Þjóðólfur - 23.04.1853, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 23.04.1853, Blaðsíða 8
68 Trampe aé íreyndu; cn eptir því sem verþur af Al- þíugistífeinduuum um kostna%inn sem hefir gengi?) til hinna 3. alþínga, og af því sem skýrt er frá hva?) uppí hann er end urgoldií), og þegar litií) er tii, aí) engin skýrsla er kom- in í ljós um andvirþi tííiindanna 1847 og 1849, þáþykirþaí) næsta óskiljanlegt, a% B,500rdb. e?)a jafnvel meira, hafl staþ- ií) eptir óloknir 11. maí 1852 þegar þessi or?) voru skrifuí). Vér leyfum oss því, í nafni allra sem alþíngiskostnaí) eiga aí) grei%a, og eptir áskorun margra þeirra, aí) biþja herra stiptamtmann greifa Trampe ah gjöra svo vel a% færa sörinur á þessi orií sín, meí) því aé auglýsa sem allra fyrst í Ingólfi greinilegan reikníng yflr þalf) sem goldiþ er alls, einnig vori% 1852, og sem komiþ er inn fyrir Alþíng- istíbindin, og yflr þar) sem nú stendur eptir, svo ab gjald- þegnar greiíii ugglausir þá 2 sk. af hverjum rbd. jaríiar- gjaldanna sem af þeim á a% krefja í vor, eptir umburþarr bréfl stiptamtsins 18. október 1852. — Eptir skýrslu um fjárhag spítalasjóþanna í Ný. Tíí). bls. 36 átti H ó rgsl an ds-spítali um árslokin 1851 l,949rbd. „ sk. í Ingólfl 6. bis. 28 segir, aé tekjur spítal- ans hafl verií) ári% 1852. .................. 145 — 78 — spítaiinn ætti eptir því aé hafa átt um árs- lokin 1852 .................................. 2,094 — 78 — Á sama stafe í Ingólfl segir, aí) Hórgslands spítali hafl átt vi<b þessi árslok......... . 2,086 — 78 — skakkar þab um . . . 8 rbd. „ sk. Ilverju „stjórnarbiaíiinu (!) “ á heldur aí) trúa? A%ra eins fjárhagsskýrslu, ogþessa sem er í Ingólfl hófum vfcr aldreiséþ. Svar: upp á ósk nokkurra jarðeigendat . (Ingólfs 5. bls 24). Ef l»er beibizt ekki annars af mer, en rétt aþ semja bg skrifa eitt einfalt og óbrotií) kaupbréf eí>a veÍJbréf, þá set jeg ekki meira upp á fyrir, en frá j rbd. til 1 rbd. eptir því sem á stendur og hréflb veríiur a% vera lángt og yflrgripsmikií), eiia hvort þarf a<) tvískrifa þaþ. En sé meira a?) gjóra vié jaríiakaup, t. d. aí) gángast fyrir kanpiinum aé óllu, taka vié peníngum, geyma þeirra og af- henda o. s. frv., þá verþur kaupí() aé fara eptir fyrirhófn þeirri og ábyrgí), sem í þessu er fólgin. Maéur einn fól mér t. d. f fyrra sumar a% semja um og gángast fyrir jaréakaupum einum, svo aé gild væri og góé, og fekk mér til þess 1,000 rbd., sem eg taldiúrhónd- um hans og geymdi um mánaéartíma, jiángaé til eigandi jaréarinnar kom; því næst varé eg síéar aé skrifast á vié keupanda um nokkra aukaskilmála sem seinna komu npp; og þar til varé eg aé taka eptirrit af 2 eldri afsalsbréfum fyrir jóréunni, til þess kaupandi gæti fengié 011 þau heim- ildarbréf frumritué, sem til voru um eign þá; (þvíþaé álít eg ómissandi til góérar oggildrar fasteignarheimildar), telja sbljanda út peníngana, og semja vcébréf handa honum undir nafni kaupanda. Fyrir alla þessa fyrirhöfn setti eg upp á vié kaupanda 4 rbd.; (seijandi borgaéi