og hefi nú ráð- ist í að láta prenta af henni eina örk, so þar af yrði dálítið séð, hvörnig henni sé varið; því sami fram- gangsmáti, sem hjer í byrjuninni er brúkaður, að taka því nær orðrétt úr biflíunni helstu frásögur hennar, með þeirri breytíng, að draga þær dálítið saman, óg víkja dálítið við, til að gjöra allt sem Ijósast og greinilegast, or alstaðar viðhafður frá upphafi til enda. Að útlegg- íngunni hefi eg starfað þannig, að þræða sem best eg gat hina seinustu útgáfu bíflíunnar í Viðey. Hvað verð bókarinnar snertir, þá get eg sagt það citt þar um, að eg get ekki selt örkina minna en hér- umbil 5 sk., so að fyrri hluti hennar, scm nær yfir G. T., liklega mun kosta frá 8 til 9 mörk, og síðari hlut- ínn, scm nær yfir N. T., frá 2 til 3 mörk, eptir sem kaupendnr vcrða margir; því eptir sem eg kemst. næst, raun fyrri hlutinn verða hérumbil 28 örk og síðari hlut- inn 8£ örk. Hefi eg áformað, fáist áskrifendur nógu margir, úð láta prenta hana so tímanlega að vetri, að cg að vori eða sumri geti sent hana um alt land, og vœri mér þá cinkar kært og áríðandi, að geta feingið scm mest af borguninni strax um haustið, af því prent- un bókarinnar kostar mig so mikið. þar eg nú ímynda mér að bók þessi, sem með óil- um rétti má heita b i f I í u k j a r n i, sé hentug fyrir unglinga og jafnvel eldri, og vel löguð til að gjöra hug- fast helsta inntak heilagrar ritníngar, sem og að vekja laungun til að kynna sér hana sem bezt, já jafnvel geti þénað fyrir litla hand - biflíu, þá leyfi eg mér hérmeð að senda yður, herra prófastur, sem sýnishorn, þá 1. örk af henni, sem búið er að prenta, og lætfylgja brcíi þessu eins mörg exempl., og mörg eru prestaköll í vð- ar prófastsdæmi, með þeirri innilegu bóti, að þér viljið so vel gjöra, að láta 1 exempl. berast til hvers presta- kalls, so hverjum sem vill gefist kostur á að eignast bókinag hvör sem safnar áskrifendum og stendur skil á andvirðinu, fær 10. hverja bók í ómakslaun. Vildi eg feginn eiga yður að, með að standa fyrir sölu búk- arinnar í yðar prófastsdæmi, so að eg með sendíngu hennar og andvyrðið mætti einún^js (halda mér til yðar. Skylduð þér, mót von, cinhvcrra orsaka vegna ekki geta við þetla feingist, vildi egsamt eiga yður að, með að fela þá þetta málefni á hcndur þcim i yðar prófasls- dæmi, scm þér álítið þar til bezt fallinn. í því trausti að þér, herra prófastur, ekki misvyrð- ið þcssa beiðni mína, og það óinak, sem eg hérmeð gjöri yður, leifi eg inér að vænta sem fyrst svars frá yður og ávísunar um það, við hverju eg má búast cg hvernig allt þetta geingur, því mér er mjög áríðandi að fá tölu áskrifcnda scm fyrst, og ef mögulegt væri í haust með skólapiltum, so eg þar eptir geti hagað mér með stærð upplagsins, scm mcr fyrr er ómögulegt að ákveða. þær sendu arkir vildi eg óska, að væri farið vel með, so þær ónýtist ekki, cf mögulegt væri. Seint í næstliönum mán. fann smalamafi- ur minn Jón Bjarnason peningasjóft á Mos- fellslteiði, en þó langt frá öllum mannaveg- uin; umbúðirnar voru mjög trosnaðar og fún- ar og sýndu, að íje þetta var fyrir löngu glat- að, — en það var samtals : 84 rbdd. 30 skk. r. silfurs — ránkaði mig strax við, að jeg hafði heyrt talað um fyrir 2 árum, að bóndi einn í Biskupstúngum hefði glatað lijer á heíð- inni töluverðu af peningum, hvers vegna jeg strax skrifaði sóknarpresti mannsins ([iví jeg vissi varla nafn hans) og bað hann að geta jiessa og reyna tilað leiða rök að, hvorthann ætti jietta fje, og gathann með rökum sannað það, — bóndinn er Jón Ivarsson í Einholti, — og hefur hann nú tekið á móti því, en nafna sinum greiddi hann góðfúslega í fundarlaun 16 rbdd. 80skk. Mjer sýnist vert að geta jiessa til dæmis bæði fyrir jiá sem fimia og glata, að fara svona frómlega og vel að. Mosfelli i ágúst 1852. Stephán þorvaldsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.