Þjóðólfur - 22.04.1854, Blaðsíða 1
þjÓÐÓLFUR.
1854.
Sendur kaupendum kostnaðarlanst; verð: árg., 18 ark. 1 rbd.; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
6. ár. 22. april. 143.
„Skonortan“ Mary &. Ilelen, skipið, seni Jieir
keyptu í fyrra í félagi, nokkrir kaupnienn o"; búendur
i Keflavík, Garði og Höl'num, kom bér frá Hamborg,
17. þ. m , eptir mánaðar ferð. (Sjá bls. 201. 2. dálk).
IVokliiir arþáng'ismálm l§5li.
111. Sveitaxfjórnarmálið. (Framkald).
En |)ar í er einkum fólginn tuisniunur-
inn á öldúngis ótakrnarkaðri einvaldsstjórn
og á takmarhaðri konúngssfjórn, eftur lýð-
stjórn, að jiess konar stjórnartilhögun gjörir
laridslýðnum kost á að eiga meiri eður ntinni
|)átt í löggjöf landsins, bæði í því að setja ný
lög og breyta þeint sem eru, {)ar sem aptur
öldúngis ótakmörkuð stjórn setur lögin og
breytir þeim eptir vild sinni.
í f)essum efnum mega metin engan veg-
inn villast á {)eim tnismun sem er í raun og
veru'og blýtur að vera á l'éggjaf'arvaldinu,
og á framkvœmdarvaldinu, sent einkan-
lega á að bafa eptirlit nteð a.ð lör/unum se
hlýtt og fullnægt; þetta er aðalætlunarverk
valdstjórnarimiar eður embættisvaldsins (yfir-
valdatma) í öllum ríkjum. Valdstjórnin á eink-
anlega að annast um það, að lögiu verði til-
hlýðilega auglýst öllum, og að þeim siðan se
hlýtt, bæði yfir höfuð að tala, og einnig að
þeitn verði fullnœgt, annáðhvort eptir {»ví sem
þau léggja sjálf fyrir með berutn og skýlaus-
um orðttm, eða eptir þvi sem hið þriðja aðal-
vald, — dómsvaldið, — úrskurðar að sé rétt.
Eptir almennum skilníngi á frjálslegu eða
ófrjálslegu, takmörkuðu eður ótakmörkuðu
stjórnarfyrirkomulagi, þá er hver stjórnarskip-
un eptir {>ví ótakinarkaðri og ófrjálslegri, seni
valdstjórnin — auk aðalætlunarverks henn-
ar, að frain fylgja lögunum, — á meiri rétt á
að bregta r/yldandi lót/um eða setja ný löt/,
án þess laudslýðtirinn eigi nokkurn þáttí þvi
með tillögum sínum eður atkvæði.
En hluttekníng lýðsins í löggjafarvaldinu
er, eins og allir vita, þar í fólgin, að hann
kýs fulltrúa sína eptirsettum kosníngarlögum,
til þess að ræða og kveða upp í nafni og um-
boði lýðsins itillögur og atkvæði um hin nýju
lög sein setja skal og umbreytíngar á hinuin
eldri löguin.
Hvortstjórnarskipanin er.frjáls eða ófrjáls,
takmörkuð eður ótakinörkuð, er þá í raun og
veru undir þe^su komið, hvort lýðurinn, fyrir
fulltrúa sína setur lögin ásamt hinu æðsta
stjórnarvaldi, konúnginum, eður hvort hann
setur lögin einn og breytir þeim, einúngis
eptir eiginn vilja sínum og tillögum ráðgjafa
sinna og embættismanna, — valdstjórnarinn-
ar. Jiess konar ótakmörkuð einvaldsstjórn
nær nú aptur annaðhvort einúngis til hinnar
almennu löggjafar fyrir gjörvallt ríkið yfir
höfuð, eða jafnframt til allra greina löggjafar-
innar, og einnig til hinna smærri sveitafélaga,
hvérs út af fyrir sig.
En eitthvert. hið verulegasta atriði í lög-
gjafarvaldinu yfir höfuð að tala, er og hefir
jafnan þókt þar undir komið, að mega ákveða
hve miklar og í hverju séu fólr/nar hinaral-
mennu nauðsynjar þjóðarinnar, eður þjóðfé-
lagsins, sem fé þyrfti til að bæta úr, og hvern-
it/ eigi að ná því fé með álögum og niður-
jöfnuði á landsbúa. I þessu er fólginn skatta,-
lör/r/jafar-retturinn; en það hefir jafnan þókt
skipta hvað mestu hjá hverri þjóð, hvortþjóð-
in yfir höfuð að tala, og hin smærri félög
herinar, hafa haft þenna löggjafar-rétt, eður
hvort hann hefir eingaungu verið í hendi vald-
stjórnarinnar.
Af því sem vér höfum skýrt frá hér að
framan, verður auðráðið, að frjálsleg sveita-
stjórn er í því fólgin:
Að hver sveit eir/i kost á að velja sjálf
ret/luler/a, ot/ eptir skynsömum kosning-
ar/ögum, hœfúet/a tölu fulltrúa — eptir
atkveeðafjölda, — til pess að ráða úr
nauðsynjum sveitarinnar, ákveða hvað
mikið fc eður útsvar tíl peirra útheimt-
ist, og hvernig pví fé eigi að jafna niður