Þjóðólfur - 17.12.1853, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 17.12.1853, Blaðsíða 2
156 orðinn í Skógarkoti, síðan Jón Kristjánsson tók f)á jörð til byggíngar; f>ó maðurinn sé al- kunnugur að gestrisni, verða ferðamenn að gánga f>ar heim; mættu margir ætla, að menn væri ekki meir enn svo velkomnir heim á þessa bæji, en f)að fer fjærri, eins og kunn- ugt er öllum, sem fara um þíngvallasveit; en húngraðir reiðskjótar eru als ekki velkomnir heim í hlaðvarpa þessara sómabænda, enda ætlum vér það óvíða eiga sér stað, sem þar, að ekkert er þar hlaðið, lieldur tún heim að arinhellunni. í Skógarkoti eru nú ekki að eins hlaðnir umhverfis allt hið gamla tún öflugir grjótgarðar, sem fyrir fáum árum sá- ust að eins lítil ein merki til, heldur hefir | Jón Kristjánsson þar að auki víða pælt upp úr túnunuin mergð af hraungrjóti, sem þar er undir öllum jarðveg, og sléttað og tyrft yfir, og nú á næstliðnu ári hefir hann fært út tún- ið og aukið um fullar 3 dagsláttur eða meira, jiælt upp grjót úr þessum viðauka, sem var áður mjög óárennilegt hraunbelti, jafnað f>að, sléttað, tyrft og umgirt öflugum garði, svo að innan fárra ára er þar hið bezta og falleg- asta tún, sem áður var hraun eitt og götu- troðníngar. Jessar jarðabætur á IJrauntúni og Skóg- arkoti eru því verulegri og nauðsynlegri, sem jarðirnar fyrir austan Almannagjá eru, eins og allir vita, útslægjulausar, og ekki annað utantúns til slægna, en berjur á stángli innan um bithaga upp til fjalla, og þær eru því lofsverðari, sem oss er ekki kunnugt, að prest- urinn hafi séð þær við leiguliðana í neinu, hvorki með linun jarðagjaldsins, né á annan hátt. (Framh. í næsta blaði). Herra Pvúfessorin og “ Víkíngurinnn Jiessir ‘2 lierrar liafa brunaft fram mólí oss í íng- ólfí 15. og ruiit sér til rúms á 5 dálkum, útaf því sem Jijóðólfur liafði lireiftum sameiníngu dómkirkju hrauðsins við prestaskólann. Herra Prófessorinn hreykir sér upp af því lítillæti sínu, við oss; og þetta lítillæti hefði má ské verið góðragjalda vert — þó það nú þyki reyndar bæði óvanalegt og auðvirðilegt að stæra sig af slíku,— hefði liann ekki gjört sig svo öldúngis bcran að því, að hann þyrfti að svara, og með fram að því, að honum er enn þású list tægin, sem lionum let svo vel á dögum Lanztíðindanna, sællar minníngar, að sctja saman heilar klausur, án þess þær innihaldi hvorki lirein og klár sanriindi, né hera lýgi. Svona er þetta for- svar lierra Professorsins frá upphafi til enda. Ilann hörfar auðsjáanlega undan, en ællar að gjöra það ó- sköp sniðúglega, með því að afbaka, flest alll sem vér liöfnin sagt, og leggja oss í munn önnur orð og aðra ineiníngu helilur enn vér auðsjáaulega höfum iiaft. Vér skiiluin alls ekki gera úl af við leséndur vora, með þvi að rekja þetta. Ilver sá sem les það, sem jþjóðólfur hefnr sagt um Reykjavíkur prestakallið og sameiuíngu þess við prestaskólann, niiin komast að fullri raun um, að vér höfum aldrei hvorki „dæint né fordæmt11 guðfræðis - kennsluna við prestaskólann, og aldrei nefndt neina „tvo„ óha<fílega menn, sem þaðan hafí skrifazt út. Ilerra Próf. má reynilar hezt vita það sjálfur, livað marga hann hefur sent þaðan ó- hæfilega; en hann lilýtur líka að vita, að sá, sem vér einkum hentum til, var ineð öllu viti og öllum sálar- kröptum, þegar liann útskrifaðist „3. að ofan frá Bessa- staðaskóla“, en ekki eptir það hann varð rækur við háskólami i Flöfn, og aldrei síðan, hvorki þegar hnnn var tekínn inn I prestnskólann né skrifaður út þaðan; þetta vita allir, og er ekki til neins að herja i þá bresti; og þó vér viljuin fúslega lofa herra prófessorn- um að géra úr því sjálfum, hvað liollt það er fyrir laml og lýð, eða rétt, að útskrifa til prestsskapar þá menn, sem liver fákinn sér að ekki er með öllum injalla, þá höfum vér samt aldrei „nílt prestaskólann“ i neinu, vér höfnm þvert á inóti játað skýlaust, að liann væri þörf og góð stiptun ef hanii væri ekki mishrúkaður, ef honum væri ekki spillt með þessari heimskulegu saineiníngu, sem lierra prófessorinn hefur sjálfur játað (íng. 14.) að lianii liafi hugsað tiin, og jafnvol „verið fáanlegur til að takast'í fáng“ þó hann sé nú í íng- ólli 15. auðsjáanlega horfinii frá þvi aptur. Eii liali nokkur tekið svo orð vor (i 5. ári jjjóð- ólfs hls. 142. 1. dálki neðst). sem vér höfiitn viljað drótta að lierra Próf. að hann liafí róið að þessari sameiníngii á nokkurn óverðugan eða iskvggilegaii hátt, þá fer fjærri að það væri ineiníng vor, vér ber- iini meiri virðingu fyrir lierra Próf. en svo, að vér ætlum lioniim neitt því iim likt. Vér ætluðum að eins að hera hoiiiim á hrýn, að hann liefði um tíma, eins og liann ajálliir játaði, yerið lieldur á sameiningunni enn móti lienni, og að þetla álit hans væri ekki rélt og ekki hollt, livorki fyrir Prestaskólann né sóknina. „Víkingniim“ skuluin vér ekki svara mörgu; vefur lians af ósannindum og illgirni er ekki þess verður, — Iianii er líklega liættur að fara í vfkíng og vist ætti hann að liætta því, fyrst hann hefur ekki öiinur vopu fyrir sig að hera en þessi -—j enda er það al- kunnugt, að „vikingar fara ekki að lögum“. En þess hefði liann þó átt að gæta, sá góði mann, því það sér hver maður og veit, að hefði mágsemd eða teingdir ráðið mestu hjá oss, um að henda á líklegasta dóm- kirkju-prestsefnið, þá hefði áhyrgðarmaður Jjóðólfs vel munað eptlr þvi, að prófastnr séra Ólafur í Slal- holti, sem jijöðólfiir líka nefndi, var miklu nákomnarl

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.