Þjóðólfur - 20.08.1853, Page 4

Þjóðólfur - 20.08.1853, Page 4
120 mönnuni hnfa koniið til þíngsins alls 55 þcgnlogar nppástúngur og liænnrskrár; uin i af þeim niálcfn- uin, sern ii|ipástiiiigiirnar fara frani, liefir (lingiA á- lyktaft aft enga nefnd skyldi kjósa; einni var vísað til stiplanitniuiins aögjörða,’eptir þingsins áiykian, og ein var tekin aptur. Um þau mál, sem liinar aðrar þegn- legti uppástútigur og hænarskrár fóru frant, vói'ii sett- ar 12 nefndír, og hafa þær allar lokið ætliuiarvcrki sínti, og þingið einnig rædt þessi inál til lykla, svo að öll [tau 17 itiál, sem þingið lielir tekið til tneðferðar, eru útkljáð, og hænarskrár eða álitsskjöl sanidar til kon- úngs í öllinii Jjeiin, nema einu, um erfðafestuna, sem Jtingið ályktaði, eptir loknar uinræður, að cliki skyldi senda nnt neina bænarskrá til konúiigs. Jyessi II mál, sem þíngið hefir sent hænarskrár uin eptir þegn- leguin uppástúngiiin, eru flest mjög merkileg og land- inu liarðla áriðandi, svo sem t. a. m. nm stjórnar- fyrirkoiiiulagið hér á landi og hliittekiiíng I.slands i rikisheildinni, mn ver/.luiiarfrelsið, um hót á penínga- skortinum eður um hánkastoftiiiii, uiii hót á kosn- íngarlögiinum til alþíngis, um tryggíng laganna nieð undirskript konúngs, mn sveilastjórnarlögin, iim liús- stjórnai lögin, iim húnaðarskóla, um lagfæring á stjórn prentsmíðjuiiiiar o. s. frv. — Eg ætla, að sérhversá, sein innilega óskar framför þessa lands, muni óska, að stjórnln gælí komið öllum þessum máltiin vel á veg til næsta þíngs, og þykja vera vel afrekað, ef svo gæti orðið. En þó eg ætli, að þfngið hafi leyst ekki alllítið verk af liendi, þa er það ekki svo, af. cg geti eign- að mér þátl í því, nema að því leyti, sem eg liefi ekki tafið fyrir með því, að lengja niiiræður iim efni málanna, af þvl eg álil það freinur geii spillt góðri reglu, en hælt, þó alþfngistilskipanin veiti forsetan- um rétt til þess. Ilali eg að öðrtt leyti ekki tafið fyrír þínginii með liilióguiiiiin niínuni, þá er það allt og snint, sein eg get eignað mér, en þar til hefir mest aðstoðað mig hið eindrægiiisfulla kapp þing- inanna, að leysa sem hraðast og laglegast af liendi málin, pg 8ii vinsamlega alúð, sein þeir liafa synt inér í liverju því, sem þar lil hefir getað miðað. Eg vona að eiiginn liínna hátlvirlu þíngmanua misskiiji það, þó eg sér í lagi nefni hinn vi-rðulega þírigmann Skapllellínga, sem lielir haft og með stökiim rltignaði leyst af hendi fiainsögiina i vandasöiniislii og yfir- gri|isme*tu máliimiin á þessti þíngi. Skrifarar og aiikaskrifarar þmgsins eiga einriig þakkir skilið fyrir dugnað sinn og starfsemi, og það má með sanni segja, að allir þeir, sem hafa átt störfum að gegna fyrír þíngið, Itafa unnið að því eptir bezía megni. Himiin háttvirta varaforseta má eg sér í lagi votla þakk- lætisfulia viðnrkenníngu mína, l'yrir hans staðföstu og sífellt óhreyttu vinsemd og alúðarfulla aðsloð ir.ér veitla; en þar að auki ætla eg, að lionum heri, kann ske einna mest allra [niigmaiina, þökk lyrir þatin þátt, sem liann helir átt t að halda við og efla gott sam- heldi og eindrægni á þínginu. Hversu mikið þíng þelta á hiniim hæstvirla kon- úngsfiilitrúa að þakka, er mér varla unnt að segja, enda veit eg. að allir þíngmenn, hver í sinn slað, kuiina að ineta það sem verl er; eg er viss uni, að allir viðurkenna samhuga og dást að, hversti prýðí- lega hann lielir gegnl sinni vamlainiklu köllun i alla staði á þessu þingi, liversn Ijáfmannlega liann lielir mngengizt þingmenn , Itversu viturlega og góð- tnannlega hann hefir lekið tillöguui aiira á þinginu, og hversii fúslega hann, jafnvel með áhyrgð sinni, liefir studt að þvi, að þingið gæti fengið nægan tiina til að leýsa af liendi starf sitt, jafnframt og lianti þó Itefir, eptir skvldii sinni, gætl þess, að liininn væri vel notaður, svo sein kostur var á. Hvað niér við- viknr sér i lagi, votla eg honuiii mínar heztu þakkir fyrir alla þá góðvild og aðsloð, seln hann helirstöð- tiglega veitt mér. Jjað er fiillkomlegt traust vor allra, að tillögum hans viö stjórnitia tim þau mál, sem Itér liafa verið afgreidd, verði eins inikils megnandi landi og lýð til heilla, eins og eg veit að þær verða horn- ar fram í þeiin anda, og með þeim sannfæranda krapli, sem þíngið væntir. Jjegar raddir vorar þagna liér á þingi i þetla sinti, er það inín ósk og allra vor, að sá nlvoldugi og al- góði Italdi sinni hendi ylir komíngi voriim, yfirþessu landi og þessari þjóð, og yfir jtessn þingi, að það megi æ meir og meir sýua það, að það er öflugasta máttarsloðin uridir öliu vont þjóðfrelsi, og ailri fram- för þjóðar vorrar. Af þessari ræðu f;í leseiidur vorir nokk- urt yíirlit yfir liiti tuöraju og merkilegu mál, seru þetta alþíng liafði til meðferðar og af- kastaði. 5að hefir óneitanlega afkastað miklu á jtessum 6 vikna tima, ekki fjölmennara en það var; því hvorng-ur þíngmannanna úrMúla- sýslunum kom til þíngs í sumar1, þíngmauni Húnvetninga varmeinuð þíng.seta ástæðulaust, eptirþví sem iiú er komið fram, kosníng vara- fulitrúans þaðan var gjörð ræk í þínginu; voru því ekki neina 22 þínginenn alls, með forseta, í stað 25 sem áttu að vera. Störf þíngsius urðu því, ekki síður en vant er, að koma mjög inisjafnt niður, einkum þegar þess er gætt, að hin daglegu störf þinyskrifaranna, en til þess varð nú seni fyrri að taka ein- liverja heztu mennina, meiua þeim svo að segja öll ötmur þingstörf. Af þeim 17 rnál- uni seni nefndir voru settari og voru útkljáð, var J. Gnðmnndsson kosinn í 10 þeirra, hann ■) Ekki sumt salui' þcss, sem vindliHnabladið Ingollut getur góðfúslega (!) til, í 12. blaði hls. 53, heldurafþvh eptir því sem háðir þíngmennirnir liaf'a skrifað oss, a ð þ e if f e n g u e n g a k ö 11 u n fi’ástiptamtmaiininunitila^ koina til þíngs; þess Itcfði stjúrnarblaðið átl að geta-

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.