Þjóðólfur - 22.04.1854, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 22.04.1854, Blaðsíða 2
200 á sveitarbúendur ejptir ástandi peirra or/ efnahar/, or/ hvernit/ síöan eir/i að verja pví; ot/ aö þessar r/jöröir svettastjórn- arinnar séu að öllu óháöar úrskurðum embættisvaldsins til pess að mer/a ónýta þær eðar raska þeim. 3>etta frjálslega í'yrirkomulag sveitastjórn- arinnar hefir þókt einkar mikills um vert í flestum löndum, eins o" sveitastjórn yfir Iiöf- u5 aö tala, hefir jafnan þókt mjög svo veru- legur partur af stjórnarfyrirkomulagi hvers lands. jþetta frjálslega fyrirkomulag sveita- stjórnarinnar hefir og átt sér stafi og komizt á í ýmsum löndum, enda þótt yfirstjórnin hafi verift einvöld og ótakmörkuft að mestu eftur öllu, t. d. á Frakklandi og nú í Prússa-veldi, þar sem hin frjálslegasta sveitastjórn á sér stað. Hið frjálslega stjórnar-fyrirkomulag sumra þjóða, á einnig aðal-upptök sín í frjálslegri sveitastjórn. Hún var t. d. komin á, víst í öllum kaupstöðum sem nokkuð kvað að á Englandi, þegar á dögum lénsveldisinS, og hins mesta og ótakmarkaðasta einveldis. 3>egar á öndverðri 12. öld kusu þar borgir og stærri sveitir sjálfar yfirmenn sína og fulltrúa, til þess að ákveða allar sveitanauðsynjar, jafna þeim kostnaði niður á sveitarbúa, og hagtæra síðan því fé, eptir því sem með þtirfti í sveit- ar þarfir, og haganlegast var, og var allur þessi starfi f)á þegar undan þeginn öllum úr- skurðum eður afskiptum konúngsins eður em- bættismanna hans — þ. e. öllum afskiptum valdstjórnarinnar. Og það voru einrnitt slíkar stærri sveitir með þessari frjálslegu — og em- bættisvaldi konúngsins óháðu — sveitnstjórn, sem fyrstar unnu einváldskonúnginn Játvarð 1., um 1269, tíl þess að þærmættu sénda full- trúa í neðri-málstofuna (|)ann hluta ríkisþings- ins — „parlamentsins" — sem nefnist „Und- irhúsið“), til þess að ákveða útgjöld og skatta landsins, en þetta hafa Englands- konúngar aldrei síðan mátt ákveða að neinu leyti, nema þjóðfulltrúarnir í þessari málstofu hafi sam- þykkt það. — Jiaiinig má segja, að hin frjáls- lega og farsæla stjórnarskipun á Englandi eigi aðalrót sína og einka-upptök i hinni fornu frjálsu sveitastjórn þar á landi. (Framh. sftar). FólkstaJa á íslandi 18-j 2. Jó að sálnaregistur prestanna eigi að vera í réttu lagi um hver árslok, og séu það sjálfsagt nálega lijá öllurn, þá fá menn þó fyrst rúmum tvcimur árum síðar að sjá á prenti fólkstölu gjörvalls landsins, og eptir svo lángan tíma. til jafnlítilvægs verks, —- þegar hver prestur sendir sírium prófasti þar að lútandi skýrslur, og hver prófastur aptur biskupi landsins, hver fyrir sittt prófastsdæmi, — þá mættu menn þó ætla, að þessu verki væri ekki ábótavant. Ingólfur 20., 8. apr. 1854, færði mönnum „töflu yfir’ fólkstölu á íslandi o. s. frv. 1852; en í þessa töflu vantarallt sem áhrærir fermda gipta, fædda og dána í Norður-prófastsdæmi ísafjarðarsýslu, svo tafla þessi er bæði að því Ieytinu og þess vegna líka yfir höfuð að tala sára óáreiðanleg og ómerkileg. 5að lrefir yfir höfuð að tala farið einhvern veginn í molum víst fyrir hinum seinni blöð- um landstjórnarinnar hérna aö skýra greini- lega frá fólkstölu, fædduin og dánum á íslandi; á dögurn Klausturpóstsins og Sunnanpóstsins var þetta gert rækilega. Nýtíðindin sögðu t. a. m. bls. 28, að fólks- talan á íslandi hefði verið „um árslokin 1850 rúmlega 59,000 manns“. Vér vitum nú ekki Irversu rétt þetta er, eða á hverju það er byggt; en hitt er víst, aö um byrjun ársins (þ. e. 1. febr.) 1850 var fólkstaian öll hér á lanrli 59,022 Jað ár, 1850, fæddust hér 1199 svein- hörn og 1152 meybörn (en þar af 67 börn andvana, 25 sveinb. og 42 meyb.); sanrtals.........................1351 ' sama árið dóu, að meðtöldum þeim 67 andvana börnunr............... 1509____ alls fæddust því 1850 fleiri en dóu 842 En þar af er ætlað á að hafi fæðzt í janúar mpnuði, og að þannig sé fölgið í fólkstölunni 1. febr. . • 128 við fólkst. 1. febr. 1850 bætist, því að eins........................ — 714 þannig var fólkstalan um ársl. 1850 59,736 Árið 1851 fæddust hér 1234 sveinb. og 1142 (?) meyb. (þar af andvana 66, 39 sveinb. og 27 meyb.), sarntals 2,376 flyt 2,376 59,736

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.