Þjóðólfur - 29.10.1853, Side 2

Þjóðólfur - 29.10.1853, Side 2
146 afts geti /fif/ið vift bjargarskorti, j)á skal hann jafnframt skýra frá því. Sömuleiftis skulu hlutaðeiganrli amtsyfirvöld, meft hinni áminnztu póstferft, (í ágúst), skýra Rentu- kammerinu frá, ef svo er, aft }>eir, fyrir þekkíngu |>á, er |>eir hafa ailaft sér um á- starid umrlæmis sins, ætla, aft ástæftur séu til aft kvífta þessu. Fyrir þetta má kon- únginum, (þar eft póstskipift — o. s frv. siglir frá landinu í hyrjun ágústmánaftar1, og hefur meöferðis allar péssav skýrslur) jafnan verfta fært, aft ráfta þaft af í þessu efni, sem nauftsyn ber til eptir því sem á stendur*. Svona hljóftar þessi lagastaftur; hann er svo ljós, aft hann verftur ekki inisskilinn. Kaupmennirnir eru Mskyldir til“ aft gefa á- reiftonlegar skýrslur um byrgftir af helztu nauðsynjavörum sínum fyrir jiiií-lok ; ofþeir ekki gefa þessar skýrslur, eru embættismenn- irnir skyldir til aft heiinta þær, og eiga rétt, á aft heimtry þær, og þeir eiga aft senda þær stjórninn'i ineft ágúst-póstskipinu héftan. Vér g^um nú aft vísu varla komift oss til aft efa, W> stiptamtmafturinn, bæjarfógetinn og sýslumafturinn í Gullbríngusýslu liafi gætt skyldu sinnar í þessu efni; (— vér förum aft sinni ekki víftar um land, þó oss sé afmörg- um ritaftur hinn sami „vandræfta-kornskortur41, sem hér, og engu minui, hæfti í Skagafjarftar- og .Eyjafjarftar sýslu,—). Vér erum tregir aft leifta nokkurn grun aft því, aft þessir emhætt- isinenu hafi ekki skýrt stjórninni í tækan og lögákveftinn tíma, strax í jiilí í sumar, frá hinum allfyrirsjáanlega kornskorti, sem þá horffti vift hér sunnanlands, og j>aft er varla inögulegt, aft þeim liafi blandazt hugur á, aft reifta sig á hilliloforö kaupmanna um yfir- gnæfanlega kornaftílutnínga í haust. Laga- stafturinn sýnir herlega, aft þaft á ekki og má ekki byggja neitt á slíkuin ráðuyerðiun kaup- manna; embættismennirnir eiyu aft hyggja skýrslur sínar og uppástúngur á þeim vöru- byrgftuin, sem eru, og sem reynnst fyrir hjá kuupm'ónnum, i julí-lok, en ekki á þeim vöru- byrgfttim, sem kaupmenn r á ð y er a, að peir œtli að hafa í október og nóvember. En um þaft máttu allir gánga úr skugga, þegar póstskipift kom hér um dnginn, aft ann- ‘) Nú iiiii iniðjari ágúst. aftlivort liafa hlotift aft bregftast skýlausar og áreiftanlegar skýrslur og uppástúngur embætt- isinannanna til stjórnarinnar, um kornskortinn hér, eins og þær eru fyrirskipaftar i lögunum, efta aft stjórnardeildin íslenzka, og stjórnin yfir höfuft, hefir, þvert í móti hinum skýlausa lagastaft, leidt hjá sér þær ráftstafanir, sem konúngurinn lieitir þar beinlínis, til aft koma í veg fyrir og af létta þess konar vandræft- uin; aft liún hefir leidt hjá sér ráftstöfun, sem aft öftru leyti var svo auftgefin, og öld- úngis lagfti sig sjálfa, úr því póstskipift átti aft fara liíngaft hvort eð var. Póstskipift „Sæ- ljónift“ íleytir milli 50—60 lesta; stjórninni heffti verift auftgefift, aft láta þaö færa híngaft sjálfsagftar 800 tunnur af matvöru, og meft því heffti öllu sufturlandi verift horgift fyrir ölltun vandræftaskorti. En póstskipift færfti hingaft, aft þessu sinni, einar 130 (?) tunnur, efta um 7 lestir matvöru, hin lestarrúmin voru fermd meiri og minni ó- þarfavöru; vér teljum þaft svo, þó líka kæmi nokkuft af timbri, og þó megn timburekla hafi verift hér í allt suinar, því jiaft verftur einnig óþarfayara, þegar það kemur ístaöinn fyrir korn, sem mesti hörgull er á. íþví hér er, sem sagt, mesti hörgull á kornmat. Knudtzon stórkaupmaftur, sem seldi kornift hér i sumar, eins og aftrir, á 8 rbd., en sendi héftan f’rá verzlunarmönnum sínum töluvert afkorni til vesturlandsins, og seldi pnr í lausakaupum á 7 rbd., hann sendi hingaö í haust til 3 verzlana sinna, í lleykjavík, Hafnarfirfti og Keflavík, sein allar voru þá á þrotum meft korn, og í skuld um |>aft til landsmanna fyrir innlagfta vöru, um 500 tunnur af matvöru á !) rhd.; og vér heyr- um sagt, aft engin þessara verzlana hafi nú korn aflögum vift neinn mann, þó falað sé fyrir vöru efta penínga. Skip er hér og nýkomið meft nálægt 450tunnum af korni, átti 'þorsteinn kaupmaftur Jónsson um 50 tunnur, Siemsen eitthvaft sárlitið, Bjering nálægt 350 tunnum, en allt þetta korn, og þó meira heffti veriö, mun vera lofaft fyrirfrain verzlunarinönnum þess- ara kaupmanna, og í skuld til þeirra fyrir inn lagfta vöru; og er reyndarhelzt til aft skopast aft, aft kaupmenn skuli nú segja 12rbd. verft á þeim rúgi, sem þó er ekki falur fyrir neitt.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.