Þjóðólfur - 25.07.1854, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 25.07.1854, Blaðsíða 5
551 búnaðarnefndir í hverjum hrejipi sýslunnar. Vill sýslunefndin nú áminna kjósendurna um, a5 velja í Jiær nefndir yreinda, fjöruga og framtakssama búinenn, sem liafa öðrum frem- ur orö á sér fyrir búhyggindi, eða eru jiekktir að j)ví, að unna og hlynna að hverjum jieim samtökum og félagskap, sem miftar til heilla- vænlegra íramfara í hreppunum. En til j)ess, að gjöra almenníngi og einkum jieim möun- um, sem í nefndirnar verða kosnar, þaö Ijóst, hvernig sýslunefndin ætlast til, að búnaðar- nefndum skuli háttað vera, leyfir hún sér, að taka hér fram nokkur atriði jiessu viðvikjandi: 1. Á jiessu vori skulu hreppsbúar allir, að til- hlutun hreppstjóra, kjósa „búnaðarnefnd“ í hverjum hreppi í Árnes-sýslu, 5 - manna nefnd i jieim stærri hreppum, hvar 2 eru hreppstjórar, en 3 - manna í hinum minni sveitum; (en vegna sérstaks ásigkomulags hins núverandi þmf/vaUahrepps, álítur sýslunefndin nauðsynlegt, að jiar séu kosn- ar 2 jiriggja- manna nefndir, önnur í ^íng- vallasókn, hin i Grafníngi). Nefndirnar skulu kjósast til 3 ára; jiegar úr jieini missist maður, fyrir hverja lielzt orsök sem er, skulu hreppstjórar sjá um, að ann- ar sé strax kosinn; jieir, sem skorast und- an nefndarkosníngu, ættu að gjöra jiað strax á kosningafundinum, svo jiað orsaki ekki jiau umsvif og tímatöf, sein hjá verð- urkomizt; treystir sýslunefndin jiví, að jieir inenn, sem kosnir verða, skorist ekki und- an kosníngu án orsaka. Hvern jiann iná í nefndina kjósa, sem búsettur er í hreppn- uin, að undanskildum sýslunefndarmanni. 2. Sérhver húnaðarnefnd kjósi sér formann úr sinuin flokki, er stjórni störfum nefnd- arinnar, kalii liana saman jiegar jiörf gjör- ist, og annist um skriptir. 3. Aðal-augnamið og ætlunarverk húnaðar- nefndanna er: að liafa vakandi auga á búnaðarháttum manna í hreppnum, allra yíir höfuð og hvcrs eins sér i lagi; hvetjn og styrkja kröptuglega til, að jarðahóta- hófseinis- og verzlunarfélög séu stofnuð; að fólk taki sér fram um, að stunda jarð- yrkju, einkuin jarðeplarækt, líka að betra fénaðarkyn með öðru aðfengnu, jiaðan sem bezt er, og einkum hvetja til góðrar með- ferðar og hirðíngar á öllum fénaði, og, að jiví leyti mögulegt er, til skynsamlegs lieyja ásetníngs, en sérhvað af jiessu eptir jiví, sem til hagar í hverju byggðarlagi. 5ær eiga yfir höfuð að upp hugsa svo góð ráð sem unnt er, til jiess að velmegun blómgist í hreppnum, jiar á meðal til að afstýra hóflausri eyðslusemi í kaffi, brenni- víiií og öðru jiví líku. 4. Við liver árslok eiga búnaðarnefndirnar í hverjum hreppi, að senda sýslunefndinni skýrslu uin húnaðarástand hreppanna, bæði í tilliti til jiess, sem er ábótavant, sem og liins, sem er á framfaravegi, og sérdeilis geta jieirra manna, sem taka öðrum fram í búskapar dugnaði, eða nýjum jiarflegum fyrirtækjum, og hvort dugnaður sá eða fyrirtæki eru framkvæmd með miklum efna- krapti, eða með fámenni og fátækt, og svo líka jieirra nyeðala, sein jiær hyggja bezt til búheilla manna, svo sýslunefndin geti gjört jiað kunnugt. í öðrum hreppum og haldið jivi á lopti í blööunum, sem henni jiykir jiess vert, hvort heldur fiað er í tilliti til húnaðarnefndanna eða ein- stakra inanna. Iljálmholti 4. d. inaím. 1854. Maf/nús Andresson. P. lngimundsson. Árni Maf/nússon. Guðmnndur Guðmundsson. Ei- ríkur ffe/f/asson. Arni Björnsson. Mar/nús Sœmundsson. (Aftscnt) „Sínum auf/um litur hver á silfrið'1. (Framhald). Ilvcrsvegna einkum er beinzt að fulltrúunum úr Rángárvalla-Mýra og Gull- hringu-sýslu, og varafullt.rúi Snæfells-sýslu lát- inn siljá á sama bekk, er ekki hægt að segja, jiVí undir niðrí eiga jió flestir jiíngmenn — (vist órbænda flokknum) — óskilið mál; svo rnikið má sjá af jiíngtíðindunum, að jiessir 4 hukla ekki fyrir neinum, heldur láta skýlaust i ljósi íneiníngar sínar; gæti j»að jiví hugsazt — ef menn mættu leyfa sér fiað — að hér kæini frain eitthvað persónulegt eins og fyr hefir við borið, jiegar dæint. hefir verið um verk einstakra manna, og svo mikið er víst, að ekki mundi ómögulegt að sýna fram á fiað, að nokkrar ræður jiær, sem sumir af lærðu mönnunuin fluttu, hafa ekki veriö merkilegri

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.