Þjóðólfur - 23.04.1853, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.04.1853, Blaðsíða 1
Þjóðólfur. 18 5 3. 5. Ár 23. apríl. 1]fí. Al' hlaói þessu koma að öllu forlallalausu nt 2 Nr. eður ein ðrk hvern inátiuðinn októlier — inarz, rn 2 arliir eður 4 Nr. hvern niánaðauna apríl—se|)tenilicr, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgánguriun kostar I rbdl. alstaður á Islandi og í Oanmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; livert einstakt Nr. kostar 8 sk. 8. Iivert blað taka sölnmenn fyrir að standa full skil af andvirði liinna 7. Gí25?=’ Skýrsla um sendiför þeirra herra Jóns Sigurðs- sonar og Jóns Guðmundssonar á konúngsl'und 1851, sjá bls. 63—66. Leiðrétting á skýrslunni I 109. bl. um endur- gjald Skaptfellfnga á sendifararkostnaðinum 1851, sjá bls. 68. — Oss hefir skilizt á nokkrum mönnum, sem þeiin væri óljóst liver pað vteri sem vilrli veita viðtöku samskotum til fíarna- skólans á Eyrarbakka? Til [>ess afi taka af um það allan efa, lýsum ver nú yfir: uð pað er ábyryðarmaður pjóðólfs. Vm felayskap oy saml'ók til jarðabóta. (Niðurlag). En ef þaí) er svo Ijóst að ekkert verður í móti haft, að engi tilkostnaður sé sá eða verk hér á lantli, er veiti jafn mikinn á- vinníng í bráð og lengd seni sá tilkostnaður er menn verja til jarðabóta, svo að jafnvel bver leiyuliði uppskeri margfalda og ómetan- lega bagsmuni og not bans og verka Jfeirra er til þess er varið, [>á má [>etta þó vera enn þá Ijósara um lánardrottnana., ogeinkum um jarðeiycndurna sjálfa. En það skal enginn geta séð né sagt, að lánardrottnar og jarðeigendur bafi til þessa studt fremur að jarðabótuni enn leiguliðarnir sjálfir, og valla svo, og því síður, að þeir liafi gjört það þeim n»un öílugar sem þeir standa betur að, hæði að tekjum og öðrum efnabag, og svo einkuin að þeirri miklu og áþreifanlegu bvöt sem í í,v> er fóJgin, að hver sú jarðabót sem gjörð er a eign jarðeigendanna, hún ber stöðugan arð og ávöxt ekki að eins sjálfum þeim beld- ur og öHum niðjum þeirra. Jiegar jarðeig- andinn kostar fárra dala virði til jarðabóta árlega þá kemur hann því fé á vöxfu á þeiin stað sem er binn vissasti og arðsamasti leigu- staður, og sein ber hoiuim og niðjum bans margfaldan og óinetanlegan ávöxt. $ví þeim mun arðmeiri leigumála og ineira kaupverð má hafa uppúr jörðinni, sem bún er betur ræktuð. En þessu hafa þeir gefið nijög lítinn gaum bingað til, jarðeigendur vorir og lánardrottnar; þeir hafa látið sér lynda að uppáleyyja leigu- liðum í ógreinilegum og tvíræðum bálfra og beilla arka byggíngarbréfum ógurlega inergð af skyldúm og skilmálum til jarðabóta, sem hefir verið viðlíka eptir lifað og lilýdt, eins og túngarða-og þúfnasléttunar tilskipaninni, sæll- ar minníngar; en það mun jafnan og yfirböl- uð að tala liaft. í fyrirrúminu bjá flestum, að einskorða jarðargjaldið sern ríflegast og í sem beztuin aurum, og liafi pað verið leyst af bendi eins og á var skilið, þá befir verið séð i gegn- uin fingur við jarðabótaskyldurnnr, og jörðin sjálf verið látin nýðast og trassast eptir því sem befir viljað, því jarðeklan, fólksfjölgunin og góð áraröð befir gjört þær útgengilegar til byggingar, svo að seg-ja með hvaða leigumála sem eigandanuin hefir þókna/.t. að setja á þær, og livað nýddar sem þær bafa verið undir, og ónógar til að veita forsorgun fólki og fénaði, ineð jafnmiklu gjaldi. En byggíngarskilmálarnir til jarðabóta sem nú tíðkast, og bafa tíðkazt um mörg ár, bera það með sér að þeini verður nldrei gegnt, eða eptir þeim lifað ámeðan tilbögunin með þá er svona. — ()g þó hefir margra alda reynsla ekki getað opnað augu jarðeigenda yorra, né annara láiiardrottna um þetta. iþessi legió af tvíræðuín jarðabótaskylduin er tekin fram í einni bendu og graut, en þess er aldrei gætt né getið, bverra umbóta jörðin þarf fyrst við oy helzt, bvort það er viðurhald vel setinnar og ræktaðrar jnrðar sem er á skilin, eða bvort það eru nývirki og reruleyar umbatur frá

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.