Þjóðólfur - 17.12.1853, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 17.12.1853, Blaðsíða 1
 Þ JÓÐÓLFUR. 185 3. Semliir kaiifiemlnm kostnaðarlaust; verð: árg., 18 ark., 1 rbd., Iivert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 6. ár. 17. drxrmber. 132. FÁEÍNAR JAIIÐABÆTUR II. Vér höi'uin ásett oss að halda á Iopt svo sein verður, öllunt Jieim fyrirtækjura sent miða til jarðabóta, livort sera |>au konia fram aí hertdi jardei» enda eða leiðuliða, því þau fyr- irtæki eru hin verulegustu til eilíngar allri velmegun Jiessa lands, næst frjálsri og skyn- samlega notaðri verzlun. Vér vonum að landsmeiin létti undir þessa Jiörfu fyrirætlun vora, með Jiví að gefa oss allar })ær uf)|dýsiiigar um J)essi efni, sem þetr geta. í 5. ári jijóðólfs, 126. 127. höfum vér skýrt frá, hversu ein jörð, (pyrill á Ilvalíjarðar- strönð), er stórum endurbættá einuni Gárum, fyrir eptirgjöl' jarðeigandans á jafn mikiu af jarðarafgjaldiuu, og svaraði jarðabótum þeiin, er leiguliði leysti af hendi; jarðeigandinn heí- ir í bráð lagt í sölurnar 20 vættir af afgjald- inu, Jiað er satt, en hanu og erfmgjar hans hafa líka, auk leiguliðaus, margfaldan og viss- an hag af Jiessari lofsverðu og einstöku forsjáhii, Jtví jörðiu byggist nú gegn marg- fah meira afgjaldi ef hún losnar, og ef hún er seld, (iá selst hún margfalt meira verði. Svona reynist Jiað í þessu efni sem öðrUm, göfugt örlyiidi með forsjá hefir margfulda og vissa umbuii í för með sér, þar sera vesal- matmlegur áliugi á augtiabiiks gróðanuiu reynist oj)tnr eldur í fé manna og formegan. Meim segja niá ske hér til: já ! þeim er þetta hægt, sem sjálfir eiga jaiðirnar, en t. d. aumíngja prestarnir, hveruig eiga þeir að geta umbunað leiguliðunum jarðabæturnar, sem þeir gera á kirkjueigmim; prestuTÍnn býr opt sjál- ur að þeim skamina stund, eríitigjar hans njóta þeirra svo að segja aldrei, og fæstir prestarnir hafa þær tekjur, að þeir þoli að ríra þær til þess að umbuna að imkkru jarða- bætur. I }>essu «r nú míkið hæft vfir höfuð að tala, og aldrei hefir presturinn eins mikla a- (jóða-hvöt, hvorki til þess að bæta sjálfur jörð sína, né til að umhuna leiguliða sínum jafnmiklu fyrir jarðabætur, eins og sá, sem sjálfur á jörðina; þar til erþað alkunnugt, að undir margt brauð liggur ekki nema eitt eða tvö kot, með svo Utlu afgjaldi, að presturinn getur ekki séð af einu fiskvirði. Eu aptur, þar sem íleiri jarðir liggja undir kallið, þá vonuin vér, nð einuig presturinn finni, að hann hafi raikla siðferðislega hvöt og skuldbind- íugu til þess að bæta jarðagóz prestakalls sins, með því að þægja þeim leiguliðum ein- hverju litlu, með linun í afgjaldi, eður á ann- au liátt, sein auðsjáanlega og verulega bæta áhýli sín, og þá raeðfiam hina vissu iuntekt prestakalfsius til frainbúðar. Vér ætlum, að fáir prestar eigi að fagna jafmniklum og verulegum samtökum til jarða- bóta, afheudi leiguliða sinna, eins og jirest- urinu sem nú er á jþíugvöllum, séra Símon Uech; það er nú vístj að hann hefir sjálfur stórum eudurbætt staðiun og með miklum tilkostimði, síðan hann kom þángað; en það kveður ekki minna að þeim mikilvægu jarða- bótum sem þeirhafa gjört, kirkju-leiguUðarn- ir Ualdúr hreppstjóri i Ilrauntúm og Jóu Kri&tjánsson í Skóyarhoti. Jar sem Hraun- tún er nú, var á&ur einúngis gamalt sel frá Júngvöllum, sem fyrir laungu var lagt niður, þegar Ilaldór hreppst. reisti J»ar byggð fyrir fáum árum; en nú hefir hann smámsamnn grædt þar út í bláberu hrauninu þau tún, að vel fóðra 3. kýr í meðal ári, með því að rífa ui*,p hrauugrjótið í girðíwgar, jafua Jkiv og sjétta möliua, og græða síðan út með færikvíjant blett og blett árlega, sér staklega umgírtan fyrst, en síðan lagðan við aðaltiuiið, en það allt umgirt öfluguin gripheldum grjótgörðum, svo hvorgi kemst inn á það stórgiipur, en að- komuinenn verða að £ai:a af baki ptangarða og gánga heim. Hinn sami frtígángur er nú

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.