Þjóðólfur - 06.07.1853, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 06.07.1853, Blaðsíða 8
116 stöðu, á |>ykktogh»ð 4 fet, 1 fet að ofan; lorfgarður 5 fet á þykkt við undirstöðu, og eins á heeð, 1 fet aðofan; voru þannig hlaðnir á 10 jörðum 181 faðmar, en á einni jörðinni fðrst vinnan fyrir vegna veðuráttufars, og eiguni vcr þar 5 manna verk til góða. Af j)vi jarðabætur vorar eru svo yfirgripsmiklnr, hvað frainskurðina áhrærir, er þess öll von, þö félöpum sé farið að lengja eptir garða og túna bótum, einkum þeim fáu búendum, sein með stöku þolgæði hnfa sem aðrir staðið að framskurðaverkinu í 6 ár, án þess að ná til þess nota, og er því þó ekki með öllu lokið þar, sem aðalskurðirnir þurfa nokkurrar endurbótar við, þó þeim að mestu sé lokið, og einstaka jarðir þurfa smærri skurða frá aðalskurðunum eðn á einstakn stað i landareign sinni ; fáir hafa og gjörzt til, að flýta fyrir verki voru, með að rétta félaginu bjálparhönd með féstyrk; ei uþað að eins þessir : Gullsmiður sál. Thomsen gaf því.............2 rbd Fyrrum landsyfiréttar ass. J. Johnsen .... 5 — Amtm. Melsteð ..............................1 — Dunnebrm. A. Magnússon .....................1 — alls 0 rbd. Húss og bústjórnar félagið gaf þvi ein sléttunartól; vottuin við hér með vornm hciðruðu gefendum, lífs og liðnum, skyldugt þnkklæti vort; væntum við þess einkum af uæst- nefndu félagi, að það veiti oss þá ásjá, er sanngirni leyfði því að veita oss; mætti vera, að nokkrnm féstyrk til jarðabóta heilli fjölbygðri sveit, sem ekki léti siít eptir liggja, væri eltki miður varið, en til ýmsra verð- launa útbýtíngn, sem opt koma niður á fullrikum, sem bæði hafa marga verkamenn og geta keypt þá, án tillits til fátæka einirkjans, sem að sinuleyti vinnur mnrg- faldn jarðarbót eptir efnum ogmnnnafla endurgjaldslaust. Við höfum samt ( hyggju, að halda fastlega áfram störf- um vormn, einkum, fyrst um sinn, túngarða-hleðslunni, að svo ii'iklu leyti við getum misst verkamenn frá full- komnun framskurðanna, því við alftum betur liæfa, að hafa friðað tún sín frá yfirgángi fénnðar, áður en menn gefa sig við túnasléttun; jafnframt mun benni jafnfrain- gengt verða, þegar að henni er eingaungn vikið, og aðrar jarðabætur tefja ekki fyrir henni. Ritað f maím. 1853. Félagsstjórnin. (Að sent). Mundi ekki herra Sveinbjörn Hallgrímsson vera fá- anlegur til, að gefa ut Stafrofskver handa minnstu manna börnum? Hann hefur nú sýnt og sannað, eins og honum er lagið, að ekki sé vert að gera sér ómak fyrir þvf, að kenna minni manna börnum að kveða vel nð; ætli hann vildi nú ekki sýna, að jvað þurfi alls ekki að kenna minnstu manna börnum að kveða að, heldur sé nóg nð láta þau læra að þekkja stafina, og svo geti þau lesið reiprennandi? Gjörið svo vel, herra minn, að leiða þetta f tal við þennan óþreytanlega fræð- ara lýðsins. — Vér höfum fengið skýríngu frá forstöðumanní jarðá* bótafélagsins f G n ú p v e rj a hrepp uin, að ekki hafiverið borin rétt sagan, eins og frá er skýrt í 108. blaði voru, að féiag það sé komið á sundrúng eða liðið undir lok. Hann segir félagið með fullum stðrfum af alefli, en ekki hafi koniið neín skýrsla á prent um athafnir þess og ástand, þess vegna, að tilteknum starfa hafi fyrst átt að af Ijúka á 2 árnm á hverri þeirri jörð, scm á kveðin vnr til jarðabóta; þetta segir forstöðumnðurinn að veröí ekki, „fyrr en hin önnur kríngferð félagsverkanna sé búin að gjöra sitt til á hverju býli“, en að þvl búnu muni bann koma inn f þjóðólf skýrslu um ástand og framkvæmdir þessa jarðabótaféiags. — þeir 2 herrar, sem rituðu í blaði voru um þetta afbragð bókvisi vorrar: „N ý tt s t a f r o f s k v e r handa ininni manna börnum“, biðja nú bljúgir og ástsam- lega að heilsa þessum þ rf s ti rni s þ u s s a f Ingólfi, og hans þénustureiðubúnum anda, og þeir biðja liann að eins að vera ekki svo væntinn, að þeir eða nokkurann- ar vilji svara þessu eða öðru,eins þrugli hans. M a n n a 1 á t. — Séra Markús J ó n ss o n, prestur I Odda á Rángár- völluin, vnið bráðkvaddnr á ferð með Itauðalækjar- bðkkum, 30. f. m.; varft hann skömmu áður fyrir biltu af hestbaki, og er ekki ólíklegt, að hún hafi dregið hanu til dauða. Er það allra rómur, sem hann þeklitu, að þar hafi preststétt vor misst einn hinn vandaðasta og mesta sómamann sinn. — Jón hreppstjóri Sigurðsson á Svínafelii í Öræl'um, tæplega miðaldra, lézt 15. f. m. með líkum atvikum og séra Markús sálugi; hann vnr að áreiðargjörð á Breiðainerkursandi, og hreppti þar þá billu af hestbaki, að tjaida varð yfir hann þar á sandinum, og lifði að eins í 2 dagn eptir. Hann var hinn mesti dugnnðar- og ráðvendnis- maðnr, sómi og stytta sveitar sinnar; en þeir ótal-mörgu, sem komu að Svinafelli, geta bezt borið um hina fráhæru gestrisui hans og Ijúfmennsku. Jarpur hestur um tvítugt, með tveggja ára faxi f vor, ójárnaður, stutl- ur og digur, latur til reiðar, með mark: stórgert sneiðrifað frainan hægra, hvarf mér fyrir veitfð- arlok í vor, og bið eg góða menn að kouia honum til skila. Kleppi, 2. júlf 1853. Loptur Jorkellsson. Ir” þjóðó/fur, sem er nú kominn fyrir sig fram svo, að vel svarar einum mán- uði, kemur ekki ut um ulþingistimann, og varla fyrri en lauyardaginn 20. ágúst. 4byrgöarmafiur: Jón Guðmundsson. Almúgamaður. Prentaður í prentsmiðiu íslands, hjá E. þórðarsyui-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.