Þjóðólfur - 05.11.1853, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 05.11.1853, Blaðsíða 1
þjÓÐÓLFUR. 185 3. Sendur kanpendnm kostnaðarlaust; vcrð: árg., 18 ark., 1 rbd., hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 6. Ar 5. nnVember. 131. — þetta bréf, sem hér fylgir, hefir éiunig þjóðólfur verið beðinn að fœra IslcndíngUm. „Hér í Kaupmannahöfn hefir í 4 ár dvalið drengur nokkur úr Skagalirði, sem |Sigurður Guðmunds- son heitir. Hann kom híngað á 17. aldurs ári, ög var það ætlun hans að iveina hér málaraíþrótt og myndasmíði. Haustið 1849 var honum veitt sæti og kcnnsla í íþróttaskólanum, og var hann þá sem nærri má geta, mjög svo skammt kominn að bókvísi og menntun þeirri, sctn nauðsynleg cr fyrir þá nienn, sem gjörast vilja málarar eða myndasmiðir. Nú þótt hann að þessu leyti væri skemmra á vegi enn skóla- bræður hans, tóku þó kennarar hans brátt eptir þvi, að hann hæði að gafum og handlægni væri flestum þeim fremri, er voru samtíða lionum á skólanum. — ðleð þessu, og stakri iðni og ástundun, ávann hann sér svo mikla hylli prófessors rTetsch, kennara síns, sem f mennt sinni er talinn einhver hinn frægasti maður í Danmörku, að liann af sjáll's dáðuin útvegaði honunt ókeypis kennslu á íþróttaskólamim, kenndi honuni ticima hjá sér sjálfum, og mælJi ioks svo fram með honum, að ltann með aðstoð hans og herra jústitiráðs Oddgeirs Stephensens hefur fengið 100 dala styrk frá stjórninni árlega. það má nú fullyrða, að Sigurður hafl þegar tekið svo miklum framförum í uppdráttarlist, að hann sé koininn fram úr flestum jafnöldrum sinum, og að vísu öllum þeim, sem jafnletigi hafa stundað iþrótt þessa, og má af því eiga þess vísa von, að ef lionttm end- ist aldur til, muni hattn verða ágætur listamaður og fósturjörð sinni til hins mcsta sórna. Nú þótt hann fái peníngastyrk þennan hjá stjórninni, og nokkrir sveitúngar hans og frændur í Skagaflrði ltafi orðið til að rétta honum hjálparhönd1, er samt efnahag hans svo varið, að hann hvorki gctur liaft hér sómasamlegt viðttryæri, eða haft tök á að útvega sér þau áliöld og tilfæri, sem lionum eru ómissandi til að ná þeim frama og fullkomnun, sem náttúran hefir gjört Itann svo hæfan til. Danir telja sér það nú til mestu sæmdar, að þeir hafi niest og bezt stutt að því, að landi vor Thorvald- sen varð hinn frægasti myndasmiður seinni alda, og vér erunt sannfærðir um, að Íslendíngar mundu seinna •nega telja sér og fósturjörð sinni til sæmdar, að þeir hefðu átt þátt i að koma þcim manni á frantfæri, er ‘Alþfngism. Iicrra JónSamsonsson hvatti Sigurð hvað mest til siglfngar, og hefir híngað að gengizt fyrir því með stakri alúð að safna féstyrk handa honum hjá Skagfirðínguin. (yrði þjóðfrægur af íþrótt sinni. Enginn veit að hverju barni gagn verður, og þar eð vér teljum öll líkindi til, að Sigurður Guðmundsson geti orðið afbragð í- þróttamanna, ef hattn vantaði eklti það sem er „afl þeirra hluta, sent gjöra skal“, þá leyfum vér oss að skora á yður, kæru landar! sem hafið efni og vilja á að styðja gott fyrirtæki, að skjóta saman nokkrum gjöfum handa honum. þá, setn vildu gjöra svo vel að gángast fyrir að safna gjöfunum, biðjum vér að senda okkur þær ásamtnöfnum gefendanna, og skal það verða birt í blöðum vorum hvað hver hefir gefið og hve ntikið“. „Kaupinannahöfn þ. 29. sept. 1853“. ,J. þ. Thóroddsen. Itarl Andersen. Arnljótur Ólafsson. stud:juris stud:juris stud: politic". Abyrgðarmaður þessa blaðs þekkir nokkuð til Sig- urðar, hve gott efni hann er í Iistamann, og að Itann liefir til þessa átt svo erfitt uppdráttar í Höfn, að það hefir verið til fyrirstöðu fullunt framföruin í mcnnt hans; því lcitaði ábyrgðarm. sjálfkrafa, í fyrra,,á flesta embættismenn og kaupmcnn hér i staðnnm um dáiftinn styrk handa Sigurði; veittu þeir, sem þetta var fyrst nefnt við, herra konferenzr. þ. S vein bj örnsson og herra Svb. Hall- grfmsson, þessu svo velviljaða ásjá, að hinn fyrri gaf til 4 rbdd., hinn sfðari 6 rbdd. en þar feluðu fleiri eptir, þó eltki legði neinn jafn ntikið fram, nema berra C. Siemsen 5 rbdd., og gáfust Sigurði hér á þennan hátt, rúmir 40 rbd. þegar þetta fé barst Sigurði, var hann í skuld uin ntegnið af þvf fyrir fæði, og er hann þó sparneylnis- og reglttmaður. Abm. á eptir Sigurð 2 lista- gripi, uppdrátt af fslenzkri stúlku á htifufötum, og gips- mynd af Jóni confrr. Eiríkssyni, sem Sigurður hefir mótað cptir andlitsmynd þeirri, sem er framan á æfisögu hans; þykir hvorttveggja snilldarlega gjört af viðvaníngi. Vér viljuni því af alhuga vekja velvilja og athygli landsbúa að þessum efnilega landa vorum, og vonum, að margir þefrra veili Iionurn einhverja litla ásjá, sem Itvern einn munar lítið, en hann mikið, því safnast þeg- ar saman kemur; og er ábyrgðann. fús á að veita því viðtöku, auglýsa gjafirnar, og gefendurna í þjóðólfi, og koma þvi, sem fram er Iagt, til skila til höfunda hréfs- ins hér fyrir framan. þjóðólfur. Eg hefi fengið munnlegt heiti herra stipt- amtniannsins fyrir því, og leyfi hans að aiig- lýsa það hér, að eg megi komast að prent- smiðjunni með ö. árgáng jýjóðólfs; þó að eins

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.