Þjóðólfur - 06.07.1854, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 06.07.1854, Blaðsíða 8
246 hér á ineðal vor ,,rússisk-lundaða“ liöfðínoja og — liöfðingjapeð! — ,,í>jóðernisnienn“ og „Ba-ndavinir" í Danmörku hafa nii snúizt allir í lið hver með öðrum til þess að vernda grundvallarlögin, en ■ móli ráðherrunnm. jbeir hafa stofnað nefndir um gjörvallt rikið, og átli mjög viða að lialda veizlur og samsæti 5. júni, daginn, sein grundvallurlögin eru dagselt; ætluðu siimir, að þá mundi einhver saintök g.jörast gegn ráðgjöfiinuin og má ske eilthvað sögulegt í skerast. Sakamála lögsókn var liöfðuð gegn öllum þeim hlöðiim, sem á þessti ári höfðu leyft sér að halla á ráðgjafana og stjórn þeirra, og i orði var það iim mánaðamótin inaí-júni, að sumt fólkið af konúngsættinni og þeir fleiri, sem nóg þykir um frelsi grundvallarlaganna, stæði á kon- úngi vorum um það, að liann leggði niður völdin: má vera, að þeim flokkinum þyki hcldur horfast vænna á um, að stjórnarskráin verði þá limlest, heldur en nú, á meðan Friðrik 7. ræður rikjum. — Svo fréttist úr hinum fjærlægari hcriiðum, að viða hali króknað og fennt fénaðnr i illyeðriinum, sem gerði vikuna eptir Hvitasunnu, og einkum á Trinitatis, bæði norðan - og austanlands; í Mývatns-sveit fennti þá margt fé, i Öræfum samtals rúml. 120, og á einum hæ á Möðrndal á Fjöjlum yfir 100 fjár. — í hintim miklu veðruin i vor liafa enn farizt þrjár hákallajagtir af ísafirði; „Litla - Katrín“, sem liéðan var keypt. „Lovisa“, og einn „Dekksliátur“; á þess- um jögtiun öllum drnkknuðu 18 manns. — Lítill liá- kallaatli er sagður þar að vestan, og mjög hart í ari. — Fiskiafli liefir verið hinn bezli liér syðra þessa vorvertið, einluiui á iiin-nesjunum, og eru h,ér koranir í hlut allt að 000 mesf; einn maður liafði hér á nitinda hundr. smált eptir eina 12 róðra. Á Gyrarhakka hefir einnig verið bezti afli þessa vorvcrtið. , — Flið norræna fornfræðafélag hetir 7. maí þ. á. veitt kandíd. berra Magnúsi Grimssyni 100 rdd. styrk fyrir þetta ár, til að ferðast liér á landi og leita þeirra uppgötv- ana og fróðleiks, sem koina heim við tilgáng félagsins. — Stiptamtwaður vor— greifi Traiupe ferðaðist embættisferð til Skaptafells-sýslu og Borgarljarðar- sýslu um þessar lestir, og fór af stað 27. f. m.; — það er merkilegt, að blaðið lians, „íngólfur“, skyldi luma svona á þeirri l'erð og fjærvistum greifans frá embæltinu,>og auglýsa þetta ekki þcgar lilaðið kom þó út deginum áður. En engu er til spillt; skrifarinn, — „Organistinn“, .— gegndi á tneðan stiptamtmanns emhætlinu, — þó enginn fengi að vita það tyrir, — og menn hafa ekki gelað orðið annars varir ámeðan, en að embættinu hafi verið stjórnað og slýrt með öllu hinu sama lagi.og kunnáttu,'eins og vist næst ura- liðin 2 missiri, þegar greifinn liefir sjálf'ur vcrið lieiina. — Eptir það hæjarþingsrétlurinn hafði úrskurðað, að kæra ábyrgðarmanns þessa hlaðs til sætlanefndarinnar yfir „koslnaðarmanni Ingólfs“, Svb. Hallgrimssyni, hafði ekki verið honura löglega birt af stefnuvottuniim, þá lagði áhm. ineiðyrða inál þetta fyrir sættanefndina að nýju, 4. þ. ni. og varð þar sú sælt, að herra Svh. Hallgrímsson gjörði til bókar cptirfylgjandi jálníngii, sem liann skiildhatt sig til, að auglýsa orðrétta í næsta blaði „Ingólfs“: „jiar sem ábyrgðarmaður „Jjóðólfs“, Jón Guðinundsson, er í 22. hl. „íngólfs“ á 116. og 120. hls. ba:ði lýstur ,,lygari“, og það gefið í skyn, að hann liafi farið með „lýgi“, svo að liann megi þar fyrir „lögsækja", o. s. frv. þá eru livorki þessi orð, né þau, sein gef'a í skyn að liann sé ekki „sain- vizkusamur alþingismaðiir1*, brúkuð eða tekin inn í blaðið í þeim tilgángi að meiða með þeim mannorð J. G. á nokkurn hátl, og vil eg engan veginn að þau séu svo skilin, lieldur eru þau að eins ólieppilega og ógætilega valin, og meiníng þeirra ekki önnur en sú, að blaðið „jjjóðólfiir“, eins og opt getur að borið, hafi ekki æfinlega scui áreiðanlegastan fót fyrir þeim fréttum sem hatin skýrir frá“. — Samskot til herra Jóns Sigurðssonar og ábyrgð- armanns þjóðólfs: úr Suðurmúla-s., Mjóafjarðarhrcppp . . 11 rdd. 6 sk. — Barðastranda-s. vestantil .... 17 — Y> — þíngeyjar-sýslu ðlývatns-sveit, (auk 10 rdd. f. á.) . 3 — » Svalbarðstrandar-hrepp .... 5 — 72 — Laufás-sókn 6 — 28 — Eyjnrdnlsar-sókn 2 — 81 — þóroddstaða — 4 — 22 — — Mýra-sýslu Stafholts-sókn 1 — 32 — Álptanes-lircpp 7 — 12 — — Vesturskaptafells-s. frá 2 búendum f l.ángholts-sókn . 2 — r> — 2 búendum f Kirkjub. kl. — . 3 — Y) - frá „ónefndum manni í,Biskupstúngum“ 2 — V — Húnavatns-s. frá hr. J. Tómássyni á Ásgeirsá . 2 — 67 rdd. 61 Sk. — Nú iniin komið að þvf, að funilur verði hráðum haldinn í bifliuflélaginu, og þá gjört út mii það, hvort fara skuli þegar að prenta bifliuna. Vér viljum biðja þá félaga vel að ílitiga það, sem nm það hefir áður verið sagt i jijóðólfi. En skyldi sú verða niðurstaðan, að tekið yrði til prentunar bókarinnar nú i sumar, þá vildiim vér að eins leiða atlmga þeirra að þvi, að lienni muni með engu móti geta orðið lokið fyr en vorið eða sumarið 1856; því það sjá allir, að hún getur eigi orðið fullprentuð fyrir byrjun næsta alþingis; og þá getum vér eigi betur séð, cn nægilegur tíini miini fást til, að bæta inn útleggingu nýja testamentisins, og liins helzta í hinu gamla; og imyiidum vér oss bezt, að fela einiiin manni á hendur, að standa fyrir og sjá iiin þá endur- hót, og jafnvel að fá menn til þess, t. a. in. Dr tlieol. 1*. Pj e t u r s sy ni. — Næsta bl. kemur út strax eptir að póstskip er komið. Ábyrgðarmaður: Jón Guðmundsson. l’rentaður f prentsmiöju Islands, hjá E, þ órðars.y ui.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.