Þjóðólfur - 06.07.1853, Blaðsíða 5
113
fyrir |>vi svo miki5 sem snefil af ástæhum,
eða hvort þíngift vill hreifa málinu enn á ný,
eins og konúngsfulltrúinn benti til aft mætii,
og líka má vel takast, samkvæmt 77. gr. í
alþ. tilsk.
Til forseta á þinginu var kosinn, Jón Sig-
vrÖsson frá Kaupmannahöfn; til varaforseta,
séra fíannes Stephensen; til skrifara, séra
Gvðm. Einarsson og V. Finsm; og til rit-
stjóra þingtíðindanna, Dr. P, Pétursson og
Jón Guðmundsson.
2. þ. m. voru nefndir kosnar í mál þau,
sem stjórnin lét leggja fyrir, og látum vér
oss nægja, aft geta að eins þeirra, sem kosiiir
voru í jarðamatsnefndina; þeirvoru þessir9:
Havstein, Jón Guðmundsson, Jón Jónsson,
þ. Sveinbjörnsson, séra Ólafur Sivertsen,
Ásf/eir Einai-sson, Guðmundur Brandsson,
Jón Samsonsson og Magnús Andrésson.
Skýrsla frá héraðsfundunum í Múla- þíngi
1850, 1851, 1852.
(Niðurlag). Á þinginu komu fram nokkrar
uppástúngur, frá ýmsum mönnum, sem allar
voru ræddar. Var ein þeirra um það, að til-
raun væri gjðrð með að koma á verzhtnar og
vöruvöndunar-félögum. önnur um það, að
kontið yrði á nefndum í sveitunum, til að ráð-
leggja mönnum og hvetja til skynsamlegrar
gripaásetníngar. Hin þriðja var uin það, að
samtðk væri gjörð, til þess að koma í veg
fyrir hið rnikla óhóf í kaffe, brennivins og
annara ónauðsynja kaupum. Jinguiöuuuni virt-
ist, að á öllu þessu væri hin mesta nauðsyn,
og var búbótafélaginu falið á hendur að gjöra
allt, sein í þess valdi stæði, tii að koma þessu
til leiðar.
|í>á kom og enn til umræðu prentsmiðjan
á Akureyri; hafði komið frá Eyfirðingum nýtt
bónarbréf um styrk til hennar, og þó nokkrir
léti í ljósi, að þeir óttuðust mjðg, að hún mundi
varla geta staðizt, með þvi fyrirkoinulagi, sem
á henni væri, þá þótti mönnum svo margt
niæla með því, að hún kæmist upp, að menn
yrði að sýna góðan vilja i þvi að styðja hana:
fól því forseti erindsrekum þingsins i sveitun-
um, að leitast við að safna tillðgum til hennar.
Enn fremur var rædt um landstjómarmál
vort; voru aiiir samhuga í þvi, að tekki mætti
láta af að óska og biðja um, að landi voru
verði veitt stjórnarbót. Var þá kosin 5 manna
nefnd, til að hugleiða, um iiver málefni helzt
væri þörf á að senda bænarskrár til hins næsta
alþingis, eða til konúngs, og sjá um, að þeir
sem vildi, gæti fengið að skrifa undir þær.
Sér í lagi var nefndinni falið á hendur að
rita bænarskrá til konúngs um það, að hann
setji einn ráðgjafa sér i lagi fyrir Islandsmál,
eins og hann hefir sett yfir mál hertogadæm-
anna, en skipti þeim ekki milli allra hinna
dönsku ráðlierra, eins og gjört hefir verið um
hríð.
3>á var því og hreift af einum þingmanni,
hvort ekki sæmdi vel, að menn vottuðu hinum
mikla og ágæta föðurlandsvini Jóni Sigurðs-
syni ást sina og þðkk, fyrir það, sein hann
hefir á allan bátt barizt fyrir, að koina málum
vorum í betra horf, einkurn með hiiiurn mörgu
og ágætu ritum sinum. 5ínsmenn gjörðu að
þessu góðan róm, og kváðu margir það vera
hir:a mestuskömm, að látn slíkan maun standa
einan uppi, án þess að láta honuin í Ijósi,
bæði með orði og verki, að mönnuin þætti
nokkurs vert um það, er hann hefir gjört fyrir
oss, og lagt í sölurnar vor vegna.
Að síðustu var á kveðið að senda skyldi
eptirrit af þingbókinni milli allra framkvæmd-
armanna þingsins.
Vér höfum þannig — að nokkru leyti
móti því, sem vér höfftum ásett oss í fyrstu —
skýrt frá því opinberlega, sein fram hefir farið
á vorþingum vorum 3 undanfarin ár; það er
stöðugt áf'orin vort, að halda þeim áfram ept-
irleiðis, í sömu stefnn og híngað til. Vér
liirðum ekki um, aðskýra iinkvæmar frá lögtim
eða f'ramkvæmdum búbótafélags vors í þetta
sinn, heldur getum þess einúngís, að þegar
eru komnir í Ijós heilladrjúgir ávextir af við-
leitni þess; en beri félagið hamíngju til, að
koma nokkrti góðu til leiðar með timanum,
þá munnm vér ekki leitast við að leyna því.
Til sölumanna og kaupmda þjóðólfs.
Eg leyfi mér aðbiðja yður gjöra svo vel,
að láta mig vita sem fyrst, og ekki seinna
en í haust, hverjir yðar og hve margir muui
hætta að kaupa blað þetta, ef eg skyldi ráð-
ast í að halda því áfram, þegar þessum ár~