Þjóðólfur - 06.07.1853, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 06.07.1853, Blaðsíða 6
114 gángi er lokilS. 5ví nálega er mér of vaxift og óvinnandi, ah lialda því áfram meö ekki fleiri kaupendum, auk lieldur, ef þeir skyldi fækka. Auk enna þúngu kjara, að veröa að greiöa allan kostnað fyrir fram fyrir liverja 6rk, og þannig neyöast til aft leggja fyrir, afandviröi þessa árgángs, 400 rbd., til þess aft geta staft- izt kostnaö liins næsta, þá er mikill erfiöis- auki og timaspillir í því fólginn, aft búa út blaðiö og senda, einu sinni í bverri viku, í stað þess sem áður var, einu sinni, efta mest tvisvar, í mánufti. Eins vildi eg mega biftja mína heiftruftu útsölumenn og aftra landsmenn, aft láta mig vita, sem fyrst, og eigi seinna en í haust, ef nokkrir, og hve margir nýir kaupendur bæt- ast vift. 3>eir sem vift bætast, og vilja fá penna 5. árgáng keyptan, fá hann á 4 mörk. Jón Guðmundison. Fréttir, sft/sfarir o. fl. — Kauptiftin er nú í sem niestum blóma, og varla munu landsmenn hafa átt nokkru sinni aft fagna betri verzlunarkjörum en nú. Ull hvita taka flestir kaupmenn hér á 30 sk. pund- ift, en tólgina sumir á 18 sk., og er flest út- lend vara meft vægu verfti í móti. — Enskt skip er hér komift fyrir skömmu; ráfta fyrir þvi auftugir eftalmenn, sem ætla sér aft ferftast hér um nokkurn liluta landsins. Hesfakaupmenn enskir kvaft og vera ný- komnir á Hofsós í Skagafirfti. — Fundir hafa nú verift haldnir lieiina í héruftuni meft flest.a slag í vor; t. d. í Árnes-, Rángárvalla - og Borgarfjarftar-sýslum. Svo var og fjölmennur fundur úr binu forna Jorskafjarftar-þíngi, aft Kollabúftum, og voru þar rædd mörg mál og samdar bæn- arskrár til alþíngis. En af því vorhörkur meinuftu aft balda hann svo tímanlega, aft náft yrfti þar eptir iþíngvallafundi, þá segja Vestfirftíngar, aft þetta hafi bamlaft þeim þar vestra frá Jingvallareift. Einnig mun og fundur hafa verift haldinn í $órnes - þíngi, en lítift höfum vér af honum spurt. — 25. f. m. haffti aldraftur maftur gengift fram meft Arnarhólsklettum hér vift staftinn; nokkru siftar, hinn sama dag, fannst hann látinn í flæftarmálinu fyrir innan klettana. H r ;/ s a l rt. Jiað hefur opt blædt oaa í aujuni, hve margir fc- vana búendnr þessarnr vorrar lillu og miijtru sveitar hafa uiiiiið óbaUanlcgt tjón búsæ'd sinni oe efnahajf, með þvf að sclja meira og minna af tððn á ári hverju, fram t Reykjavlk og Hafnarfjðrft og þannig svipt sjáll'a sig viss- asta og nutasælasta stofni bjaroræðia síns, og jafnfi amt til þessa flutiifngs eydl margri dýrmætri slund bjargræðis-; tíinans. Vér þykjumst nærri þvf aljrjörlega sannfærðir um, að óreula þessi og ráðleysa sé ein af enum helzlu orsökuni, er mikið hafa gjört til að eyða velmegun sveiiarinnar, sem þar að auki er rýr að landkostmn, og undirlögð, eins og ölluin er kunnugt, ineira ónæði, álroðningi, og eyðíngu af sífcldri uinrás ferðamanna og rápi ogkvabhi Keykjavfkiirmanna, hcldur en nokkur ðnnur svcit. Jisð cr siiinsé ætlan vor, að heysalan sé þó alira annara orsaka vest og meinlegust; enda vantar það ekki, að ekki, að eins góðir búmenn annara sveita, heldur og sjálfir Reykjavíkurmenn, sumlr hverjir, jmist skopist að eða aumkist yfir þennan f raun og veru amna neyðar- útvcg sveilnrmanna. En vér getuni ekki dulizt þess, að sumir Reykjavikurbúar hafa líka bæði fyrr og seinua alið á þessari vesælu verzlun, og það með mörgu móti, en þykjast þess á inilli verða fullkaupa á töðunui úr Mosfellssveit, en vér þorum nærri því að fullyiða, að hvað vel sem sumir þeirra liafa þókzt horgá hana, hafn þeir líkloga injflg sjaldnn gjört það eins og hún cr f raun og veru vcrð, þvf siður svo, að seljcndur hafi orðið skaðlausir, fyrir utan það, nð þcss inunti líka a-ði- inörg dæmi, að sumir kaupendnr — að siðiiin kaup- mannn — hali sUamtað úr hnela borgunina, þegar töðu- bnggarnir voru koinnir nð metaskálum þeirra. og selj- enilur böfðu verið svo óliyggnir, nð flylja þá óbeðnir og án þess nð semja iim borgunina fyrirfram. Vera má að sönnu, að sumir kunni, eins og þeim flunst, verða fullkaupa á vetrarfóðri fyrir kýr sínar f Reykjavik, sem fá ,það bcr úr sveitinni, cinkum þeir, sem kaupa lítið f scnn og eiga kanp við ninrga, cn eptir sölu á mjólk og rjóma f Jíeykjavík teljum vér þó varla neinn efa á þvf, nð tjónið lendi þö nieira, og mest f öllu tilliti, á þeim, sem töðima selja f'rá jörðum sínuin og btium; en væri svo, að livorirtveggja helðu óhag af þessari verzlan, þá þykir aldrey farn vel á slíkuin viftskiptuin, og mundi þa ráðlegast, að leggja þau niður hið fyrsta. Töðusalan er lika i sjállri sér eins meinleg l'yrir það, þó snauðum búendum inegi aptur f sumu tiiliti mæla það vorkunarmál, að hægra sé um að tala, en í að komast, svo er það lfká i þessu cfni; það er al- kunnugt, hversu enum auðugri og efuabolri cr opt vant að takast, að skuldbinda sér enn iimknmuniinna með ýmsu móti, og þessi ræður þá af, »ð losa sig úr ánauð með þv(, scm fvrir liendinni er, og athugar ckki ætfð sem skyldi, hvert meintak það kunni aft verða sér fram- vegis. Vér getum ekki heldur dulizt þess, að jafnvef suni yfirvöld vor bafa gengið á undan með ófðgru eptir- dæmi í þessu cfui, t. a. m. þegar sýslumennn (jullbríiigu-

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.