Þjóðólfur - 20.08.1853, Síða 8

Þjóðólfur - 20.08.1853, Síða 8
124 yið, til hRtlda sltóla vorum, og fyrir það góða lag, sem |)ér þannig halið komið á hann. Eins leyfum vér oss að bera hér með upp við yðnr þá óslt vora og landsmnnna vorra, að þér enn haldið áfram hinu sama góðverki, skóla vorum og öllu landinu til heilla. Á almennurn fundi á Jríngvöllum við Öxará, 29. d. júní- mán. 1853. IJtlendar og innhndar fréttir. — Póstskipib kom hér til staíiarins 20. f. m. og hafbi uppi sóttar flagg þegar þa% sigldiíhöfn; en helzt til lítinn gaum ætlum ver a% hoilbryglbisstjórn stalbarins gæfl því, því skipinu var liíiiþ a% varpa akkerum á legunni, og mönnum og bréfum hleypt í land fyrirhyggjuh'tií); þó höf- um vér heyrt, ar hafnsógumaþnrinn hafl sætt 1 rbd. sektum fyrir vangæzlu sína. Hin austurlenzka k 6 I e r a - sótt var nefnilega tekin atj geysa í Kaupmannahöfn, þegar póstskipib laglbi þaíian. Meh skipinu sem kom á Eyrarbakka um mán- aíla mótin fréttist um aþfarir hennar í hófuþborginni til 11. f. m., var hún þá heldur í vexti, og höf%u þar þá allsveikzt af henni 5 6 0, en af þeim látizt 3 10; þessa seinustu dagana veiktust rúmir 50 dag hvern, en dóu af þeim milli 30 og 40. — Laudlæknir vor, Dr. J. Thorstensen, heflr látií) ný gánga á prent, og sent út um allt land, mefe alþíngis- miinnum, „I ý s í n gu á k ó 1 e r u-s ó 11 i n n i og helztuvar- úbarreglur gegn henni1-. — J>ess er getiþ í ræílu konúngsfulltrúa hér a% framan, aþ stjórn konúngs vors hafbi nú fram á hinu ný ko6na ríkis- þíngi breytíngu þá á konúngserftiunum, sem hún hilt fram í vetur og lét valda tvennum þíngslitum aí) ekki var?) fram- gengt. Var haldi% aí> toIllí n umálií) mundi einnigenda á sama veg, og aþ vilja stjórnarinnar, því hinir helztu mótstiÆu- menn honnar höfíiu sig nú undan þi'ngsetu a'b þessu sinni. — Verzlunarmál fslendínga lagfli 0rsteþ ráíigjafl fyrir þetta nýja Ríkisþíng, og samhljóíia frumvarp sem þab, scm Bang bjó til og lagíii fyrir þíngiþ í vetur, og sem vér höfum prentaíi af ágrip í 117. blabi voru. Bardenfleth, hinn fyrri stiplamtmaíiur vor og konúngsfulltrúi, stakk upp á, aíi fresta málinu til næstaþíngs (eptir veturnætur í haust), því nú ætti þíngiþ um svo mörg önnur mál a'b ræíia, en fslendíngar gæti þó ekki orþi?) abnjótandi verzlunarfrelsisins fyr enn me% byrjun hins næsta árs. — Alþíngi herti nú á afgreiþslu þessa máls, svo sem í þess valdi stóí), meí bænar- skrá til konúngs. — t5r héruíiunum fjær og nær er sagþur grasvöxtur í lak- ara lagi, helzt til allra uppsveita og á valllendi. þerrilint heflr og veriíi allstalbar her sunnanlands, einkum í Skapta- fells-sýslu, þa% sem af er slættinum, og eru því viíia sagþar hirþíngar ekki sem beztar, og a% hitna taki í görlbum. Mannalát: séra Gunnar Gunnarsson til I.aufáss í þíngeyjar-sýslu, merkur klerkur, og læknir gáíur. —Pétur bóndi Péturs- son á Hákonarstöþum á Jökuldal, þíngmaíiur