Þjóðólfur - 17.12.1853, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 17.12.1853, Blaðsíða 3
157 iibyrgftiirmanniruim, lieldur enn prófastur séra Ilaldór á Hofi. Fleiru skulum vér eklci svara þessum lierra að svo komnti. (Áð scnl) ( Tvö dýr fásjt'ii á Islandi. Hið eina dýrið fáséða er fugl, er veiddist. vestur á Barðasrönd í fyrra haust 1852. Hann hafði verið að vaða sjó á leiruin og litið út i'yrir að vera veikur. Úngnr maður eptirtekta- samur, Ari Finnsson áBæállauðasandi, skoðaði iimifli fuglsins, og skrifar liann mér, „að jiau hafi haft fóhorrfog ekki alllánga göru“. Ham- inn sendi hann mér með bréfi sínu, dagsettu 8 júlím. næstl. Fann eg Jiá hráðum eptir öllum ytri einkennum, að fugl þessi hefur verið Fulica atra, er Dauir kalla 331iít)onc eða SBliíanb, einnig 25anbl)nne, jiað er á íslenzku Blesönd eða Vatnshæna, því „Slíð" á dönsku er blesi eða blesa á íslenzku; en fugl þessi hefur blesu, eða riakta fiðurlausa mön upp af nefinu, sem geingur upp á enriið. Nefið á fugli þessum er 1 þumlúngur, en blesan £ þuml. Leingd fuglsins á að vera 17 þuinl. Karlkemji fuglinn á að liafa stærri blesuna enn kvennfuglinn, og þetta hefur líklega kvennfugl verið. Nefið er hvítleitt, styttra enn höfuðið mælt frani og aptur. Nasahol- urnar skilrúmslausar, (nares perviœ), lángar og mjóar, mitt á nefinu, niðri í breiðum og launguin grófum, sinni hvorju megin. Ofan- til eru nasaholurnar uinkríngdar afhúð. Nef- ið flatvaxið til hliðanna, sterkt, beint, fram- ilregið, en snarmjókkar á fremsta fjórðúngi, verður svo kúpa eða bugur á því ofan og neðan. Höfuðið svart, blesan hvít, jió á vor- iu rauð um sanibúðartímaiin. Búkurinn blá- ösku-grár (dökkur) þétt dúnfiðraður. Væng- irnir nokkuð stuttir, nieð 27 flugfjöðrum($»ing- fjctr), hvar af önnur og þriðja eru leingstar. Vængirnir eru svartir, þó yztu randir þeirra nokkuð hvítar. Vjelið stutt, snubbótt eða krínglótt með 12 eða fleiri tnjúkuni stjelfjöðr- um (stjórnarfjöðruin, rectrices). Fæturnir eru aptarlega, stórir, grængráir, blýlitaðir, berir skamt uppfyrir knén. Fugl þessi er lángtá- aður vöðufugl, þó við takmörk vöðufugla og sundfugla, því þó tærnar hafi nokkurskonar fit, þá sameinai' sú fit enganveginn tærnar, heldur eru þær, hver sérílagi, slíngdar með lierini. Jessháttar fuglafætur kallast á dönsku „Sat'pefebbcr", og á latínu „pedes iobati“. Tærn- ar á hvorjum fæti eru alls fjórar; horfa 3 fram og 1 aptur. Fitin inyndar á inntánni tvo mána eða boga hvorjumegin, á miðtánni og úttánni 3 hoga hvorjumegin; á apturtánni er heil tít undir hcnni allri; apturtáin snertir jörðina með mestallri leingd sinni. Klærnar eru nokkuð stórar, lítið bognar, en hvassar og beittar. Sá úngi fugl er jarpari, Jjósgrár neðan. Líka ber }>að til að fuglinn er meira eða minna Ijósleitur. Kvennfuglinn er minni enn karlfuglinn. Blesöndin heldur sig mest á vatni, hvar hún leitar sér næringar af ílugum, möðkum og vatnajurtum. Hún dýfir sérágætlega með samanlögðum vængjum, og tekur þá dálítinn stökk undir sig. Á sumruin lifa þessir fugl- ar einkum við stöðuvötn utanlands og æxlast* |>ar. ^egar þeir flytja sig, hitta menn j>á stundum í víkum við sjóinn. íþegar þeir kall- ast á, segja þeir „köf4 „kyf“ eða ,,köföföf“ nokkuðsvipað hundaglami. Ilreiður sitt byggja þeir i reyrgresi, stundum er það á floti, og eiga þeir 7—10 egg, gulgrá svart- eða jarp- flekkótt. Um timgunartímann eru karlfuglarnir í stöðugum ófriði innbyrðis, og við fugla* sem verpa nálægt þeim. Eins og áður er sagt, er blesöndin fá- sén á íslandi. 1 Eggerts Olafssonar ferðabók er hún ekki talin, og ekki í Mohrs náttúru- sögu; en í Fabers fuglafræði nefnist hún að eins með sínu latínska nafni, og er sagt, að hún venjulega ekki hittist á íslandi, en ein- stökusinnum komi hún j>ó til suðurlandsins, að um haustið 1819 liafi tvær verið skotnar i nánd við Iíeykjavík, og í aprílm. 1821 hafi ein verið veidd á sjó við Grindavík. (Frainh. i ntesla hlaði). Ar/'erð, a/labrör/ð, slisfarir orj fréttir. Vér höfum feingið fréttir að vestan og norðan og austan yfir fjall. Eptir þcim hefir vetrarfarið verið hvað þýngst hér sunnnnfjalls og orðið hvað mest úr hlotum og jarðbanni; því víða var hér orðið hagskart; en úr því bætti hlákan í byrjun þ. mán., svo nú eru hér víðast syðra allgóðir hagar. Vestra hafði víðast orðið mesta snjókýngi, og eins upp til dala í Húna- vatnssýslu, en hagar voru þar vfðast miðsveita um mán- aðainótin.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.