Þjóðólfur - 06.07.1854, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.07.1854, Blaðsíða 2
240 funtli voru lotu í ljósi, að jaróabætur og sam- lök til jioirra væru í svo sóóum viögángi liör í nærsýslunum, af) j»nf> inundi nægja, ef monn liöldi áfram, aft livetja og uppörfa hvern ann- an í jieim efnurn, á |)á leift sem nú væri far- ift að tíðkast. svo almennt. Magnús aljiingis- roaður Andresson skýrði frá, að fyrir tildrög og skriílegar hvatir hinnar nýstofnuðu sýslu- 'nefndar í Árnes-sýslu, til allra hreppstjóra í sýslunni jiá væri nú j)ar stofnaðar húnaðar- nefndir i hverjum hrepjii; hann las upp bref j)etta, og höt, eptir tilmælum j>ar um, að aug- lýsa j)að i „3>jóðólfi“. 5ar næst ,var lireift hinu 4. máli, „um sam- t. 'úk til að af taha sumar- or/ haustpránr/ til svrita á kramvöru or/ iiðrum óparfa“. 3>etla naiiðsynjamál var ýtarlega rætt á marga vegu, og þar með að nokkru leyti stítt i samband hæði sala á skurðarfe á haustuin, og önnur haust- verzlun. Um sjálft landprángið álitu menn tiltækilegast, að einn eðnr íleiri helztu liéraðs- inenn rituðu nú jiegar í surnur hver sinum sýslumanni, og beidilu hann jæirra kröptug- legra embættisafskipta og ráðstafana til að afstýra og koma í veg fyrir layilpráng hver í sinni sýslu, sem lögin legði lýrir og freinst leyfði, en að menn í annnn stað gengist fyrir j)ví með skuldhindandi eiginhandar - undir- skriptum hænda, að |>eir lieti sjálfir, að skipta ekki við sveitaprángara j>ó þeir kæmi og hyði fram vöru. En til (>ess en frekar að afstýra sveitaprángi og fjársölu sveitabúa með j>ví rnóti, stakk einn fundarmaður (iþórður 5>or- varðarson í Kalaðstaðakoti) upp á, að menn stofnuðu sjálfir og auglýstu í hlöðunum, f '/ár- markaði til sveita, einkum í hinum næstu sýslum við Reykjavík, og leituðust áður við með skuldbindandi undirskriptum, að vinna' sveitainenn til að selja ekki fé sí.tt á annan veg, I en á slíkum inarkaði, og mætti j)á jafnframt j auglýsa i liverju borgun yrði tekin fyrir feð. | ,, Um sarntiik til að hæta skipaútver/ ot/ j útr/erð, or/ kunnáttu i sjóferðum ot/ sjúsóhn^, fannst fundarmönnuin sör ekki fært að ræða svo til verulegs gagns kæmi; þeir af fundar- mönnum, sem hezt jiekktu til jiessa málefnis, ætluðu, að skipaútvegur og útgerð væri hör sunnanfjalls í auðsjáanlegum og verulegum framföruro. Hið fi. mál, sem iniðnefndin hafði stúugið Upp á að ræða: um „betra ft/rirkomular/ á póstr/aunr/unumil, fann fundurinn sör næsta ofvaxið að ræða að jiessu sinni; varð sú niðui- staðan um |>að mál, að jiingvallafundurinn ineð jiessari auglýsingu skoraði á höraðsmenn, sem j>að væri fært, að j)eir sendi úr hverju höraði miðnefndirmi uppástóngur um hið lík- legasta fyrirkomulag póstgángaiina hæði í því höraðinu og til hinua næstu þar við, en mið- nefndin semdi síðan og auglýsti í ,,3Þjóðólfi“ aðaluppástúngu eður yfirlit, sein grundvallað væri á þessum uppástúnguin úr höruðunum, yfir samtengíngu og samhand póstgánganna yfir gjörvallt landið, og mætti þetta verða til þess, að við það yrði aptur studdar hænar- skrárnar uin inálið úr hverju liöraði til al- jnngis, svo að þær færi ekki of mjög víðs vegar, eða væri liver í móti aimari í uppá- stúngum sinum. Um „sarnskotin til ský/is fundarha/di á pínr/völlumli, urðu iiindarmenii á þvi máli, að fyrst myndi þurfa að sjá frarn á, hve uiikinn kostnað þyrfti til þess skýlis, áður en inenn færi almennt og eindregið að leita á lands- nienn til að leggja þar fó til. j>essarar á- ætlunar var iniðnefndinni falið að leit.a sem fyrst, bæði í Reykjavík og erlendis, og aug- Jýsa síðan í blöðiinum. 5ar um koin og öllum fundarniönu- uin ásamt, að nauðsyn væri á að semja og fastsetja „rerj/ur fyrir fund.arhaldi á píny- völtuird. Var miðnefndinni falið, að senija hið fyrsta frumvarp til þessara reglna og aug- lýsa í blöðunuin fyrir fram, svo að menn gæti hugsað þær og rædt lieima í höruðuni, áður en þær væri teknar til umræðu og samþykk- is á hiiium næsta þíngvaliafundi. (Niðurl. í næsta bl.). — Laiiilhi kniiinn, Dr. Tliorslenscn cr nú í sóðiini npt- nrbala. Dr. Iljal t:i Ifn er ný skeð fenginn til að gcgna liér embaittinu í bráð, — un* herra Th. verður það fært, og hefir bæjarstjðrnin unnið hann til þcss fyrir 100 rdil. styrlf Ttf* sjöði 'lfte'ja!'1ns"'í"ITrífð,1 'Tn einstakir bæjarmenn hnfa, ineð þvi að skrifa sig lyrir samskotum til þess, ábyrgzt að endurgjalda sjóðnum þetta fé, ef stjórnin færðist undnn að Inuna Dr. Iljaltalín fyrir þessa milli- bilsþjónustu, sem hún þó varla mun gjöra. Dr. lijaltn- líu verðnr nú samt fjærverandi liér fram yfir 10.—

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.