Þjóðólfur - 06.07.1853, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.07.1853, Blaðsíða 2
110 ng greinilegum reikníngi yfir unrianíariun aiþíngiskostnaft og greiðslu hans. 8. Aft alþíngi krefjist skýlauss reikníngsyfir inn - og titgjöld jafnaðarsjóðs suðururn- dæmisins undanfarin ár. S. Að alþingi taki hreinan reikníng af stjórn prentsmiðju landsins, og sjái svo um, að hún verði seld sein fyrst, án nokkurra, eða ineð sem mmiistum einkaréttindunr. 10. Svo biðjum vér yður að annast um, að reist verði á Jíngvelii tjaldbúð til fund- arhaids þar framvegis, og heitum vér fjár- tillagi til hennar að jófnuði nióti öðrum sýslum landsins. Á »ý«lufundi að HOfn, 22. dag júnímán. 1853. Annað ávarp koin frá sýslufundi Árnes- ínga, um betra íyrirkomulag á prentsmiðju londsins. Jiriðja ávarpið, undirskrifað af 14S bændum í Jíngeyjar- sýslu; var j>íngvalla- funáurinn beðinn þar að komast eptir, hvort Miðnefndinni hefði í raun og veru borizt ávarp það.til stiptamtnianns greifa Trampe, sem getið er í þfádólfi, 2. marz þ. á., og ef svo væri, að í'undurínn hæði skoraði þá á Miðnefndina, að skýra frá, því hún hafi ekki sent þetta ávarp frá sér, og líka gengist i'yrir, að það yrði prent- a">. Eptir þessari áskoran skýrði Jón Guð- mundsson frá, í nafni Miðneí’iidarinnar, að hún hefði að vísu fengið ávarp til greifans úr báð- tim jííngeyjar- sýslunum, með hér um bil 260 bændanfifnum undir; væri ávarpið hóglega og vel sainið, og því skotið þar til niannsins sjálfs, „hvort honum fyudist ekki sjálfum til- efni til að sækja liéðan“. En Miðnefndin hefði ráðið af, að senda ekki ávarp þetta, að svo komnu, af því það hafði að eins verið úr einni sýslu, og frétzt hefði með nokkurn veg- inn sanni, að hreift Iiefði verið að nokkru, í fieiri sýslnm, að korna á gáng líku ávarpi, en hefði ekki haft framgáng. 5eSar nú Jjóðólfur heíði vakið máls á þessari fregn, og þó eng- in Iréröð orðið til, eptir það, að koma á gáng líkum ávörpuni svo menn til vissi, þá yrði hann að áiíta, að meiníng sú, sem kæmi fram í avarpi þessn, væri engan veginn svo almcnn eða rik, eins og þar væri gjört ráð fyrir, og að Miðnefndin hefði því víst gjört mikið rétt, að senda ekki ávarpið; og af hínum sörnu á- stæðum yrði hann að ráða frá þvi, að Mið- nefndin gengist fyrir prentun þess. Eptir nokkrar nmræðnr urðu flestir iundarmenn á sama máli. 5a var kosin 5 manna nefnd, til að íhuga og semja álitskjöl um þau mál seni iireift var í ávarpi Borgfirðínga, og I auglýs- ingunni frá Miðnefndirmi, og voru þeir kosnir í nefndina, séra Sveinbjðrn Guðmundsson frá Rirkjubæ, séra Gisli Jóhaytnesson frá Reyni- völlum, Sveinbjðrn Halltjvimsson, og Jón Einarsson (dannebrogsmaður) frá Kópsvatni. Nefnd þessi samdi því næst álitsskjöl um þau málefni, sem eru tekin fram undir töluliðun- nm 1—9 í ávarpi Borgfirðínga, og bar þau upp á fundi hinn síðari hluta dagsins, voru þau ra;dd, og síðan samþykkt, og nefndinni * þar eptir falið að semja, í nafni j'undar- ins, bænarskrár til alþíiigis, um hvert þetta mál sér i lagi; það gerði hún og, bar þær upp á fundi, dagiun eptir 29. júní, og voru þær þá samþykktar í'engnar fundarstjórninni til nndirskriptar og að bera þær fram fyrirai- þíng. Hin sama nefnd réði Irá að rita nokk- ur álitsskjöl í hinum inálunuin, sem upp á var stúngið að hreifa á fundinum, nefnilega: u/n samtök tUjurða - otj búnaðarbóta, um barnu- skó/a, og urn sAý/i á þíngvöllum til fundar- halda í'ramvegis. V7ar nefnd kosin í hinu síðast nefnda máli: séra Símon Bech, Jón Samsonsson, lla'dár'\ Hrauntúni, Árni fíjörns- son og kandid. Jón Sigurðsson. Nef'nd þessi bar upp munnlegar uppástúngur sínar hinn næsta dag, og var málið þá út rædt á þá leið, að miðnef'rid sú, sem kosin yrði, skoiaði á al- þingismenn þá, er nú væri, að þeir gengist annaðhvort fy.rir þvi sjálfir, eða kysi til þess ena hentustu menn seni þeir áliti, að safna svo miklum fríviljugum samskotum S héröð- unum, sem þeir gæti, til sómasamlegs skýlis á Jiíngvöllum. Lutu umræður manna að því, að hentast mundi verða að hugsa til tjald- búðar, rneð trégrind eba járngrind, sem flytja mætti á hvern þann stað, sem í þann svipinn þækti haganlegastur, en byggja yrði hús eitt, mátulega stórt, úr timbri, til að geymaítjald- ið. Nefndin hafbi ekki treyzt til að gjöra eða kveða npp neina beina áætlun um, hvað mikið slikt myndi kosta, en hélt, aft væ>' allt, sem til þyrfti, vandaft, þá myndi ekk* veita af nálægt 2,500 rbd., og töldu flcstit

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.