Þjóðólfur - 29.10.1853, Síða 1

Þjóðólfur - 29.10.1853, Síða 1
Þjóðólfur. 185 3. 5. Ár 29. oíitóber. 129. ot] 190. Af blaði þessu konia að öllu fbrfallalau.su út 2 Nr. eður cin örk hvern niánuðinu október — inarz, en 2 arkir cður 4 Nr. hvern niánaðanna apríl—septembcr, alls 18 arkir eður 36 Nr.; árgángurinn kostar 1 rbdl. alstaðar á Islandi og í Danmörku, kostnaðarlaust fyrir kaupendur; hvcrt cinstakt Nr. kostar 8 sk. 8. hvcrt blað laka sölumenn fyrir að standa full skil af andvirði hinna 7. Leiðréttíng viðvíkjandi meðgjöf og kennslukaupi <neð utanhrepps piltiiin, sem komið er lil kcunslu í barnaskólann á Eyrarbakka, sjá bls. 150 — Póstskipiö },SœJjóniö“ ('Sedobciij, skip- stjóri Stilliofl', liafnaði sig hér að niorgni 14. þ. m. Um kornskortinn, einkum i suðurkaup- stöðunum. Vér höfum hreift |>ví hér aö framan, bls. 140, ab í kaupstööunum hér suiinan heiöa horfði til helzt til oflítilla kornbyrgöa; vér höfum talið víst,, að bæjðrfógetinn, og sýslu- maöurinn í Gullbríngusýslu, hafi í tækan tima gætt svo lögboðinnar skyldu sirinar í jiessu efni, að engin sá kornskortur mundi upp á konta, er af gæti leidt verulegan og tillinn- anlegan bjargarskort og- vandræði. ^vi livorki inátti jiaö dyljast né gat dul- izt fyrir Jiessum embættismönnum, aö hér voru sárlitlir kornaöflutníiigar í suuinr yfir höfuö aö tala, í samanburði við jiarfir maiina, og viö hin mörgu kaupför, sem liérsiglaupp landið, og sem fara héðan meb hlaðfermi, mestmegnis af innlendri matbjörg; varla gat hjá jiví farið, að til eyrna J)essara embættis- manna bærist jiaö, sem liver maöiir sá og heyrði hér, aö bændunum úr nærsveitunum og sjóarbæiidumim var synjað um kornvöru fyrir fisk sinn, ull og tólg, sem freir lögöu hin, og eins jafnvel embættismönnum fyrir l'eninga sína, nema að eins jiriðjúngi eöa 'hest helmíngi, af j)vi sem jteir burflu og Sirntust og áttu fyrir inni, en par í móti heitið hví sem á brysti í haust; og það munu mý margir sjóarmenn, sem ekki fengu hjá kaup- mönnum eina kornlúku í sumar til vetrarforöa. Jetta ástand hér suniianlands mátti.öll- um vera Ijóst, ekki síöur embættismönnun- um, sem er skylt aö hafa eptirlit meö þessu, heldur en öörum. ()g ef' jieir hafa byggtsvo á heityrðuin kaupinanna, uin yfirfljótanlega kornaöflutnínga í hanst, að jieir fyrir slík fullreynd hilliloforö, hafi leidt hjá sér aö skýra stjórninni í tækan og lögboöinn tima frá j)eim kornbyrgöuin sein voru, ogskorti á-þvi, sem fyrir mátti sjá, jiá hafa jieir sannarlega byggt. á sandi, og á j)ví, sem þeir hafa enga heim- ild til i lögúnuin aö byggja á. $ví lögin eru skýlaus um skyldur em- bæUismanna í jiessu efni, 1 verzlunartilsk, 13. júní 1787, II. kap. J3. gr. segir svo : „En til jiess aö konúiiguriiiii inegi full- treysta j)ví, aö landsmenn bíöi ekki neinn skort, j)á er stiptamtmanni, amtmönmim og sýslumaiininn landsins skipaö hér meö, að J>eir skuli jafnan afla sér hinna nákværn- ustu upp/ýsiuya um, hvort landiö 'er upp byrgt af matvöru og' annari vöru, sem helzt er nauðsyn á til bjaryreeðisútveya. Jess vegna skulu sýslumennirnir einu sinni á hverjn ári rannsaka, hvort j)eir, sem verzla í útkaupstöðunuin, eru svo byrgir af jiess konar vöru, sem jiví liéraöi má nægja, er j)ángaö sækir, svo aö þeir, (sýslumeúnirnir) geti í tjma stúngið upp á jieiin ráöstöfun- um, er af uiegi létta vöruskortinum. J>ar aö auki skulu og allir hanpmeun, bæöi í kaupstööunum (sjálfum) og útkaupstöðun- um, íjúUmánuði, (— o. s. frv. —) senda til sýslumanns áreiðanleya skýrslu uin, hvaöa byrgöir jieir liafi pá (í júlím.), af þessum helzt.u iiauösynjavörum: korni, saJti, fær- um, netum, trjám og borðúm. Allar jiess- ar uppteiknanir kaupmanna skal sýsliimaö- ur senda Rentukaminerinu', og hafi liann ástæöur til aö ætla, aö búendur jiess bér- 1 ‘) !\'ú ráðherrii iunanrikismáfúiina.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.