Þjóðólfur - 20.08.1853, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 20.08.1853, Blaðsíða 7
123 Sfitlast til, og gongizt lieíir við nm þingsetu laekna meii komingl. embættisbrefi, (S. Thór- arensens 1845, o£? landlæknisins á mörgnni þingum) og annara embsettismanna yfirliöfuf) aö tala, heldur einnif; móthverft því, og þvert ofaní þaft, sem sami amtmaóur (Havstein) haföi fditið sér áftur bæði leyfilejít og skylt með sama lækni (J. Skaptason). jþví aðal ástæð- an fyrir banninu, þessi „bestilta“ kvefsótt, iiún var ekki komin til Húnavatnssýslu seinni hluta i næstl. mán., þegar pósturinn fór suður Um. Framhaldií) eíoar. — það er kunnugt Iesendum fijóðólfs, af „hugvekju11 þeirri „u m skólnnn í Keykjrtvik“, sem var prentuð í niðurlagi hins 4. oa: upphafi hins 5. árgángs þessa hlaðs, að nokkur ágreiníngur var þegar risinn í fyrra útaf ýmsri stjórnartilhögun skóla vors, milli stiptsýfir- valdanna og meistara skólans, hérra Bjarna Jóns- sonar. pað virtist svo næslliðinn vetnr, sem þessu færi heldnr seigt að jafnast, að minnsta kosti inunu ýmsir menn hala þókzt mega skilja það á honum, og að liann mundi því skoða huga sinn uin að lála hér fyrir berast til lengdar, ef svo búið stæði, og eiokum ef það yrði upp á ineðfram, sem hann þóktist ékki með öllu laus við að hafa fregnað, að landsmcnn skipti það litlu, hvort Imnn vieri cður færi. Kú gat það hins vegar vfst ekki dulizt fyrir neinum hiuum betri og réttsýnflri iandsmönn- uin, sízt þeim scin hér eru í nánd við skólann, að herra lijarni Jónsson hefir komið allri liinni innri stjórn og kennslu í skólanum í ágætt horf, og oð mjög vand- fenginn yrði jafnfær maður til þess, ef af honunt missti. Munu svona vera undir komin 2 ávörp, sent mcist- aranum bárust uin lestirnar f sumar, annað fiá em- b æ 11 i s - og horgarastéttar-ntönnum f R e y kj a- v í k, en hitt frá k j ð r in ö n n u nunt á þíngvallafundin- um og öðrmn alþingismönnum úr hinum ýmsu héruðum. Ilefir hann göðfúslega léð oss þessi bréf, og leyft að prenta þau hcr. I. frá 32 embættis- o* borgarastéttar-mönnuni í Reykjavik. (Útlagt úr dönsku). í fyrra suntar gafst nokkrum af Reykjavfknihúum færi á, að láta yður f Ijósi, herra skólastjóri, traustþað, er þeir báru til yðar, og virðfngu þá, er þeir höfðu á yður, enda gjörðu þcir það þá>. Vér, scm ritum nöfn vor undir þetta bréf, biðjunt Vður að vcra þess fullsannfærðan, að þetta traust og þessi virðíng hefir eigi alllítið aukizt i vetur, er var, og við aðalpróíið, cr haldið var í þessum mánnði; vér höf- uúi séð reglusemi þá og iðni, er nú sem stendur er al- n,enn á meðal lærisveina hins eina latiuuskóla, sem er ® íslaudi, enda hefir það vakið sanna nnun og ánægjn l) Sjá þetta blað, 5. ár, hls. 3. í brjóstum vorxlm. það hefir éigi heldur dulizt oss, að þessa reglusemi og iðni lærisveinanna er að þakka stjórn- semi þeirri og réttsýni, hinni frábaeru rcglnsenii og starf- semi, er þér sjállir hafið við og leitist við að koma á x allri stjórn skólans utan skóla og innan. Véi ætlu.n yfir höfuð, að velferð þessa lands, eins og hvers annars, sé undir því komin, að því aflist þeir emba'ttismenn, er svo séu menntnðir og siðvandii', að þeir í alla staöi séu færir um að gegna stöðu sinni, en eins ei' um það, "að skilyrðið fyrir þessu er og verður ávallt það, að undirstaðan að þessum hæfilegleikum sé lögð hjá þeim þegar í skóla, og það, sem oss er þeg- ar orðið kunnugt uin skólastjðrn yðar, fær oss þeirrnr vonar, og það eigi ástæðulaust, að þetta xnuni takast, ef íslandi mætti auðnast að halda yður enn um nokkur ár í þeirri stöðu, sem þér eruð í. Af þessum sökum þykir oss það mjög harma vert, ef sá kvittur væri sannur, að yður sé það í hug, að brcyta stöðu yðar og halda burt af íslandi fyrir fullt og fast. Vér þurfurn ei að minna yður á það, að fyrir slikri viðleitni, að uminynda gjörsamlega slíkan skóla og koma á góðri reglu í honum, hljóta að verða ymsar mótspyrn- ur og hún bundin allmikilli fyrirhöfn, og til framkvæmd- ar þess þarf slikt þrek og þolgaiði, nð fáum er, ef til vill, slíkt gefið, og cnn færri eru færir utn að láta það ásannast í verkinu, og einkum geti þeir breytt stöðu sinni og komizt f aðra þægilegri og hægari. Vér þurfum eigi lieldiir oð xninna yður á það, hveisu fagur og ágætur sigur það er, ef þér getið komið góðu skipulagi á hinn einn skólann, sem er á ættjörðu yöar, og að ávextirnir eru ómetandi fyrir alda og óborna. En það getum vér sagt yður fyrir víst, og það af einlægu og öllu hjarta, að vér höfum á yiiur, sein skólastjóra, sanna og hræsn- islausa virðfngu, og berum til yftar hið fullkomnasta traust, og ætlum það einnig eigi nllítið tjón, cigi aft eins fyrir skólann, heldur og fyrir land þetta, ef svo skyldi fara, að þér einhverra orsaka vegna sæktuð héðan. Vér biðjum yður þess, að taka þetta bréf vort, sem vott trausts þess, er vér berum til yðar, og þeirrar ein- lægu virðíngar, er vér höfuin á yður. Reykjavík 27. d. júnim. 1853. II. frá 23. alþm&ismönmiin og kjörmönnum á ^íiigvallafundinum. Landsmenn hafa með sannri ánægju tekið eptir þeirri alvöru, alúð og kostgæfni, sem þér, herra rektor Bjarni Jónsson! hafið vift haft sfðan þér konmð hér tillandsins, til þess að koma skóla vorum í svo ákjósanlegt lag, sem fremst má vcrða. Og það dylst ekki fyrir neinuni sönnum Íslendíúg, að nfidir góðu lagi og Teglu, og keunslu í skólanum, er citigaungu komift, að Iand vort eigi kost á þeim embættismönnnm, sem vinni bæði landsbúum og sjálfum scr fullt gagn og sóma. pvf þorimi vér og hik- laust, bæði í nafni sjálfra vor og þeirra héraðsmanna, þaðan vér ermn, að tjá yðnr herra! virðíngarfullt þakk- læti fyrir þá alúð og viðleitni, scm þér þegar hafið haft

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.