Þjóðólfur - 22.04.1854, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 22.04.1854, Blaðsíða 3
201 flutt 2,376 59,736 sama árið dóu.....................1,906 1851 eru þvi fleiri fæddir en dánir —------- 470 og var því fólkstalan um ársl. 1851 60,206l (Fiamh. síðar). Lœrdómsbók, í avam/elisk-kristMeyum trúúr- bröt/ðum lianda únglingum ; Reykjavik, 1854. J>aíi er af skilja 12. (?) útgáfa barnalærdómskversins er nú gengin út frá prentsmiíiju iandsins, og er seld úinn- bundin á 24 skk. Prófessor og Dr. herra P. IJétursson hafíii yerÆ faíií) af biskupinum, a?) eudurskoíia og nndir- búa þessa útgáfu kyersins; og þeir sem hafa gefib nokkrar gætur aí) hinum seinni útgáfum þess, síþan Magnús Ste- phensen dó, og þó einkum þeirri sííiustu, munu sann- færast um, aí) þess var ekki vanþíirf. þe'ssi nýja útgáfa kversins ber ví%ast merki um þá kunnáttu og vandvirkni, sem herra prófess. er, kunnur aí>. Oi'þatiltækjum lærdómsgrein- anna er vífea breytt nokkuí), og vér ætlum til bóta svo aíi segja alstafear,, bæcji a?) málinu til, og at) því, sem er vib- feldnast og skiljanlegast fyrir æskuna, án þess aí) þessar breytíngar seu svo stórkostlegar, aí) ekki megi nota eldri útgáfurnar me%an endasf, meíifram, án þoss neinn veruleg- ur meiníngamunur rís'i af, hvorki fyrir kennendurna né úng- língana, þó sinn læri á hverja útgáfuna. Ritníngargreinun- um flestum er vikií) vif), eptir hinni nýju biblíu-útleggíngu, og þó ekki alstaþar orþrétt,, þar sem þessi útleggíng þókti miburljós ef>a viffeldin en sú eldri. Vbr erum sannfærfiir um, af) herra Prófessorinn heflr haft mikif) fj'rir þessum umbótum og breytíngum, og þaf) einmitt af því hann heflr verif) svo varfarinn í af) breyta miklu, og vér álítum því, af) þessi útgáfa hafl tekif) miklum og verulegunnumbótum frá því, sem hinar seinustu útgáfur hafa verif), eins fyrir þaf), þó oss sfe ekki full-ljóst, hvort breytíngin er alstaf)ar til betra2, efia hvoft ekki heffi á einstoku stöfium öfirum legif) beint vif) orfiabreytíng, bæfi vegna meiníngarinnar og hreins máls3 * * *. Af> frágánginum til af> öfru leyti, heflr og þessi út- gáfan margt og mikif) fram yflr hinar næst-undangengnu. Pappírinn er af) vísu engu betri, og letrif er.máf), en fyrir vandafan prófarkalestur er þaf) þó klessulaust. Innihald kapítutanna er alstafar fyrir ofán eins og í elztu útgáfun- i) Híngaf af) er þessi skýrsla tekin úr ,,Lýsíng ís- Iands á mifri 19. öld“ bls. í)t;; þar hljóta af) vera tvær prentvillur á þessari bls: í seinustu línu „60207“ fyrir 60206, og í 9. línu af) nefan „2366“ fyrir 2376. a) T. d. bls. 158: „Vér — eigum af> styfija af) þvf, af) hann (náúnginn) mef) öllum leyfllegum hætti“ (í eldri, útg. stendur: „ V é r eigum mef) öllum leyfllegum hætti leitast vif), af) hann o. s. frv.); bls. 200; — „hvort vér getum sem réttrr gestir gengif) til gufsborf)s“; bls. 212: „mun vor heimur fyrirfarast11. 