Þjóðólfur - 06.07.1854, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 06.07.1854, Blaðsíða 6
244 Skýrsla yfir athafnir jarftabótafélagsins í Gnúpverja- hrepp, árin 1849—1850—51—52—53; út clregin af félagsins reikníngs- og aftgjörhabók. Bæjanöfnin. Sléttaðir ferh. I'aðm. Túngarðar faðmar. 1. Skriðulelli » N 146 2. Sama bæ ...... . » 126 3. Ásólfsstöðum r» 50 4. Haga n 35 5. Fossnesi ....... r> 37 6. Hamarsheiði . . . i . . n 86 7. Ásum 250 120 8. Stærri Márstúngu .... 203 56 9. Minni Márstúngu 20 170 10. Skáldabúðum » 30 11. Bala n 120 12. Steinsholti 1049 200 13. Austurhlíð 140 n 14. Hömrum 90 100 15. Eystra Geldíngaholti . . . 543 130 16. Vestra Geldíngaholti . . . 560 196 17. Hæli 624 80 18. Hlíð 1800 240 19. Háholti 50 140 20. Sama bæ 364 124 21. Glóru n 50 22. Skarði 210 n 23. Sandlækjarkoti 2205 450 24. Sandlæk 1538 200 25. þrándarholt n 60 26. Sama bæ n 36 27. Miðhúsum 150 65 28. Stórahofi 185 30 29. Sama bæ 226 n 30. Minnahofi n 57 31. þjórsárholti 200 60 32. Skaptaholti 355 17 33. Minnanúpi . n 200 34. Stóranúpi n 100 Summa 10768 3511 Athugascmdir: 1. þcss er að gcta, að sjálfseignarbóndinn Ámnndur Guðmundsson á Sandlæk, hefir aukið út tún sitt hér um bil 3000 ferh. faðma, síðan félagið byrjaði fyrst; og er slétta sú, sem skýrsla þessi um getur iunan þeirra takmarka. „ 2. Að sjálfseignarbóndinn Bjarni Oddsson á Sandlækjar- koti, var búinn að vinna nokkuð að túngirðingum þeim og sléttu, sem skýrslan greinir, áður félagið byrjaði athafnir sinar. 3. það er orðið abnenníngi Ijóst, að jarðabælurnar séu aðalundirstaða til velmegunar og framfara lands þessa, og liafa því margir mcnn á undanförnum árum, til og frá út um landið, unnið að þcim með tneira og minna ntóti, þo hinir séu má skc flciri, scin cnn nú ckki, cða lítið, hafa að þeim starfað, og er vonandi, að þessir fækki, en hinirfjölgi með fram liðandi tíma; vér ætlum nú sem fyr, að smáu félögin séu hent- ugust til, að sem flestir taki þátt í jarðabótunum, og hefir reynslan sýnt það hérna f Gnúpverjahreppi með þvf, að allflestir hafa nú nokkur ár sýnt viðleitni til að fxra nokkuð í lag, sem sjá má af skýrslu þess- ari, eins og hinni i Reykjavíkurp. ársins 1849, cn þar bændurnir eru flestir leignliðar, og nokkrir þeirra fá- tækir, er eklti von, að svo miklú, sem þarf, verði hrundið í lag á fáum áriim, einkum meðan landeig- cndur láta lítið, cða sjaldan til sín taka, að huggnast landsetunum, fyrir jarðabótastörfin, þar sein þau ncma nokkru, því allir verða þó að játa, að þau miði til samciginlegra nota; en vér vonum, að landeigendur smátt og smátt bæti úr því; bæði heyruin vér það í „þjóðólfi“, og lílsa höfuni vér sjálfir dæmið, sem vér leyfum oss að auglýsa, nefnil. þeir herrar Einar prentari þórðarson f Reykjavík, og alþfngisniaður Páll Sigurðsson í Árkvörn, sem eiga hér í hrcppn- um sitt smábýlið hver, liafa næsliðið ár gefið upp í skuldum, landsetum sfnum, fyrir jarðabætur, sá fyr nefndi 7 rdd.. Iiinn 4 rdd., ogieins og vér voniini, að þetta færi ávöxt, cins vonuin vér líka, ef fleiri gjörðu, nmndi það ckki verða til ónýtis. Guðmundur porsteinsson, forseti félagsins. — Síðan seinustu auglýsíngu hcfir verið gcfið til barna- skólans á Eyrarbakka: rbd.skk. 1. Saliiað afstórkaupm. l.efolii Kaiipmannahöfn 28 80 2. Safnað af séra Sveinbirni Guðniundsyni í Keldnasókn á Rángárvöllum: rd . sk. Frá Böðvari Tómássyni á Rciðarvatni 1 n — Gísla Árnasyni á Brekkum . . n 64 — Einari Guðmundss. á Gunnarsholti n 32 — Brynjólfi Jónssyni á þfngskálum 1 » — Jóni þórðarsyni á Svínhaga . . n 64 — Böðvari Jónssyni á Dagverðarnesi n 48 — Jóni Jónssyni á Árbæ .... n 48 — Gnðbrandi Runólfssyni á Fossi . n 24 — Einari Sveinssyní á þorleifsstöðum n 48 — Jóni Haldórssyni á þorlcifsstöðum n 16 — Árna Guðmundssyni á Reynifelli n 24 — Gunnari Guðmundssyni á Stokkalæk n 24 — séra S. Guðmundssyni á Kirkjubæ 1 » Til samans ----------— 7 8 3. Safnað af signr. Filpusi Steflanssyni á Varmadal eptir bónarbréfi séra Mark- úsar sál. Jóhnsens á Odda: Frá Árna lljörnss. á Móeyðarhvolshjál. „ 48 — Pétri Jónsssyni á Helluvaði . . „ 16 — Sigurði þorsteinssyni á Ártúni . „ 16 — Kunólfi Jónssyni á Bakkakoti . „ 32 — Árna Jónssyni á Stóraliofi — Filpusi þorstcinssyni f Bjólu Til samans 2 64

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.