Þjóðólfur - 12.09.1852, Page 6
362
Vat n aj ö k u l s v c tj u r.
3?egar farið er af suðurlandi á Vatna-
jökulsveg, má fára upp úr Eystralirepp í Ár-
nessýslu, eða af Landinu ofan til á Rangárvöll-
um. $egar farið er af Landinu liggur vegur-
inn upp með jíjórsá að austanverðu, skammt
frá ánni í norðaustur átt. Fyrst er farið yfir
gamalt hraun úr Iieklu upp á móts við Búr-
f'ell. Jað er fjall rjett vestan við ána. Fram-
an og austan undir þessu fjalli er áin svo mjó
milli hamra, að hún væri þur vel brúlæg. $eg-
ar hraunið þrýtur keniur sandur. Jareruupp-
tök Rangár hinnar ytri skammt frá jpjórsá.
Austan við sandinn eru fjöllin inn af Ileklu
og Loðmundur, síðan lægri hæðir inn til Or-
æfa. Inn og niður af Loðmundi er Sauðafell
og Valafell rjett austan við veginn upp með
ánni. Skammt innan við ValafellkemurTungná
að austan. Hún kemur úr Vatnajökli og Fiski-
vötnum í óbygðum. Á þessi er vatnsmikil,
svo menn segja að hún sje fuliur helmingur
"Þjórsár. Víðast hvar fellur hún i þrengslum eða
gljúfrum, svo hún er líklega hvergi reið netna
niður við jijórsá, þar er vað á henni stórgrýtt,
djúpt og strangt. Bygðarmenn hafa [>ví ferju
a ánni skammt ofan við vaðið. Fyrir ofan
ferjustaðinn er dágóöur áfangi í brekku sunn-
an í Búðarhálsi; það er mikill háls milli jijórs-
ár og Tungnár. Iírekkan er kölluð Ilesttorfa.
Stutt dagleið er úr bygð upp á Hesttorfu. l>að-
an er að sjá í fullt austur hvassan tind upp á
ílötum heiðabungum; það er ^óristindur. Úr
Hesttorfu er farið austur með Tungná um
stund, og er allgóður vegur um mela og gras-
torfur. Jegar skamrnt er komið upp með
ánni rennur á í hana að norðaustan. Ilún heitir
Kaldakvisl. 5að er jökulvatn æði mikið, ó-
víða reitt vegna stríðleiks eða dýpis og bleytu.
Nú er farið upp með þessari á æði lengi um
allgóðan veg á melum og sandi. Lítið erþar
um gras. iþá kemur grasivaxin breiða með
dýum oglækjum í æði stórri dæld norðvestan
við Kvíslina. heita Klifshagavellir og eru
góöir hagar. Jegar skamnrt er komið upp
lyrir Klifshagavöllu sjezt, lágt fell norðaustur
nreð kvíslinni; það heitir Sauðafell, og er að
fara um lága mela upp að því. Vestan undir
fellinu eru leirur rnjög blautar og mýra flák-
ar innanum. Bezt er að komast út á mýrina,
sem næst liggur feUinu innan til. iþessar
mýrar heita Illugaver. Af Hesttorfu og r III-
ugaver er fullur þriðjungur annarar þingmanna-
leiðar. Ofan við Sauðafell rennur bleytu kvísl
úr Verinu austur í Köldukyísl. Verkvrslin er
bezt neðan tilj þar sem nún fellur í ál og
dýpkar. iþegar kemur yfir þessa kvísl er
haldið enn sem fyrr til norðausturs upp með
Köldukvísl, þangað til sjer irndir svart hraun
upp með ltenni. Bezt er þá að stefna sem
fyrst fyrir suðvestur enda hraunsins, því það
er greiðast yfirferðar. Hraun þetta ‘kemur að
norðan og hefur runnið annaðhvort úr Vatna-
jökli, eða úr geysiháu fjalli, sem lieitir Ilá-
ganga upp með kvíslinni. Jaö liggur fyrst
niður með ánni báðumegin, síðan austan við
hana og seinast yfir liana og æði langt suð-
vestur á mela. Nú fjarlægist 'vegurinn um
stund Köldukvísl, og er stefnt vestan viðllá-
göngu hina miklu. Skannnt norðvestur frá
henni er annað einkennilegt fjall nokkrulægra,
sem heitir líka Háganga. Ekki langt norður
af llágöngu hinni minni er Tungnafellsjökull.
Jað er hálsótt og hnúkótt ijall með jökul-
tindum og jökulhúfu. Jegar kemur fyrir
hraunið, sein getið var um, má stefna á milli
Iláganganna upp undir Tungnafellsjökul aust-
anverðan. J>ar eru sandar og sljettir mel-
ar. Sunnan undir jöklinum er víðsýnt: þaöan
er Hekla í suðvestur og Kellingarfjöll í 'vest-
ur. 3>að eru tindaljöll nrjög há. Norður afþeim
er Arnarfellsjökull, mikil jökulbreiða; austan í
jöklinum er Arnaríell, einstakurhnúkur nœstum
snjólaus upp á koll. Austur af Tungnafells-
jökli er Vatnajökull mikli eða Klofajökull.
Ilann er feykimikill jökulfláki á að geta hálf-
fjórða þingmannaleíð á lengd og næstum þrjár
á breidd. Skarðið milli þessa jökuls og Tungna-
fellsjökuls, heitir Vonarskarð. jþað fór Gnúpa-
bárður í Landnámatíð, þá hann fluttist úr Bárð-
ardal suðrí Fljótshverfi. Sunnanmegin í Von-
arskarði eru leiruhvammar og flákar. Jiað er"
Köldukvíslarbotnar. Vestanmegin í skarðinu
eru einlægir hólar uppháfir og lítið eða ekk-
ert bil á milli. Um þessa hóla verðuraðfara
norðaustur skarðið, þó sljettara sje austur við
jökulinn, eru þar án efa bleytur og miklu
verri vegur. $ar sjást Iíka tveir hraunhal^r,
sem runnið hafa úr jöklinum. Skarðið er nær-
fellt hálf þingmannaleið yfirferðar. Norðan
til í því er sandur bunguvaxinn, svo lítið eitt