Þjóðólfur - 20.08.1853, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 20.08.1853, Blaðsíða 5
121 Var og framsögumaður í 6, en samdi ekki nema 5 nefndarálitin, og að eins 4 álit- skjöl til konúngs; p. Sveinbjörnsson í 8, og samdi eitt nefndarálit; séra H. Stephensen í 7; hann var og framsögumaður og samdi nefndarálit og álitsskjöl í 3. málum; p.Jónas- sen í 6, hann samdi nefndarálit og álitskjöl ) 3; P. Pétursson einnig í 6, haffti frainsögu í 1, en samdi álitsskjöl í 2. inálum; ./. P. Havstein í 5; M. Andrésson, G. Bra.ndsson, séra 0. Sívertsen, St. Jónsson', A. Einarsson, Jón Jónsson, liver í 3. 3>eir4fyrri höfftu og framsðgu í eiriu máli hver þeirra. V. Finsen, J. Thorstensen, séra E. Ó. Kúld, H. G. Thordersen og séra ./. Kristjánsson, hver í 2, liaffti og hver þeirra 3 fyrr nefndu fram- sögu í einu máli. Hinir þíngmennirnir, Jón lneppst. Sif/urðsson, Jón Samsonsson og P. Sif/urðsson, voru í 1 nefnd hver þeirra; séra G. Einarsson í engri, enda mun liafa verift hlífzt við aft kjósa hann í nefndir, sakir liins meira hluta þíngskrifara-starfanna sem á honum lentu. jþetta er nú eft helzta yfirlit yfir alþíngift 1853, og sem vér finnurn nauftsyn á aft taka fram aft þessu sinrii. Vér vonuin þaft nægi, til þess aft sýna, aft þetta alþing og konúngs- fulltrúi þess hafi gjört allt, sem til verftur fietlazt. ogíþeirra valdi stóft, til þess aft vekja aft alþíngisstiptaninni og festa á henni áhuga og ást landsmanna, og velþóknarilega athygli og hylli konúngsins og stjórnar hans. jiaft rættist þannig ekki háskalega, sem Varla heldur rnarga hefir óraft fyrir, aft þíng þetta yrfti jafn - affara - og blessunar- laust, eins og þíngmenn urftu og annar söfnuftur í kirkjunni, þegar þaft var sett. meft guðsþjón- ustugjörftinni. En þó lauk ekki þessu þíngi meft öllu rueina - efta eptirkastalaust. jþaft rnun flestum kunnugt, aft konúngs- fulltrúar hafa jafnan haldið þíngmönnum þrjár af)alveizlur um þíngtímann, seinasta þann dag- In|) sem þíngi er slitift, og aft þíngmenn hafa ^Phirhaldift honum skilnaftarveizlu hinn næsta á eptir; svo var enn, aft þíngmenn héldu mikla skilnaftarveizlu, II. þ. m., og sátu aft fiorftmn alls rúmir 40 manns. Var þá, þegar a Veizluna leift, tekiö aft mæla fyrir skálum: Konúngsins, íslands, konúngsfulltrúa, Dan- merkur, bændastéttarinnar, andlegu stéttar- innar; gengu öll þessi minni vel af; þá ætl- afti alþíngisforsetinn aft mæla fyrir minni vald- stjórnarinnar, og- hóf ræftu sína meft hógleg- um gamanorftum, en í þvi rauk upp einn pínffmanna, þreif í föt forseta ineft of'beldi, og hótafti honum ofríki og barsmíft nema hann settist niftur; þaut þá upp lögreglustjóri bæj- arins, eptir þaft á hann var skoraft aft aptra ófrifti og ofbeldi, — og svo margir fleiri, — ekki til þess aft tala a/var/effa til og i nafni embættis síns manninum, sern ógnafti meft og sýndi sig þannig í háskalegu ofríki öldúngis tilefnislaust, lieldur til að reyna svona meft aftgjörfta - og snerpulausri hægft aðhafahann f/óðan ; meft því vannst það, sem optast vinnst meft slíkri og annari öfugri aftferft, aft maftur- inn æstist æ meir, og barfti aft ósekju tvo rnenn, annan svo, aft úr honum lagafti blóftift. Sá var ekkipjóðkjörinn þíngmaftur, sem svona breytti. 3>annig lauk veizlu þessari, og alþíngi 1853. — Um pínffmanns/effsið úr Húnavatns-sýslu. Jiaft væt.tist þó, sem vér bentum til á 112—113. blaftsíftu hér aft framan: „Alþíng lét hvorki svo búift standa, né sér vel smakka þá valdstjórnarráðstöfun aintmannsiiis fyrir norftan, sem svipti jiíngift og eitt hift fjölmenn- asta kjördærni landsins (Húnavatnssýslu), diiglegum þíngmanni“. Einn þíngmanna — alþíngismaftur Kángvellínga herra Páll Siff- uvðsson—bar upp um þaft uppástúngu, eins og konúngsfulltrúinn þegar í upphafi þíngsins benti til að rnætti, aft þíngift ritafti um þetta umkvörtun til konúngs. Uppástúnga þessi, sem var lögft fyrir þíng- ift og auglýst 19. f. m., kom ekki til umræftu fyr enn 27. s. m., og er oss reyndar óskiljan- legt hvað það var, sem olli þessum niikla drætti. fjaft er þvi næsta merkilegt, aft herra ínff- ó/fur 12., sem segir lesendum sinum allauft- ráftanlega pann 5. p. m., „á livafta átt vind- urinn var* um þetta mál í Amtmanninum að norðan, — en aft því voru nú þíngmenn þá bún- ir aft komast, af umræðunum, — skuli aft engu nefna uniræfturnar um þessa uppástúngu, sern var rædd á þínginu 8 dögurn fyrir, heldur

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.