Þjóðólfur - 04.06.1853, Side 3

Þjóðólfur - 04.06.1853, Side 3
91 glöggvað sig á aöalinntaki þeirra þángað til stjórnarblaÖið (!) færði þau orðrett. En það er lítilátasta blað, þetta stjórnar- Mað vort; i stað þess að aur/lýsa sjálf lar/a- boðin orðrétt tók Ingólfur petta ár/rip vort orðrétt, öldúngis heimildarlaust. Látum riú það vera; en Ingólfur átti þá að lýsa yfir, að þetta ágrip er vort verk, en hvorki hans ne stjórn- arinnar (!), og geta þess, eins og er, að það er tekið orðrétt eptir J.júðólfi; því svo gjöra öll vönduð blöð og blaðamenn. (Að sent). — í siðasta blaði Ingólfs ( - 9 - ) stendur ofurlítíl grein, út úr greininni um sálmabókina í 115. blaði Jijóðólfs. Greinin er hvorki laung né merkiieg, og það leggur sig svo sem sjálft að siíkt er eigi svara- vert, þótt sagt sé, „að broða frágángur sé á því“, sein einliver ritar, og það sé skrifað „af fitúngsanda“, o. s. írv., meðan cigi er svo mikið mn að sýnilur sé litur á, að konia með nokkra ástæðu fyrir því. Jjað er hægt að álasa og velja til fúkyrði ef enga þarf ástæð- una, að niinnsta kosti virðist svo, sein Ingólfi veiti það liægt í þetta skipti og lians þénustiibúnuin önduni. — þ>ar sem höfundur Ingólfsgreinarinnar þykist bafa fulla ástæðu til „að álasa ábyrgðarmanni ^Þ.jóöóIfs fyrir frekju og ósvifni við æðstu emliættismenn vora“, þá er eigi Ijóst að sjá livar það á við, neina það sé svo að skilja, að lionuni þyki það ósvífni og frekja að finna að við þessa menn. Ilöfundinum mun liklega þykja það eitt rétt við bvert verk þeirra, liversu sein það er af liendi leyst, að taka undir og segja: „gott er allt sem gjörðu þeir“; en lasta að eins verk smá- enibættisinannanna og allra liclzt liinna emhættislausii. En við kunmiin okkur nú ekki svo vel. Okkur iiefir verið kennt að virða manninn eptir inaklegleikuni, liverr- ar stéttar sein hann er, en eigi embættisnafnið eintónit; og þeirri kenníngii munnin vér fylgja. En fegurðar tillinníng þess manns, er eigi svífist að rita svona, er i sannleika litil. (Að sent). Meira um atpmr/iskostnaðinn. Herra ábyrgðannaður! í 110. blaði yðar hafið þér skorað á stiptamtmann vorn, að hann auglýsti greini- lega rciknínga um hvað goldið sé alls upp í alþíngis- ''ostnaðinn og um eptrrstöðvar hans. Herra greifinn heflr nC| gegnt þessu með þvi að auglýsa í Ingólfi 8. skýrslu 'r:C I.andfógetanum uin, hvað mikið hafi verið ókomið ’nn í Jarðab ók arsj óðinn E8. OCt. 1S52 , sania fiaginn, og stiptamtmaðurinn lét skipun sína út ffnnga til allra sýslumanna, að 2000 rbd. þyrfti að jaina niður í ár, og því yröi nú að taka 2 sk. afhverj- um dal jarðagjaldanna. þér haíið síðan, í 113. blaðinu, sýnt og sannað eptir órækum skýrslum stiptamtmanns- nis sjálfs, að þcssa fógcta skýrslu sé ckki að marka, og að fullmn 2 0 00 rbd. minna liljóti nú að stanila eptir af alþíngiskostnaðinum heidur enn segir þar. þetta er allt saman elskulegt; en gjaldþegnarnir cru litlu nær, fyrir fógeta skýrslu þessa; og um svar yðar er það að segja, þó mikilla þakka sé vert liversu þér hafið skýrt þetta niál og sýnt með röluim, hvað ó- lokið sé af alþíugiskostnaðinuin í raun og veru, að mörg- um finnst Jiað vera tvcnnt, scm hefði mátt taka fram ein- dregnar. þetta ætla eg inér að gjöra hér, ef yður þækti vert að Ijá því rúm i þjóðólfi. Mér finnst það ótæk og einkisverð aðferð, sem herra stiptaintmaðurinn býður mönnum til þess að sanna, hverju eða hvað miklu hann þurfi að jaf'na niður ogmegijafna niður, þessi aðferð, að sýna hvað mikið sé ókomið ínn í jarðabókarsjóðinn, þegar hann á kveður upphæðina, og að grundvalla hana á þessu. Herra Trampe getur þó varla komið til liugar, og því síður farið því fram, að gjaldþegnarnir megi til að greiða jafnmikið og j a rð a- bók a r s j ó ð ur inn á til góða af kostnaðinum; að jieir eigi að gjalda upp aptur og aptur það sem þeir eru búnir að greiða, hvað lengi sem sýslumenn draga að standa skil af því sem búið er að heimta áður. En ef hanii ætlast ekki til jiess, hvað sannar þá þessi fógcta- skýrsla sem kom í Ingólfi, um heimild lians til að krefj- ast í ár 2 s k. af hverjum dal jarðargjaldanna ? Stipt- amtmauninum bar, og ber enn, að sanna einúngis þetta: um hvað hiikið af alþíngiskostnaðinuin að gjaldþegnarnir hafi verið ókrafðir, þegar hann lét út gánga skipan sína 18. okt. f. á. þeir liafa goldið víðstöðulaust það, setn af þeim hefir verið heimtað, og þá varðar ekkert um það, hvenær eða að hve miklu leyti sýslumenn standa skil á því við jarðabókarsjóðinn. Og þegar hcrra Trampe sýnir og sannar þelta, — og vonandi er að hann láti sér þóknast Jiað hið allra bráðasta, jiví með því eina skilyrði mun honum vera trúað fyrir þessari niðurjöfnun, að liann viti, sýni og sanni hvað mikið stendur cptir í hvert skipti, — þá mun verða upp á, að hann hcflr heimtað fullnóg, þar sem liann hcimtar í ár 2 sk. af hverjum dal jarða- gjaldanna. þér liafið auðsjáanlega gjört ráð fyrir oflitlu andvirði fyrir alþíngistíðindin 1849, — svo að varla get- ur staðið meira eptir ókrafið af þessum kostnaði en alls 2000 rbd. eða má ske varia það. Eptir skýrslum stipt- amtmannsins sjálfs í 4. og 13—14. bl. Ný Tíð. hefir hver e i n n skildíngur, scm niður hefir veriðjafnað þau 3 árin 1849, 1850 og 1851, numið að meðaltali 1371 Jrbd., og því má telja víst, að nieð þeim 2. skild., sem nú er sltipað að jafna niður i ár, hafist upp fullir 2,700 rbd., eður nálægt 700 rbd meira en eptir get- ur staðið ógreidt í raun og veru. það kann nú að vera mikið góðra þakka vert af herra Trampe, ef liann ætlar sér að ná jicssum 700 rbd. hjá gjaldþegnunum svona fyrir sig fram upp í ókoininn alþíngiskostnað, en bæði er inönnum mikið vafasamt, livort hann á meira með það, cn með beimtingu jijóð- fundarkostnaðarins, og svo verður þetta enn vafasamara, þcgar ekki fást með ncinu móti órækar og greinilcgar

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.