Noríiur- múla-6ýslu. „Noríiri" segir „hann hafl veri% talinn meíial hinna beztu bænda í Múla-sýslum, valmenni mikib og fijáls- lyndur". —SéraGísli Jónsson, til Kálfhaga í Árnes-sýslu, drukknalbi í 01vesá 30. f. m., meí) þeim atvikum, aí> hann aitlabi. fyrir sundlist sína, aí) bjkrga 2 tníinntium af 3/ sem undir hvoll'di ferjubátinum; en þeirfórust líka bábir; hinn 3 komst á kjöl og vart) bjargati. Bókafreqn. Hjá bókbindara Egli Jónssní fást þessar nýjar hækur. Karlamngnúsarsaga, eplir höf. „ælis. Lúters“. f. 80sk. Kva-ði og nokkrar greinlr um skáldskap og fagrar mentir, eptir B. Gröndal,.................2 mörk. Lýsing fslands á miðri 19. öld, fyrir ... 3 — Ritgjörð iiin ætlunarverk bóndans, sem jarðyrkjumanns, eplir G. Ólafsson, fyrir..................20 sk. Myndabók lianda hörniim, I.. með 30 niyndum, f. 20 sk. -----— —— II., með 30 myndum, f. 30 sk. Lovsamling for ísland I. Bind, fyrir 3 rbd. 2 inrk 12 sk. ----—-----------------------II. Bind. fyrir 3 rbd. 1 mrk. Mjallhvít. Æfintýri lianda börnum, nieð 17 mynduin, lyrir..........................................24 sk. Plltur og stúlka, dálítil frásaga, eptir J. J>. Thorodd- sen, fyrir.......................................64 sk. Atli og Biialög, innbundin fvrir ................50 sk. Tíðavfsiir eplir J Hjallalfn, fyrir ..... 32 sk. Vidalins Hússpostilla óliundín fyrir . . 3 rbd. Vigfúsarliugvekjur í materíu, fyrir . . I rbd. My nsters Ilugleiðingar: er verið er að prenta i Kanp- mannahöfn, og er vonazt eplir að verði sv‘0 fljótt alprenlaðar, að þær fáist í novemherm. í Liaust, hvert expl. ólmndið á..................................2 rbd. — Af Bibiíukjurna prófasts herra Á. Jónssonar er út koininn liinn fyrri parturinn, eður yfir Gamlatestament- ið, 30 arkir; síðara partsins er von með næstu ferð írá Höfn. — Hjá undirskrifuðnm eru til kaups: Alþíngístiðind- in 1853 i hepliim fyrir I rbd., auk heptíngar.; Gretlis saga, nýprentuð................80 sk. Fóslliræðrasaga, nýprentuð.............48 sk. J. Árnason. Mánafiarritið ,,Norðri“ 12 arkir að stærð, árgángurinn á 60 sk. fæst á skrifstofn þjóðólfs, og veiður sendur þaðan áskrifendum og kaupenduin, sem hér taka hann, með fyrstu ferðum, jafuótt og liann berst að norðan. — Hryssa brún að lit, með mark: stýft og stand- fjöður frainan hægra, sem frá mér harst í hestakaupuin fyrir 2 árum auslur i Mýrdal, var nú fundin í höguin ininuin eptir lestir; eigandi, hver sem nú er, umbiðst hér með að vitja hennar til min, nióti sanngjarnri borg- iin fyrir hirðing og lýsingu. Núpstúni í Hrunamanna hrepp 2. águst 1853. Sveinn Magnússon. Prestaköll. Óveitt; Oddi á Ráugárvöllum, metinn 121 rd.; Iíálfhagi t Flóa, 11 rd. 4 mrk. 12 sk.; Laufás í þtng- eyjar-s., 62 rd. 5 mörk, 2 sk. z . - - —-* Ábyrgðarmaður Jón. Guðmundsson. Prentaður í prcntsmiðju Islands, hjá E. þórðarsyni-

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.