mér fyrir sjálft nýja afsalsbröflé undir hans nafni). Er svo sagt, aé kaupandi þessi og nokkrir sveitúngar hans hafl geisaé' mjög út af þessu, og borié út, „aé Jón Guémundsson tæki 4 rbd. aé eíns fyrir aé skrifa eitt aftalsbréf“I Jón Guémundson. F r é t t i r. Sendimaéur kom hir noréan úr Skagafiréþ 1)9. þ. m.f til þess aé leita samþykkis háylirvaldanna um brauéaskiptí á Hvammi og Ketu og á Reynistaéarkl. milli þeirra séra Ólafs Ólafssonar og sera Páls Jónssonar. þau brauéa- skipti eru samþykt 20. þessa mánaéar. Ilann færéi bréf bæéi Oérum og oss, og er hié helzta úr þeim þetta: Eng- ar laniur sögur eéa fregnir um hafís; engin skip noré- anlands, en þótt sézt heféi til eins skips eéa 2. fyrir fram- an Eyjafjöré; jöré og hagar komnir víéast upp nyréra noréur aé Reykjaheiéi í þíngeyja-sýslu, og talié í von, aé á því svæéi myndi veréa fjárfellislítié og nokkum veg- inn afkoma meé heybjargir yflr höfué aé tala, ef ekkí kæmi nýr hnekkir eéur haréindakast. Oss er og ritaé, aé nýkomin hafl verié bréf til Húnavatns - sýslu úr Vopnaflréi, eptir þeint voru þar, og í nálægum héruéum komnir upp „dálitlir hnjótar um páska, en þá gjöréi nýjan snjó, sem tók fyrir jóré; vora þá sumir uppiskroppa meé hey, en flestir komnir á nástrá, ætluéuþeir sem betur gátu aé hjálpa hinum, en þaé gat ekki oréié nema viku eéur hálfsmánaéar björg; sagt var aé 30 sauéir heféi verié látnir sitja vié hálftunnu (—hér um bil fjóréúng—) af heyi“ — á dag(V). — FÍBkiafli heflr verié nokkru tregari nú bina síéustu viku hér á Innnesjum, einkum á Seltjarnarnesi. —<- Sagt er oss úrbréfum, aé blaé s<) farié aé prenta á Akurevri, og heiti „Noréri“, og séu 2 blöéin kornin á gáng, en ekkert þeirra er enn hér komié. — Jieir 2 borgfirzku mcnn, sem getið var í seinostn blaði að befðii yiirfallið næturvörðinn og veitt honum úsknnda, eru fyrir þetta dæmdir við aukabæjarþíngs- réttinn 16. þ. m. þannig: V. R. (scm álciæt að liafa valdið upptöknnum *g meiðslunum), til vatns og brauðs f fjörum sinn- um 5 daga, og til 4 0 rbd. vcrklalls - og skaða- bóta, cn G. þ. til vatns og brauðs i tvisvar 5 daga; og báðir i málskostnað að tiltölu við uppbæð stralfsihs („hver að sínu leiti“). V. R. hefir sjálfur skotið dömi þessuin til yfirdóms- ins, og yfirvaldið fyrir hönd G. þ. — Vift skýrslu mína íscinasta blafti, um endurgjabl Skaptfellinga til okkar {ijóftfund- armanna þeirra, bift eg góftfúslega alhugaft, aft úr þykhvabtejar klausturs-sókn í Álptaveri voru samskotin 1® rbd, og úr Ása og Bú- lands-sóknum 33 rbd. 04 sk.; samskot fiessi eru {>ví.........alls 137 rbd. S1 sk. Jón Guðnmndsson. Cí^=’5essi heAlamV. telst ckki enum heiftruftu kaupendum Jjóftólfs nema eins og liúlf örk efta eitt Jté eins og á {taft er sett; hina 4 örkina, sem framyfir er, fá þeir ókeypis vegna ferftaskýrslunnar sem hún inniheldtir.___________________________________ Ábyrgftarmaður: Jón Gnðhiundsson. ____________ Prentaður í prentsmiðjn Islands, bjá E, þórð^syni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.