Þjóðólfur - 09.04.1853, Side 2

Þjóðólfur - 09.04.1853, Side 2
54 Jiegar við nú sjáum slika ávexti og áráng- uraf f>essum samtökum okkartil félagsskapar, sem hafa kostaft hvern einn svo lítift ómak og engi bein útlát, f)á leyfum vif> okkur að skora á búendur í fleiri sveitum, að fieir gjöri með sér Jíkan félagsskap,ekki svo til að stæla eptir okk- ur, lielclur af þvi fiað er svo einstaklega fiarflegt, bæði fyrir jarðirnar og f>á,sem nú á f>eim búa og alla eptirkomendur. Við vildum mega benda yður til j>ess, hvernig við byrjuðum þenna fé- lagsskap; — sá sem fyrstur stakk uppá því, tók með sér 2 eða 3 ötula áhugamenn, sem byrjuðu verkin af kappi, þá fóru smámsaman fleiri að viljafylla félagsskapinn; það er ekki víst, að neitt ávinnist sérlegt með því að bafa marga menn í slíku félagi með fyrsta, — við álitum vissast og aJI’ara-bezt, að þeir séu ekki fleiri en mest 6 eða 8, ef það eru valdir meun; meira er undir því komið, aö Yerkið sé unnið, sem Iieitið er og undir er gengizt, þó af fáum sé með fyrsta, en að mikið sé ráðgjört og af mörg- um heitið, en engu þó afkastað; ef nokkuð er gjört, þó ekki sé víöa, þá dregur það brátt bændur til líkra samtaka og starfa. spillir það ekki heldur fyrir þvílíkum félagsskap og f'ramkvæmdum, að auglýsa árlega, það sem gjört er, í blöðunum. Um búnaðarfelöt/ o</ samtök til Jarðabóta. — J>að liefur borizt oss í ýmsum bréfum úr héruðunum, að menn út um landið ætlast til að aðaimiðnefndin bér í Keykjavík leggi nokkur ráð til þess, bversu menn gæti gjört með sér nokkur almenn samtök o</ fela</s- skap til javðabóla o</ búsæ/da bér á landi. þ>að virðist sem æ sé að verða ljósari og 1 jósari fyrir mörinum sannleiki hins forna orð- tsekis: »bú er landstóipi*, og að viðurkenníng þess vakni æ meir og meir með bændum, að búhag manna og búskaparlag skorti mjög mikið á það, að búnaðurinn yfir böfuð að tala bér á landi geti heitið „landstólki“, og því síður, að hann sé það í raun og veru, enn sein komið er. 5ar sem nú mál þetía er svo afarmerki- legt og áríðanda að sjálfu sér til, að því er eiekar mikill gaumur gefandi, og flestu frem- ur, þá hefir Miðnefndin hreift því á fundum sinum og falið oss, að skýra það á nokkurn veg, og benda á það, sem því mætti helzt verða til eflíngar og undirbúníngs á hinurn næsta Jnngvallafundi. Og að hverju ætti binn næsti Jingvalla- fundur, og héraðsfundirnir, sem vér vonum að verði undanfarar lians, fremur að styðja, en að sem almennustum samtökum og félagskap til jarðabóta ogbúsælda? Allt lýtur nefnilega lielzt að því, að liin eiginlegu aðal-stjórnarmál vorverði að svo komnu „að leggja í salt“, sem inenn segja, víst, að miklu leyti, liæði sakir þess, bvað bið nýja frjálsa fyrirkomulag á stjórn Dana sjálfra sýnist að leika á þræði, ogafþvíað þessu alfiingi voru hvorki er ætlað að ief/t/ja nein ráð á þau málefni bjá oss, né er þess umkoinið. En því fremur byrjar landsmönnum að venda öllu atliygli siriu og öllum kappsmun- um að þeim sérstakle</u inálefnuin meðal sjálfra vor, sem allan alinenníng varða og öllu landi má standa af framfarir og bagsæld. 5að er flestum knnnugt, að sinn er bún- aðarsjóðurinn til í hverju amti, Norður-og Austuramtinu, og í Vesturaintinu; þeir eru und- ir umsjón og stjórn amtmannanna. Sá fyrir vestan, er stofnaður frá uppbafi af samskotum einstakra manna um 1826^-7, eptir hvötum og forgaungu lierra konferenzráðs og riddara Kjarna Jorsteinssonar, og befir sá sjóður uiu- bunað að nokkru jarðabætur og aðrarbúnaðar- bætur, og skýrslur bafa komið öðru bverju á prent um framkvæmdir hans, ástand og efna- bag. 1839 veittj konúngur þessum sjóði 700 rbd. styrk Vérgetnmekkisagteins góða négreinilega söguna af búiiaðarsjóöinum fyrir norðan. jiað er miiiust um vert, þó vér ekki vitum annað um stofnun bans, en að hann var til, eða vist nafn litíiis og nokkur fjárstofn, um næstliðin aldainót. En lítið inun liafa verið Iiirt um vextina af fjárstofni þessum, auk heldur að liugsað bafi rerið um að verja þeim samkvæmt nafni 2 og tilgángi bans, fyrri en Grímur sál. *) Ueglugjörðin fyrir stjórn og franikvæmtlmn |>cssa sjsðar cr staðfest al'konúngi, og niá lesa bana f stjórnar- ráða (-Kollegial-) tíðindunnm fyrir 1830. bls. 537-9. J) Uáðir þcssir sjóðir, fyrir norðan og vestan, vorn nefmlir dönskum nöfnum, cins og við var að búast um

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.