Þjóðólfur - 22.04.1854, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 22.04.1854, Blaðsíða 4
202 Annan flotann bafa En,gilsmenn og Frakkar til múts rif), hann í Svartahaíl, en Frakkar hafa hinn mesta herbúnaí) á landi, enda hýst og Nikulás tfl stríFs af alefli í iílhim h'ind- um sínnm. Austnrríki og Prússaveldi vilja fá aí) veralaus ■ri% („neutral") ef til strí?)s kemur, eins. Danmiirk, Svíaríki og Noregur, en })aí) var talií) tvísýnt, a% þeim mundi líb- a$t þaí), og haft Nikulás látxfe á sér skilja, einkum vifj Svía; „hver sem ekki er meí mér, hann er á múti mer“. — Kornvara og öll matvæli vQru í dýrn veríii; i;úgur í Khófn 10—11 rhdd. íslenzk vara í gúþu veríii, einkum flskur og túlg; nokkrir segja ab ullin hafl selzt dræmar. — Ríkisþíngin sátu enn, þegar þessi skip fúru frá Khöfn, og syo leit út, sem þessi ráílgjafastjúrn konúngsins, undir forustu Örsteíis, mundi verþa a% slá undan þíngunum og leggja niíiur völdin; því þjú?)þíngií> var búik aí> kveíia upp yflr þeim vántraust og samþykkja, met) meir en 100 atkvætíum, at) rita konúnginum um þat) ávarp. Meir en 2000 kjúsenda í' Khöfn rituím konúnginum ávarp um sama efui. F Metial merkismanna sem látizt hafa í .Danmörku í vetur, má einkum geta Mynsters, Sjálandsbiskups, hann var,» eins og kunnngt er, hinn mesíti kenniniatur. Einnig sálafeist í vetur Iandi'vor Ólafur S t eph ens en „Overau- diteur" og hæjar - og hferaWúgeti í Varde. — Rússar hafa í allan vetur haldih herliþi sínu hér og hvar í löndum Soldáns bætii fyrir sunnan Dúná, og einnig í Eitlu-Asíu; en líti%, og illa heflr þeim unnizt vit) Tyrki, og þeim jafnvel vegnat) betur í ýmsum smáorustum, heldur en Rússum. — Af embættaveitíngum frkttist; Skagafj ar?) ar- sýsl a veitt assessor herra Kr. Kris tj ánssy ni 2. febr,j Odda-prestakall dómkirkjupresti herra Asmundi'Júns- syni 7. janúar þ. á. , — Fulloríún stúlka hvarf í þessari viku frá, Hríshrú í Mosfellssveit, og var úfundin þogar sxfcast spurðist. — Samskot þau, sem stiptamtmaífur herra Trampe gekkst fyrir, nríiu alls 98 rbdd. j>ar af fengu ekkjurnar á Alptanesi 64jbdd., þær 2 ekkjur í Mosfellseveit 24 rbdd., og ekkjan á Rústúhum lOrhdd. —' Meí) skipinu sem kom í gær, frettist, a?) ráíigjafa- skipti væri orþin í Danmörku, 0rst eí) gamli frá völdum, og flestir hinna, sem meí) honum voru, en nýir komnir í staíúnn, og nieþal þeirra herra Rosenörn sem hér var. — Lomli vor og valinkunmir skiptavinur margra sunnlendínga, kaupmaíur herra Bjer- inr/, biður að lieilsa ölluin skiptavinurn sín- um, og að Jieir skuli vera fnllvissir uin, aö hann verði í sumar byrgur aföllum nauðsynj- um og góðum vönduðum varníngi, með góðu verði. Ilann er nú búinn að tengja viðskipti við eitthvert hið öílugasta verzlunarhús í Khöfn, og reiðir sjálfur með tilstyrk [iess, verzlun sína í sumar. 2 skip áttu að vera albúin liíngað frá herra Bjering í miðjum f. m., en sjálfur ætlaði hann að leggja frá Kh. i miðjum [i. m. Hann og kaupmaður herra Havstein sóktu ’[iegar í öndverðum febr. um að mega taka á leigu Spánsk skip, til að sækja hingað fisk í sumar, en stjórnin var ekki búin að svara því neinu þegar síðast spurðist. En jielta er þó næsta áríðandi fyrir oss Islendínga, fiví bæði er nú skipaleiga (,,Fragt“) afardvr í DahiKÖrku,. en það leiðir af stríðinu, og verður fivi Jieiin mun erfiðari og kostnaðarsamari verzlanin fyrir kaupmenn vora, einkum [iá, sem engin eiga skijiin, og svo geta kaupmenu horgað fiskinn miklu meira verði, ef fieir fengi að flytja hann héð- an til Spáriar á Spánskuin skipum, sem eru undan jiegin liinum [nínga tolli er þar hvílir á Jieim útlendu. — Vér hufum fengið úr Barbustrandar- sýslu ritgjörðarkorn, undii'skrifaða Tfáeinir bœndur“, og er Jiað svar upp á línur þær, sem annar [ijóðfiindarmaður Barðstrendínga lét prenta í f. árs ^jóðólfi 124.—125. blaði. ltit- gjörð fiessi er ekki svo að frágángi, að vér getum tekið liana orðrétta, en helzta og veili- legasta atriðið, í henni er fiáð, nð bæði muni lleiri Barðstrendingar, heldur enn í sóknum fijóðfundarmannsins, hafa lagf, til „ríkisdals- virði“ til að endurgjalda sendifararkostnað þann, sem [ijóðfundarmehnirnir fiar úr sýslu lögðu fram, og, að ekki muni hehlur þjóð- fuiidarmaðurinn „liafa sagt Sem sannast frá um rikisdalat.alið“, — „því ílogið hafi fyrir, að ur kjördæminu hafi goldizt meira, en á aug- lýsíngunni (— [ijóðfundarmaniisins —) verður séð“. Auf/Iýsínt/. — eð eg að uitdanförnu liefi veítt fá- einum börnum tilsögn liér í Skaga-plázinu, ínundi eg fús að veita hana framvegis, ef lifi, og íleiri ó.ska þess í nefndu plázi, í því að lesa, skrifa, í trúárlærdóminum og hans út- skýríngu, og nokkuð í reikníngi;— má ske fleiri hér í sveitiuni geti liaft eða vildu hafa þess not, þegar tímar líða fram. Uáteig á Akranesi 14. aprílmán. 1854. Sit/urður Lynf/e. __ .- ‘ • i Ábyrgðarmaður: Jon Guðmundsson. Prentaður í prentsiniðju Islands, hjá E. þórðarsyai.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.