Þjóðólfur - 25.06.1853, Page 4
108
ver&a me'b gi'Æa og varanlegá endurbót veganna. J<aí) var
eptir uppástúngu fundarstjóra, samþykkt, aí) mál þetta væri
fengÆ hinni nju sýsiunefnd til me'fcferbar og undirbúníngs
undir næsta sýslufund. (Hreift af dannebrm. Arna Magn-
ússyni).
fleiri almenn míl komu ekki til umrætu á þessum fundi.
Jjess má ab endíngu geta, aí> 55 menn voru i sýslu-
fundinum, og flestir kosnir í sveitunum til a'b sækja hann;
voru 3 — 8 menn úr hverri sveit, nema úr Selvogi voru 2,
úr Jungvallahrepp 1, og úr „G r ím sn esinu gó Íí a“ alls
— enginn.
Fundurinn var haldinn undir berum himni, í blí?)u voíiri,
og fór allt á honum vel og skipulega fram, letu og margir
á sér heyra, asér hefbi vetib mikil ánægja at sækja
þenna fund.
(Aþsent).
Kosníngarnar vestra, til alþíngis 1853.
(Niíiurlag). Sumstabar voru kjórskrárnar látnar liggja
nógu lengi, og enda fram yflr þanu lógboíma tíma, en síb-
an kosÆ einhvern tíma um hávetur, meþ hverju margur sá,
er nota vildi kosníngarrétt sinn, var sviptur tækifæri til at>
geta mætt, í iilviþrum og ófærbum frá fámennum heimilum
sínum í harþindatít), og var sagt ab fundirnir í Dala-, ísa-
fjarísar og enda Snæfellsnes-sýslu, hvar J;ó var kosii) seint í
nóvember, hefbi verit) mjög fámennir; og væri þab ekki of-
hormt ef ekki hafa mætt nema 10 et)a 12 kosníugerbærir.
Hiifum vér heyrt, at) fyrir hafl verit) borin háyflrvalda skip-
an: aí> fresta ei kosníngum lengur, því stiptamtmabur vildi
iá kosníngarskýrsluna mel) -vetrarpóstinum'.
I Mýra-sýslu var aptur kosiít í október, og í Stranda-
sýslu fyrri, en í Barí)astraudar-sýslu var nú htifþ þrit’.ja au-
ferbin, og ekki kosií) þar fyr enn 12. apríl, þegar flestum
var ortíit) vel fært aíi mæta, enda var þar fundur fjiilmenn-
ari í örþugri sýslu, og var því ekki í því kjördæmi skeytt
hinui annarstaþar fyrir borilu háyflrvalda skipan.
Jtannig eru nú fuiltrúar Vestflrþínga valdir, og væri
öH líkindi til a'b lakar heíui tekist en vér ætlum ortit) hafa,
og mun mega eigna þaí), þar sem vel heflr tekizt, vithurlb-
um eÍHStakra velviljatlra manna, fuit svo mikií) sem hinum
almonnu kosníngum eþa forsjá og lóglegum undirbúníngi
valdstjórnarmannanna. Vér erum nú fastir á því, aí) kosn-
ingarböndin séu nógu þraung, þó ekki sé þrongt aí> þeim
framyiir þaí) sem lógin útþrykkilega skipa, en þaJ) ætlum
Tt-r þó hinar tvær fyrstnefndu aþferíiir, meb fundartímaval-
ií), gjóri; hóidum vér aí> ein og sóm eigi aþferíiin at)
vera yfir allt, en ekki sín í hverju héraþi. En hvort
heldur þessar' aþferfeir verbur a% eigna óljósri löggjiif, e%.a
kjörstjórum og yflrvöldum vorum, þar um ætlum vi?) ekki
aí> dæma; en til hins ætlumst vií), at) tímarit vor og al-
þíngisfulltrúar vorir leggist á eitt ráíi, aí> skýra fyrir okbur
*) þaí) er merkilegt, at) sjá þenna fyrirburh, og aí) þess-
ari stiptamts skipun heflr verii) svo mikill og skaþlegur
gaumur geflnn, þegar þú ékki Var gegnt sjálfu hinn skýlansa
iagabobi í alþ. tilsk. 24.gr. og rábherra úrsknríiinum 21.maí
f. sem beinlfnis lógtu fyrir: „aí> kosníngum skyldi
lekií) fy rir lok uk tó'b erm.“. Abm.
rétlan skilníng kosníngarlaganna, og, a?> alþíng sjálft segi
hvaí) rétt er í þessu efni, þár sem vafl þykir á vera.
Ritaí) í maímánuþi 1853
af OCKur.
F r é t t i r.
— Að norðan hvívetna spyrjast nú góðar fregnir, og
miltiu bctri enn á horfðist; fénaður að vísu nokkuð
grannur suinstaðar, víða orðin heyjaþrot, og ótjálga i
únglömbum og missir á þeim nokkur suinstaðar, en fén-
aðarfellir enginn neinstaðar svo nokkru sætti.
— P rc n t s m i ð j a n á Akureyri er nú komin á
gáng og farin að prenta. Mánaðarritið nýja, sein nefn-
ist N o r ð r i, og var byrjað i janúar. þ á., höfum vér
séð fram í Apríl (4 heilarkir); þeir gefa það út og gera
úr garði Björn Jónsson verziunarstjóri, og Jón
J ó n s s o n alþíngisinaður á Múnkaþverá. Blað þetta er
að öllu ýtra áliti vandað, með snotru letri og á aligóð-^
an pappír, og kostar árgángurinn 60 skild.; ýmsar skýrsi-
ur hcfir það að færa, sein almcnníng varða þarnyrðra,
og eru fróðlcgar fyrir alla; og yfir höfuð að tala ætlum
vér, að blað þetta sé mikiu efnilegra og girnilegra ena
má ske margur hefði búizt við, og standa að engu fjæi-
að geta með framtíð rudt sér til rúms, enn þau blöð,
scm liíngað til hafa verið stofnuð hér fyrir sunnan. —
Auk blaðsins lielir verið prentað þar í vetur bæna- og
sálmnkvor, eitthvað 14—15 arkir á stærð.
' Auglýsíngar.
— Eptirfylgjandi bækur eru lagðar inn (il sölu á skrif-
stofu þjöðólfs og fást þar:
Nýtt Bæna- og Sáimakvcr, eptira séra Ólaf
Indriðason; í ltápu....................20 sk-
Nj ó I a, 2. útgáfa aukin og endurbætt; í kápu 24-—
Rímur afj>órði hreðu; í velsku bindi . 48 —
Brúnn hestur
miðaldra, velgcngur, með mark: fjöður framan vinstr*»
með hvitum bletti ýinstra meginn, og þá með óafrökuðu
faxi, hvarf úr hagagauugu á Kjalarncsi í vor um lokí
og bið cg alla góða menn að halda honum til skila og
færa mér.
Arabæ í Reykjavík 24. júní 1853,
Runóliúr Jónsson.
flí2|r’ Af því fáeinir Ueiðursinenn hér í höfuðstaðnuia
liafa veitt þjóðólfi nokkurn styrk, til þess hann skýr**1
verzluuarniálið svo vel soni honuin væri unnt, þá viÓ
hann ekki draga það sér í sjóð, heldur að kaupendUr
hans njóti þessa viðaukahlaðs öldúngis ókcypis.
Ábm.
Ábyrgðarmafiur: Jón Guömnndsson.
Prentaður í prentsmiðiu Islands, hjá E. J> o r ð « . v n í