Þjóðólfur - 12.09.1852, Síða 7
363
hallar suður af og norður af. Vestan til á J
sandinum eru mörg dý, og koma lænur úr þeim. i
Úr einu stóru dýi renna þar tvær lænur og
fellur önnur suður til Köldukvislar, en hin
norður í Ilrauná, sem rennur í Skjálfandafljót.
Mosi vex ineðfram dýjunum. 3>egar komið er
norður á sandinn, sjer norður yfir Sprengisand
og austur að Ódáðahrauni. Norðaustan við
bungusandinn er fell laust við Vatnajökul.
Ofan að því hefur eitt sinn farið hlaup úr jökl-
inum. Jað er rauður leir og sandsteinn,
hverju hrúgaö á annað ofan, svo þar er ill-
fært hestum yfir. Bezt er að stefna af sand-
inum, sem uin var getið, austur á við milli
fellsins og hlaupsins. Jar mun jafnan vera
fönn, sem fara má eptir $egar austur fyrir
fellið kemur, sjezt yfir vesturhluta Ódáða-
hrauns allan Sprengisand og fjöllin vestan
við hann. Nú er farið austur og upp á við í
hallanda norðvestan i Vatnajökli og verða þar
fyrir nokkrar hraunæðar, sem fallið hafa úr
jöklinum. Allt. af er þessi vegur sæmilega
góður. Jegar spölkorn er komið austur með
jöklinum, tekur að blasa við snjóháls sem
liggur norður úr honum niður að vestari brún
Odáðahrauns. Upp á hálsinum stendur á ein-
um stað svartur klettur einkennilegur og rnik-
ill uin sig, líkur kistu. jþar er bezt að stefna
upp á hálsinn. Er þá farið á snjófönn upp
fyrir kistuna. 5«r taka við bungóttar hjarn-
breiður, sem stefrit er beint, austur ýfir, þang-
að til kemur á einlæga hallandi fönn norður
á jökuhnn ofan við Ódáðahraun. jþessa fönn
cr bezt að fara austur eptir þangaQ til, sem
fjall æði mikið genguí norður úr jöklinum. Jað
heitir KistuQall. Eönnin er meir enn þriðjungur
þingmannaleiðar og er rnjög víðsýnt af henni.
Sjer þaðan nordur um Ódáðahraun og víða
um öræfi. Hraun þetta hið mikla hefur runn-
iö úr Vatnajökli og Trölladýngju. Jað er lágt
fjall i miðju hrauninu skammt norðan við jök-
ulinn líkast livölfðri skál viðri. Suint af
hrauninu hefur líka komið, ef til vill, úr !
Oyngjufjöllum fremri, sem standa i eystri brún j
braunsins. 3>au hafa eittsinn rifnað að endi- !
Iöngu innað fremri enda, og er þar hamra dal- |
ur eptir alsettur hrauni og vikri. ]>að er að
likindum Dyrigjuf jalladalur. Norðaustan við
hraunið stendur Hörðubreið mikiö fjall. Nái
Ódáðahraun alla leið irman frá Vatnajökli og
út í Skjálfanda, mun það vera fullar 3 þing-
mannaleiðir á lengd, en innfrá er það nálægt
tveim þriðjungum þingmannaleiðarj á breidd.
Af fönninni sjást og austur með jöklinunr fjöll-
in Kverkfell og Snæfell. Jiegar kemur aust-
ur undir KistuQall, er farið ofan fyrir noröur-
horn þess og austur með því ofan á Jökulsár
sanda. $á erbeygt í norðaustur frá jöklinum
fyrir hraun, sem er á sandinum. Austarlega
á sandinum eru jökulkvíslar nokkrar. Jar er
jökulsá í Axarfirði. Kvíslar hennar eru óvíða
djúpar. Inn af sandinunr er einlægur skriðjök-
ull milli Kistufells og Kverkfjalla. Kverk-
fjöll ganga norður úr Vatnajökli og hafa ein-
hverntíma rifnaö, svo mikill klofi er að sjá
norðan í. ]>að er líklegt að jökullinn dragi
nafn af þessum klofa. Norður frá Kverkfjöll-
um liggur langur hnúkarani, líkur því aö hann
sje gamalt hlaup, í þessuin rana er hver
hnúkurinn við annnn og hraunflóð i dældun-
um, og hefur það löngu seinna runnið en
hnúkarnir urðu til. Bezt er að fara innarlega
yfir ranann. Raninn heitir Kverkfjallarani.
Austan viö hann eru sljettir sandar. Skammt
norðaustur á þeim er uppmjór hóll auð-
kennilegur, sem nefnist Lindakeylir. Und-
anhonum koma lindar ívolgar ogþó misheitar.
Aðrar koma þar að framan misheitar. Hjá
þessum linduin er og graslendi og hvannstóð
rióg. j>ær heita Hvannalindar. Úr Illugaveri
og hingað er hjer um bil hálf fjórða þinginanna-
leið, og hvergi grasstrá á þeim vegi. Skammt
fyrir austan Hvannalindar er Kreppa mikið
jökulvatn. Hún fellur undan Klofajökli aust»
an við Kverkfjöll norðvestur í Jökuldalsá í
Axarfirði. Kreppa fellur í kvíslar austur af
Ilvannalindum, og er þar vað á henni meöan
hún er ekki í miklum vexti, en æði strangt,
er það og þó bleytuhætt sumstaðar. Aust-
, an við vaðið er brött fjallkinn.
(Framhaldið síðar).
F r j e t t i r.
Árt'erði hefur til þessa tíma verið hið æskilegasta
viðast hvar á euðurlandi, ncma ef vera skyldi i Skapta-
fcllssýslu, því þaðan höfuin vjer heyrt kvartað yfir ros-
um og rigníngum. Að norðan og vestan er tíðin sögð
ágæt, og setjum vjer hjerkafia úr hrjefi af Vesturlandi.
„Sumarið hefur hjcr vcstanlands verið eitthvert hið beita,
sem menn muna, grasvöxtur og nýtíng mikið göð; fiski-