3) T. d. bls. 82: ,,af) vor skynsemi upplýsist meir og rneir mef) skynsamlegri þekkíngu; í elztu útg. er: nytsamlegri þekkíngu“, óg í dön^ku kverunum: „nyttig Kundskab “. um; fyrirsögnln fyrir kapítulunum rétt; greinarnar glögg- ' lega afi greindar, bæfi mef> hæfllegu millibili og mismun- ! andi letri, og afialinntak ef>ur atrifisorf), ba:fii lærbóms- og athugagreinauna vífast mef) aufkeúndu letri; vér segjum vífast, því þessa er ekki gætt nándarnærri alstafar 1 )ær- dómsgreinunum, t. .d. hvorki í' 7. og 8. kapítula,, og svo hér og hvar af> framan mef) köflum, t. a. m. bls. 134. —136, og af> nokkru leyti bls. 124.—125, og vífar. Sumstafiar er heldur ekki þessi aufkenníng afalatrifanna í lærdóms- greinunum vif höíf), hvorki eptir vissum og réttum né ein- um og sömu reglum alstafar; en þetta verfum vér af álíta mikilsvert, bæfi til þess af> ieifbeina kennaranum, sem spyr út úr, og til þess af> létta undir skilníng og minni barns- ins. þessa er nú af> sönnu heldur ekki gætt í seinni út- gáfum kveranna sífan 1825, en Leirárgarf a-útgáfurnar hafa þetta fram yflr bæfi þessa nýju útgáfu og hinar þar á nndan, og eins þaf, af í þeim útgáfum er þess jafnan gætt, af þau orfio, innan um ritníngargreinarnar, sem ekki eiga þar heima, en verfa af vera sett i kverif, til frekari útskýríngar, eru jafnan höff, í þessum elztu útgáfunum, mef öfru — óaufkenndu — letri, sem líka er öldúngis rétt; en bæfi í þessari nýju útgáfu og hinum næstu er þetta vífast í belg, 'og óafgreint, svo menn mega ætla í fljótu máli, af þetta séu allt orf sjálfrar ritníngarinnar, sem þó er ekki1. Naumast hefir nein bók gengif út frá prentsmifjunni jafn prentvillulaus sein þessi útgáfa kversins; þaf er varla teljandi, þó fyrir fyrirsögnina fyrir fyrri kaflann'í 2. kap. vanti tölul. „I“, (þeirri fyrirsögn heflr veríf sleppt allri i mörguni útgáfum af undanförnu), og þó staflifar einkennin fyrir lærdómsgreinunum hls. 159 séuraung; bls. 115. 1. 10. „drottin" fyrir drottinn. Fréttir. Auk skipsius frá Hamborg, Sem getif er hér af fram- an, komu 19. þ'. m. 2 skip, og 21. 1, er stórkaupm. Knudt- zon á, 2 híngaf, eitt í Hafnarfjörf, þau höffu 2 haft 5 vikna ferf, og eru því útlendar fréttir og blöf, sém mef þeim bárust, nokkuf forn. Skip þessi færfu allskonar naufsynjar, uema timbur. — Verzlunarfrelsi Íslendínga má telja komif í kríng; þaf mál var gengif til 3.'' umræfu í Ríkisþínginu, eptir uppástúngum stjórnarinnar/ i — Heldur horffi til almenns strífs út af ágreiníngnum milli Rússa og Tyrkja, og einkum út af því, af Nikulás keisari vill ekki slá undan og fara heimleifis aptur mef herlif sitt, eins og England og Frakkland leggja tiJ; hvorir- tveggju eru því stafráfnir af veita Tyrkjum lif, og sendu Englendíngar 44 stór herskip af staf í öndverfum marz, mef 22 þúsundum manns,1 og 55 falibyssum af mefaltali á hverju skipi; floti þessi 'átti af leggja inn um Eyrarsund og vera þar vif búinn í siag, ef Nikulás léti ekki undan. l) Til dæmis upp á þetta er mefal fl. bls. 38: „líka svo játar sjálfur Jesús“; bls 82, Matt. 1, 20., 21; bls. 92, tmef | Matt. 26, 28.; bls. 109, 2. Kor. 5, 21.; bls. 151, Lúk. 13, 2., 3.; bls. 166, Tít. 2, 4., 5.; bls. 170, Post. gb. ú, 20., I og vífar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.