Þjóðólfur - 25.02.1854, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 25.02.1854, Blaðsíða 2
eru íit "efin fyrir Jietta larnl. 5aft svnist líka, sem lielrlur fari í vuxt, og nni of, afl jarflsýngja J»á nieiin mef) allri kirkjnlegri vifiliöfn, sem taka sjálfir af ser lífið; varla munu rlæmi til lirofialegri sjálfsaf- lífunar en Jieirrar, er ver sögfium frá fyrir skeinmstu af Baldvin heitnum flinrikssyni; f,ó hefir borizt, afi liann liafi verifi jarflsettur mei'i saungvum og líkhringíng, lijartnæmri ræflu og göfugri likfylgfi; áreifianlegri sögur munu spyrjast. um Jietta mef) pósti, og niunum ver j,á skýra f>afi hetur, af efiur á. — 1 Ingúlfi 18. hefir forstöflumafiur Jiinnar íslenzku stjórnardeililar í Kaupmannahöfn, jústizráf) lierra Odtltjeir Stfiphrnsen, viljaf) hera nokkrar hriggfiur á Jiaf), sem framsögumaflur- iun í umlirskriptamálinu á alfiingi 1853 sagöi um galla á íslenzku J,ýftingunrii 2 lagahofia, sem út liafa gengif) sífian 1849; og furfiar liann sig stórum á Jivi, af) framsögumafiur „skuli taka eldri útleggingarnar fram yfirjiær nýju“. ipafi sést nú ekki í al|,íngistíf)indun- uin, J,ar senr hr. Oihlgeir skírskotar J,ó til, á bls. 224, af> framsögumaflur liafi sagt, rað út- Iryyinyin á hiniim srinni árnm sé illavi'md- nð%; aniiaf) mál er Jiaf), af) J,essir 2 gallarsem framsögumafiur hefur tekið fram, eru naum- ast vottur utn að útleggíngin sé par vr.lvöntl- uð á seinni árunum; ekki fiunst Jrað heldur i tiðindunum, að framsögumaðurinn hafi með einu orði borið sanian eldri og nýrri útlegg- íngarnar, og Jrví síður „tekið Jrær eldri fram- yfir“. Vér „áttunr nú reyndar J,ess sízt von“, að lierra Oddgeiri yrði að skirskota til Jreirra orða í prentaðri bók, og leggja út af Jreim sem ekki finnast Jiar, og beinast svo urn J,að að rinum Jnngmanni. j,ví vér verðuin Jró að vera sannfærðir um, að lierra Oddgeiri finnst ekki sein réttast að eigna framsöyumannin- nm J,au orð, sein eru í hænarskrá a/þínyis til konúngs um Jretta mál, bls. 959: rpví enn reynist, sem fyrri, islenzka oy óstaðfesta útlryyinyin á nýrri layaboðunum miður ná- kvtem oy sumstaðar öðruvísi, en hinn danski trxti, sem Jafnaðarleya er látinn ráða“; enda sjá allir, að jiessi orð liggja á annan veg en Jtair, sem á er hyggt. i íngólfs — grein- I inni, en Jiótt bæði j,essi 2 dæmi uppá hina ónákvæmu útleggingu, sem getið er nú í Ing- , ólíi og i aljringistiðindunum 1853 bls. 224— 225, og jrau, sem getið er í aljringistíðindun- um 1849, bls. 527, sýni J,að ljóslega, að jtessi orð alpíuyis eru alls ekki ofhermd, og að [tessar „nýrri útleyyínyar“ lagaboðanna hafa engu síður en |,ær eldri, — hversu sem málið sjálft á Jieiin kann að vera óislenzkulegra,— gefið fullt tilefni hæði landsbúum og Jrínginu að bera sig upp uudan Jieim. Jað er aptur að öllu rétt og satt, sem herra Oddgeir segir um Jiað, að bæði kon- úngsfúlltrúinn og aljtíng ætti að vaka yfir, að útleggíngar hiiiua dönsku fruinvarpa, sem bor- in eru upp fyrir jiingið og rædd |,ar, verði sein réttastar og nákvæmastar; og Jiegar jiau mál eru til umræðu og meðferðar, ætti liver fúng- maðnr í sinn stað að veita J,essu fulla athygli og hera upp um j,að j,ær breytíngar, sem við eigá, og með J,ví móti búa í haginn fyrir sig og alla landsnienn nákvæni lög og skiljanleg, og létta hiniini dönsku stjórn J,au störf svo sem verður. En aðhaldið og livötin fyrir jiíng- menn að gæta j,essa svo sem ber og jiarf, er og verður svo miklu minni en ella, á meðan Jiingið er að eins ráðyrfandi píny, og á með- an stjórninni, eins og nú, er á sjálfs valdi, að hafna og hreyta og snúa við hverri þeirri uppástúngu sem frá aljnngi kemur1. En sú saina stjórn, sem snéri svo við skýriim og skýlausum uppástúnguin aljiingis, til [teirra 2 lagahoða 6. og 18 júlí 1848, að meiníng ís- lenzkunnar varð öll önnur en sú, sem alþíng stakk upp á, og tekin var í danska textann, [ressi saina stjórn getur jió nauniast í alvöru afsakað meinírignrvillurnar sem hún lét stamla í islenzkunni á erfðalögunum, - og sem eiga sér jiar viðar stað en í 27. greininni, - með (tví, að stjórnin se svo viðkvæm oy trey á að breyta nppástúnyum alpínyis, að hún á- líti ógjörandi að breyta neinu sem frá al- Jiíngi keinur, jafnvel Jiví sem væri rángt. Jað er og auðsæt.t, að ef slík viðkvæmni ætti ekki að vera verr’ en J>ýðíngarlaus, þá ætti 1) þessu hafa og merlcis- og lagainenn'í.þínginu lýst yfir að nokkru, með viðaukaatkvæðinu nr. 7 {,, sem þíng- ucfndin i lagamálinu bar upp í snmar er lcið, (al|,. tíð. 1S53 bls.832 sbr. bls. 834,) og scm þíngið síðan snmþykkti.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.